Upplýsingafundur með félagi rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði (FRÍSK).

(1511032)
Efnahags- og viðskiptanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
16.03.2016 46. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Virðisaukaskattur af streymisþjónustu
Nefndin ræddi næstu skref. Ákveðið að senda drög að frumvarpi til ráðuneytis og kanna hvort þar sé verið að vinna að svipuðum breytingum.
14.03.2016 45. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Upplýsingafundur með félagi rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði (FRÍSK).
Nefndin ræddi um virðisaukaskatt af mismunandi tegundum menningarefnis.
05.11.2015 15. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Upplýsingafundur með félagi rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði.
Á fund nefndarinnar mættu Hallgrímur Kristinsson og Lárus Ólafsson frá félagi rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði og kynntu nefndinni vandamál sem eru í starfsumhverfi félaga í FRÍSK auk þess að svara spurningum nefndarmanna.