Heiðarfjall í Langanesbyggð - barátta landeigenda við að fá mengandi úrgang frá ratsjárstöð bandaríska hersins fjarlægðan

Önnur erindi (1602031)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
04.05.2021 53. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Heiðarfjall í Langanesbyggð - barátta landeigenda við að fá mengandi úrgang frá ratsjárstöð bandaríska hersins fjarlægðan
Nefndin fjallaði um málið.

Nefndin ákvað að flytja tillögu til þingsályktunar um hreinsun Heiðarfjalls.
29.04.2021 52. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Heiðarfjall í Langanesbyggð - barátta landeigenda við að fá mengandi úrgang frá ratsjárstöð bandaríska hersins fjarlægðan
Kolbeinn Óttarsson Proppé kynnti drög að þingsályktunartillögu og nefndin fjallaði um málið.
22.03.2021 45. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Heiðarfjall í Langanesbyggð - barátta landeigenda við að fá mengandi úrgang frá ratsjárstöð bandaríska hersins fjarlægðan
Dagskrárlið var frestað.
10.03.2021 42. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Heiðarfjall í Langanesbyggð - barátta landeigenda við að fá mengandi úrgang frá ratsjárstöð bandaríska hersins fjarlægðan
Á fund nefndarinnar mættu Veturliði Þór Stefánsson og Gísli Rúnar Gíslason frá utanríkisráðuneyti. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá ræddi nefndin málið.
12.02.2021 33. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Heiðarfjall í Langanesbyggð - barátta landeigenda við að fá mengandi úrgang frá ratsjárstöð bandaríska hersins fjarlægðan
Á fund nefndarinnar mættu Ögmundur Jónasson, Sigurður R. Þórðarson og Björn Erlendsson. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
05.10.2020 1. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Heiðarfjall í Langanesbyggð - barátta landeigenda við að fá mengandi úrgang frá ratsjárstöð bandaríska hersins fjarlægðan
Nefndin ræddi málið. Ákveðið að nefndarritari taki saman minnisblað um málið.
26.02.2020 42. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Heiðarfjall í Langanesbyggð - barátta landeigenda við að fá mengandi úrgang frá ratsjárstöð bandaríska hersins fjarlægðan
Á fundinn kom Ögmundur Jónasson fyrrverandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fór yfir forsögu málsins hjá nefndinni og hugmyndir auk þess sem hann svaraði spurningum nefndarmanna.
17.05.2016 46. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Heiðarfjall í Langanesbyggð - barátta landeigenda við að fá mengandi úrgang frá ratsjárstöð bandaríska hersins fjarlægðan
Nefndin fjallaði um málið.
10.05.2016 44. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Heiðarfjall í Langanesbyggð - barátta landeigenda við að fá mengandi úrgang frá ratsjárstöð bandaríska hersins fjarlægðan
Formaður gerði grein fyrir málinu og nefndin skoðar það milli funda.