Staðan í sauðfjárrækt

(1708017)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
11.09.2017 33. fundur atvinnuveganefndar Staðan í sauðfjárrækt
Nefndin fjallaði um stöðuna í sauðfjárrækt og fékk á sinn fund Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Með henni var aðstoðarmaður hennar Guðmundur Kristján Jónsson aðstoðarmaður hennar og Kristján Skarphéðinsson og Ólafur Friðriksson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.
21.08.2017 31. fundur atvinnuveganefndar Staðan í sauðfjárrækt
Nefndin fjallaði áfram um stöðuna á sauðfjárrækt og fékk á sinn fund Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Guðmund Kristján Jónsson aðstoðarmann hennar og Kristján Skarphéðinsson og Ólaf Friðriksson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.
15.08.2017 30. fundur atvinnuveganefndar Staðan í sauðfjárrækt
Nefndin fjallaði um stöðuna í sauðfjárrækt og fékk á sinn fund Sindra Sigurgeirsson frá Bændasamtökum Íslands, Oddnýju Valsdóttur, Svavar Halldórsson og Unnstein Snorra Snorrason frá Landssamtökum sauðfjárbænda, Dominique Plédel Jónsson frá Neytendasamtökunum, Guðmund Hauk Guðmundsson, Pál Gunnar Pálsson og Sóleyju Ragnarsdóttur frá Samkeppniseftirlitinu og Magnús Frey Jónsson frá Samtökum sláturleyfishafa.