Strandveiðar

Frumkvæðismál (1810048)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
04.06.2020 65. fundur atvinnuveganefndar Strandveiðar
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Örn Pálsson og Þorlák Halldórsson frá Landssambandi smábátasjómanna.

Gestir véku af fundi kl. 10:20 og hlé var gert á fundi til kl. 10:30.
19.03.2019 40. fundur atvinnuveganefndar Strandveiðar
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir var viðstödd þennan lið í gegnum fjarfundarbúnað.

Nefndin samþykkti að leggja fram frumvarp um strandveiðar. Allir viðstaddir nefndarmenn samþykktu að vera á málinu.
14.03.2019 39. fundur atvinnuveganefndar Strandveiðar
Nefndin ræddi væntanlegt frumvarp um strandveiðar.
11.10.2018 8. fundur atvinnuveganefndar Strandveiðar
Nefndin fór yfir strandveiðar síðasta tímabils og fékk á sinn fund Axel Helgason og Örn Pálsson frá Landssambandi smábátaeigenda.