Endurmat örorkubóta

(1901025)
Fjárlaganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
18.02.2019 40. fundur fjárlaganefndar Endurmat örorkubóta
Til fundarins komu Ágúst Þór Sigurðsson, Hildur Sverrisdóttir, Svanhvít Jakobsdóttir og Jóhanna Lind Elíasdóttir frá félagsmálaráðuneytinu. Farið var yfir þau álitamál sem fram hafa komið í kjölfar af áliti Umboðsmanns Alþingis í máli nr. 8955/2016 um ákvörðun örorkulífeyris almannatrygginga með tilliti til búsetuhlutfalls á Íslandi. Þá svöruðu gestirnir spurningum nefndarmanna um málið.
15.01.2019 33. fundur fjárlaganefndar Endurmat örorkubóta
Formaður kynnti efni bréfs sem sent hefur verið velferðarráðuneytinu þar sem óskað er nánari skýringa á forsendum og útreikningum vegna málsins. Þá var samþykkt að rætt yrði við formenn stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og velferðarnefndar um málið.