Staða heilbrigðiskerfisins

Frumkvæðismál (2001021)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
03.02.2020 38. fundur velferðarnefndar Staða heilbrigðiskerfisins
Á símafundi var Jón Helgi Björnsson frá Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Fjallaði hann um málið og svaraði spurningum nefndarmanna.
29.01.2020 37. fundur velferðarnefndar Staða heilbrigðiskerfisins
Tillaga formanns um að skila skýrslu um málið var samþykkt.
16.01.2020 34. fundur velferðarnefndar Staða heilbrigðiskerfisins
Á fund nefndarinnar mættu kl. 13:30 Óskar Reykdalsson, Sigríður Dóra Magnúsdóttir og Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Pétur Magnússon, Eybjörg Hauksdóttir og Margrét Árdís Ósvaldsdóttir frá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Kl. 14:40 mættu Elín Tryggvadóttir, Marta Jónsdóttir og Ragna Gústafsdóttir frá Landspítala og Guðbjörg Pálsdóttir frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Kl. 15:30 mættu Henný Hinz frá Alþýðusambandi Íslands og Kári Stefánsson.
Kl. 16:25 mættu Alma Dagbjört Möller og Laura Scheving Thorsteinsson frá embætti landlæknis.
Kl. 16:30 mætti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, Birgir Jakobsson og Iðunn Garðarsdóttir, aðstoðarmenn ráðherra, og Ásta Valdimarsdóttir, Guðrún Sigurjónsdóttir og Runólfur Birgir Leifsson frá heilbrigðisráðuneytinu.

Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
15.01.2020 33. fundur velferðarnefndar Staða heilbrigðiskerfisins
Kl. 9:00 mættu á fund nefndarinnar Markús Ingólfur Eiríksson og Alma María Rögnvaldsdóttir frá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Kl. 9:40 mættu Díana Óskarsdóttir, Anna María Snorradóttir og Ari Sigurðsson frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands.
Kl. 10:20 mættu Ásgeir Ásgeirsson, Þórir Bergmundsson, Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir og Þura Björk Hreinsdóttir frá Heilbrigðisstofnun Vesturlands.
Kl. 11:00 voru Bjarni Jónasson, Alice H. Björgvinsdóttir, Hildugunnur Svavarsdóttir, Sigurður E. Sigurðsson, Guðmundur Magnússon, Sólveig Tryggvadóttir og Gunnhildur H. Gunnlaugsdóttir frá Sjúkrahúsinu á Akureyri á símafundi.
Kl. 11:20 mættu Pétur Heimisson og Guðjón Hauksson frá Heilbrigðisstofnun Austurlands.
Kl. 11:50 var Gylfi Ólafsson frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á símafundi.
Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
14.01.2020 32. fundur velferðarnefndar Staða heilbrigðiskerfisins
Á fund nefndarinnar mættu Páll Matthíasson, Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, Sigríður Gunnarsdóttir, Jón Magnús Kristjánsson og Már Kristjánsson frá Landspítala, María I. Gunnbjörnsdóttir frá Félagi spítalalækna og Guðrún Ása Björnsdóttir frá Félagi almennra lækna. Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.