Vikuskýrsla sérstaks teymis vegna þjónustu við viðkvæma hópa.

Frumkvæðismál (2003184)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
04.05.2020 65. fundur velferðarnefndar Vikuskýrsla sérstaks teymis vegna þjónustu við viðkvæma hópa.
Á fund nefndarinnar mættu Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra og Gissur Pétursson, Bjarnheiður Gautadóttir og Erna Kristín Blöndal frá félagsmálaráðuneytinu. Fjölluðu þau um vikuskýrslu sérstaks teymis vegna þjónustu við viðkvæma hópa og svöruðu spurningum nefndarmanna.
03.04.2020 60. fundur velferðarnefndar Vikuskýrsla sérstaks teymis vegna þjónustu við viðkvæma hópa.
Á fund nefndarinnar mættu Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherrra, Gissur Pétursson og Bjarnheiður Gautadóttir frá félagsmálaráðuneytinu. Fjölluðu þau um vikuskýrslu sérstaks teymis vegna þjónustu við viðkvæma hópa og svöruðu spurningum nefndarmanna.
26.03.2020 57. fundur velferðarnefndar Vikuskýrsla sérstaks teymis vegna þjónustu við viðkvæma hópa.
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra og Erna Blöndal kynntu vikuskýrslu sérstaks teymis vegna þjónustu við viðkvæma hópa.