Önnur mál

Önnur mál nefndarfundar (2009126)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
12.06.2021 78. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Meirihluti nefndar, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Ásmundur Friðriksson, Haraldur Benediktsson og Njáll Trausti Friðbertsson samþykkti eftirfarandi bókun vegna frumvarps til laga
um breytingu á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnunar (viðurlög, tengdir aðilar o.fl.)(þskj. 1183 - 704. mál):

„Nefndin hefur haft til meðferðar 704. mál um breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar (eftirlit Fiskistofu o.fl.). Í frumvarpinu er m.a. er kveðið á um auknar eftirlitsheimildir til Fiskistofu sem geri henni kleift að koma á rafrænu eftirliti við fiskveiðar á hafi úti.

Meiri hluti nefndarinnar leggur áherslu á að góð umgengni um fiskveiðiauðlindina er hagsmunamál allrar þjóðarinnar og hluti af þeirri ímynd sem íslenskur sjávarútvegur er þekktur fyrir. Nauðsynlegt er að vernda þá ímynd eins og kostur er og nýta bestu tækni sem völ er á til veiðieftirlits á hafi úti. Þegar kemur að viðkvæmasta hluta þessa eftirlits verði að taka mið af því að eftirlitið felur í sér eftirlit með brottkasti en ekki einum og einum skemmdum eða dauðum fiski sem slæðist með í veiðarfæri. Æskilegt er að styðja þannig við ábyrga nýtingu þar sem hver og einn ber ábyrgð á sínu mikilvæga hlutverki við að ganga vel um auðlindina og stuðla að hugarfarsbreytingu um að ekki sé stundað brottkast sem og að komið sé í veg fyrir það. Einnig er óþolandi að sjómenn sitji undir því að stunda óábyrga umgengni um auðlindina.

Til að hægt verði að nýta (rafrænar) tæknilausnir í þeim tilgangi að koma í veg fyrir brottkast og telur meiri hlutinn að lögfesta þurfi heimildir til slíks eftirlits, án þess að farið sé gegn stjórnarskrá og meginreglum um friðhelgi einkalífs, persónuvernd og atvinnufrelsi. Hér má nefna fjarstýrð loftför (dróna) með myndavélar eða annan búnað sem getur safnað upplýsingum og þann búnað sem þegar er kominn um borð í fullkomnustu fiskiskip flotans. Meiri hlutinn telur að skorti á að gengið sé frá slíkum heimildum með nægjanlega skýrum hætti í frumvarpinu og einnig þegar kemur að nýtingu nútíma tækni um borð í fiskiskipum.

Meiri hlutinn telur því afar nauðsynlegt að unnið sé vel úr þeim stóru og miklu álitamálum sem hafa komið fram við meðferð málsins, m.a. er varða persónuverndarsjónarmið þegar kemur að heimildum til rafræns eftirlits. Við meðferð nefndarinnar hafa komið fram ágallar á frumvarpinu sem meiri hlutinn telur að vinna þurfi mun betur en svigrúm er til á þeim tíma sem nefndin hefur til umráða það sem eftir er þessa þings. Málinu verður ekki lokið á þessu þingi en verði ákveðið að leggja það aftur fram á næsta þingi telur meiri hlutinn mikilvægt að það verði unnið í góðu samstarfi við Fiskistofu og Persónuvernd til að lagasetning um rafrænt eftirlit með fiskveiðum verði sem vönduðust.“
11.06.2021 Fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
08.06.2021 77. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
04.06.2021 76. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
03.06.2021 75. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Sigurður Páll Jónsson lagði fram eftirfarandi bókun vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006
(atvinnu- og byggðakvótar o.fl.)sem nefndin hefur til meðferðar:

„Fulltrúar Miðflokks í atvinnuveganefnd Alþingis harma að fulltrúar meiri hlutans í nefndinni hafni því að þetta mikilvæga mál fyrir fjölmörg sveitafélög og útgerðir (Þskj. 625 - 418. mál ? Stjórn fiskveiða (atvinnu, byggðakvótar o.fl.) verði tekið til umræðu og afgreiðslu, þannig að málið geti gengið til annarrar umræðu í þingsal.“

Fleira var ekki gert.
01.06.2021 74. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
28.05.2021 73. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
25.05.2021 72. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
20.05.2021 71. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
19.05.2021 70. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
18.05.2021 69. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
14.05.2021 68. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
12.05.2021 67. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
11.05.2021 66. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
07.05.2021 65. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
06.05.2021 64. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
04.05.2021 63. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
29.04.2021 62. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
28.04.2021 61. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
27.04.2021 60. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
20.04.2021 62. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
20.04.2021 59. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
15.04.2021 58. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
13.04.2021 57. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
29.03.2021 56. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
25.03.2021 55. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
18.03.2021 53. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan kl. 9:34 - 9:42 og kl. 11:15 - 11:18.

Fleira var ekki gert.
15.03.2021 52. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
11.03.2021 51. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
10.03.2021 50. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
09.03.2021 49. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Hlé var gert á fundi kl. 14:10 - 14:22.

Fleira var ekki gert.
08.03.2021 48. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
04.03.2021 47. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
01.03.2021 46. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
25.02.2021 45. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
22.02.2021 44. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
18.02.2021 43. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
15.02.2021 42. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
12.02.2021 41. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
11.02.2021 40. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
04.02.2021 39. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
28.01.2021 37. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
26.01.2021 36. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
22.01.2021 35. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
21.01.2021 34. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
19.01.2021 33. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
14.01.2021 32. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
13.01.2021 31. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
12.01.2021 30. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
17.12.2020 29. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
17.12.2020 28. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
15.12.2020 27. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
14.12.2020 26. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
11.12.2020 25. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
10.12.2020 24. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
08.12.2020 23. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
04.12.2020 22. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
03.12.2020 21. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
30.11.2020 20. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
27.11.2020 19. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
26.11.2020 18. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
24.11.2020 17. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
23.11.2020 16. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
19.11.2020 15. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
17.11.2020 14. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
16.11.2020 13. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
12.11.2020 12. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
11.11.2020 11. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
10.11.2020 10. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
09.11.2020 9. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
05.11.2020 8. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
23.10.2020 7. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Fleira var ekki gert.
22.10.2020 6. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
20.10.2020 5. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
15.10.2020 4. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
14.10.2020 3. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
13.10.2020 2. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.
08.10.2020 1. fundur atvinnuveganefndar Önnur mál
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.