Kostnaður Íslands vegna uppgjörs á Kyoto-bókuninni

Frumkvæðismál (2011347)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
30.11.2020 17. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Kostnaður Íslands vegna uppgjörs á Kyoto-bókuninni
Kl. 16:49 - Á fund nefndarinnar mættu Elva Rakel Jónsdóttir, Margrét Helga Guðmundsdóttir, Erla Friðbjörnsdóttir og Nicole Keller frá Umhverfisstofnun og Hugi Ólafsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 17:26 - Á fund nefndarinnar mætti Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs. Gerði hann grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.