Eftirfylgnisskýrsla GRECO um aðgerðir Íslands í fimmtu úttekt samtakanna og staða varðandi löggæslu

Skýrsla (2012027)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
03.12.2020 23. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Eftirfylgnisskýrsla GRECO um aðgerðir Íslands í fimmtu úttekt samtakanna og staða varðandi löggæslu
Nefndin ræddi við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra, Rögnu Bjarnadóttur og Silju Rán Arnarsdóttur frá dómsmálaráðuneyti. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.