Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/933 frá 20. maí 2019 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 469/2009 um vottorð um viðbótarvernd fyrir lyf

EES mál (2101030)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
09.06.2021 36. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/933 frá 20. maí 2019 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 469/2009 um vottorð um viðbótarvernd fyrir lyf
Nefndin afgreiddi málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
08.06.2021 77. fundur atvinnuveganefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/933 frá 20. maí 2019 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 469/2009 um vottorð um viðbótarvernd fyrir lyf
Tillaga um að afgreiða álit um málið til utanríkismálanefndar var samþykkt.

Allir viðstaddir nefndarmenn rita undir álitið.
04.06.2021 76. fundur atvinnuveganefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/933 frá 20. maí 2019 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 469/2009 um vottorð um viðbótarvernd fyrir lyf
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ernu S. Hallgrímsdóttur frá utanríkisráðuneyti og Heimi Skarphéðinsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

Gestir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.