Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2088 um upplýsingar tengdar sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu

EES mál (2104110)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
09.06.2021 36. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2088 um upplýsingar tengdar sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu
Nefndin afgreiddi málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
08.06.2021 83. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2088 um upplýsingar tengdar sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu
Nefndin samþykkti að afgreiða álit um málið til utanríkismálanefndar.

Undir álitið rituðu allir nefndarmenn utan Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.
07.06.2021 82. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2088 um upplýsingar tengdar sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu
Dagskrárliðnum var frestað.
01.06.2021 79. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2088 um upplýsingar tengdar sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ernu S. Hallgrímsdóttur frá utanríkisráðuneyti og Benedikt Hallgrímsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.