Lagasafn.  Íslensk lög 13. september 2022.  Útgáfa 152c.  Prenta í tveimur dálkum.


Konungsúrskurður um heimild kansellíisins til að staðfesta prófentugerninga

1814 3. mars   Vér viljum allran. heimila kansellíinu, að veita staðfestingu ad mandatum, og þegar atvik mæla með því, á prófentugerninga, enda þótt næstu frændur mótmæli því, þó því aðeins, að prófentumaður eigi enga lífserfingja.