Kaflar lagasafns: 11. Ríkisfjármál og ríkisábyrgðir


Íslensk lög 1. maí 2020 (útgáfa 150b).

11.a. Opinber fjármál og eftirlit með þeim

11.b. Gjaldmiðill

11.c. Gjaldeyrismál

11.d. Lántökur ríkisins

 • Lög um innlenda lánsfjáröflun ríkissjóðs, nr. 79 28. desember 1983
 • Lög um lánasýslu ríkisins, nr. 43 16. maí 1990
 • Lög um framlengingu á heimild ríkisstjórnarinnar til að nota allt að fjórum milljónum dollara af yfirdráttarheimild Íslands hjá Greiðslubandalagi Evrópu, nr. 6 2. febrúar 1953
 • Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til lántöku vegna vatnsveituframkvæmda í Vestmannaeyjum, nr. 57 22. apríl 1963
 • Lög um heimild til viðbótarlántöku og ábyrgðarheimild vegna framkvæmda á sviði orkumála 1979 o.fl., nr. 42 23. maí 1980
 • Lög um heimildir til lántöku á árunum 1980 og 1981 og ábyrgðarheimildir, nr. 89 24. maí 1980
 • Lög um lántöku o.fl. vegna byggingar flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli, nr. 45 15. maí 1984
 • Lög um heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008, nr. 60 7. júní 2008

11.e. Verðlagsmál og efnahagsráðstafanir

11.f. Ríkisábyrgðir

 • Lög um ríkisábyrgðir, nr. 121 22. desember 1997
 • Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að ábyrgjast lán vegna Vatnsveitu Vestmannaeyja, nr. 15 30. mars 1971
 • Lög um heimild fyrir ráðherra f.h. ríkissjóðs til að ábyrgjast lán fyrir Arnarflug hf., nr. 30 15. maí 1984
 • Lög um lántöku Áburðarverksmiðju ríkisins, nr. 49 28. maí 1984
 • Lög um sjálfskuldarábyrgð ríkissjóðs á láni vegna byggingar stálvölsunarverksmiðju, nr. 82 1. júlí 1985
 • Lög um heimild til handa ráðherra, f.h. ríkissjóðs, til að ábyrgjast skuldabréf vegna fjármögnunar nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar ehf., nr. 87 15. maí 2002
 • Lög um heimild til fjárhagslegrar fyrirgreiðslu úr ríkissjóði í tengslum við málshöfðun fyrir erlendum dómstólum vegna íþyngjandi stjórnvaldsákvarðana erlendra stjórnvalda á tímabilinu 1. október til 1. desember 2008, nr. 172 29. desember 2008
 • Lög um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu um gildi laga nr. 1/2010, um breytingu á lögum nr. 96/2009, um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum til innstæðueigenda hjá Landsbanka Íslands hf., nr. 4 11. janúar 2010
 • Lög um heimild til handa ráðherra f.h. ríkissjóðs til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði, nr. 48 18. júní 2012
 • Lög um heimild til handa ráðherra, f.h. ríkissjóðs, til að fjármagna uppbyggingu innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka í Norðurþingi, nr. 41 5. apríl 2013

Kaflar lagasafns