Kaflar lagasafns: 41. Málefni barna
Íslensk lög 12. apríl 2024 (útgáfa 154b).
- Barnalög, nr. 76 27. mars 2003
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að láta öðlast gildi ákvæði í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um innheimtu meðlaga, nr. 93 29. desember 1962
- Lög um innheimtu meðlaga o.fl., nr. 54 6. apríl 1971
- Lög um umboðsmann barna, nr. 83 19. maí 1994
- Lög um viðurkenningu og fullnustu erlendra ákvarðana um forsjá barna, afhendingu brottnuminna barna o.fl., nr. 160 27. desember 1995
- Barnaverndarlög, nr. 80 10. maí 2002
- Lög um eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum, nr. 62 13. júní 2006
- Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, nr. 19 6. mars 2013
- Lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, nr. 86 22. júní 2021
- Lög um Barna- og fjölskyldustofu, nr. 87 22. júní 2021