143. löggjafarþing — 32. fundur
 4. desember 2013.
tollalög, frh. 2. umræðu.
stjfrv., 137. mál (úthlutun tollkvóta). — Þskj. 154, nál. m. brtt. 286.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[16:31]

[16:30]
Guðmundur Steingrímsson (Bf) (um atkvæðagreiðslu):

Virðulegur forseti. Við þingmenn Bjartrar framtíðar erum ósátt við heildarlöggjöfina á þessu sviði, við tollalögin sjálf og þessa framkvæmd alla. Það er verið að sparsla upp í ákveðna galla á þessari meingölluðu löggjöf og þó að kannski sé ástæða til að fagna því sérstaklega viljum við samt sýna andstöðu okkar við þetta umhverfi allt saman, þessi meingölluðu tollalög og það hvernig við uppfyllum ekki í raun alþjóðlegar skuldbindingar þegar kemur að innflutningi á matvælum, með því að sitja hjá í þessari atkvæðagreiðslu.



Brtt. í nál. 286 samþ. með 43 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ÁPÁ,  ÁsF,  BÁ,  EKG,  ElH,  ELA,  FSigurj,  GuðbH,  GÞÞ,  HBK,  HarB,  HE,  HHG,  HHj,  JMS,  JónG,  KG,  KJak,  KaJúl,  KÞJ,  KLM,  LRM,  LínS,  OH,  PJP,  PHB,  SigrM,  SIJ,  SPJ,  SilG,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  UBK,  VBj,  ValG,  VilÁ,  VilB,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórE,  ÖJ,  ÖS.
9 þm. (BirgJ,  BjG,  BjÓ,  BP,  GStein,  JÞÓ,  ÓP,  PVB,  RM) greiddu ekki atkv.
11 þm. (BjarnB,  BN,  EyH,  GBS,  HöskÞ,  IllG,  REÁ,  RR,  SDG,  SII,  VigH) fjarstaddir.

 1. gr., svo breytt, samþ. með 43 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ÁPÁ,  ÁsF,  BÁ,  EKG,  ElH,  ELA,  FSigurj,  GuðbH,  GÞÞ,  HBK,  HarB,  HE,  HHG,  HHj,  JMS,  JónG,  KG,  KJak,  KaJúl,  KÞJ,  KLM,  LRM,  LínS,  OH,  PJP,  PHB,  SII,  SigrM,  SIJ,  SPJ,  SilG,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  UBK,  VBj,  VilÁ,  VilB,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórE,  ÖJ,  ÖS.
9 þm. (BirgJ,  BjG,  BjÓ,  BP,  GStein,  JÞÓ,  ÓP,  PVB,  RM) greiddu ekki atkv.
11 þm. (BjarnB,  BN,  EyH,  GBS,  HöskÞ,  IllG,  REÁ,  RR,  SDG,  ValG,  VigH) fjarstaddir.

 2. gr. samþ. með 45 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ÁPÁ,  ÁsF,  BÁ,  BjG,  EKG,  ElH,  ELA,  FSigurj,  GuðbH,  GÞÞ,  HBK,  HarB,  HE,  HHG,  HHj,  JMS,  JónG,  KG,  KJak,  KaJúl,  KÞJ,  KLM,  LRM,  LínS,  OH,  PJP,  PHB,  SII,  SigrM,  SIJ,  SPJ,  SilG,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  UBK,  VBj,  ValG,  VilÁ,  VilB,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórE,  ÖJ,  ÖS.
8 þm. (BirgJ,  BjÓ,  BP,  GStein,  JÞÓ,  ÓP,  PVB,  RM) greiddu ekki atkv.
10 þm. (BjarnB,  BN,  EyH,  GBS,  HöskÞ,  IllG,  REÁ,  RR,  SDG,  VigH) fjarstaddir.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frumvarpið gengur til 3. umr.