146. löggjafarþing — 68. fundur.
brottfall laga um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og niðurlagning Eftirlaunasjóðs starfsmanna Útvegsbanka Íslands, frh. 2. umræðu.
stjfrv., 387. mál. — Þskj. 517, nál. 779.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[16:25]

 1. gr. samþ. með 58 shlj. atkv.

 2.–4. gr. samþ. með 58 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frumvarpið gengur til 3. umr.