148. löggjafarþing — 56. fundur
 26. apríl 2018.
ættleiðingar, frh. 2. umræðu.
frv. VilÁ o.fl., 128. mál (umsagnir nánustu fjölskyldu). — Þskj. 198, nál. m. brtt. 826.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[11:16]

Brtt. í nál. 826,1 (1. gr. falli brott) samþ. með 49 shlj. atkv.

Brtt. í nál. 826,2 (ný 2. gr., verður 1. gr.) samþ. með 49 shlj. atkv.

Brtt. í nál. 826,3 (ný grein, verður 2. gr.) samþ. með 49 shlj. atkv.

 3. gr. samþ. með 49 shlj. atkv.

Brtt. í nál. 826,4 (ný fyrirsögn) samþ. með 49 shlj. atkv.

Frumvarpið gengur til 3. umr.