149. löggjafarþing — 3. fundur.
varamenn taka þingsæti.

[10:31]
Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Borist hefur bréf frá 6. þm. Suðurk., Oddnýju G. Harðardóttur, um að hún geti ekki sinnt þingstörfum á næstunni. Í gær, þriðjudaginn 12. september, tók því sæti á Alþingi 1. varamaður Samfylkingarinnar í kjördæminu, Njörður Sigurðsson.