149. löggjafarþing — 19. fundur.
Frestun á skriflegum svörum.
ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni, fsp. SDG, 94. mál. — Þskj. 94.
ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni, fsp. SDG, 99. mál. — Þskj. 99.
ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni, fsp. SDG, 101. mál. — Þskj. 101.

[15:04]
Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Borist hafa bréf frá utanríkisráðherra, heilbrigðisráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra þar sem óskað er eftir fresti til að veita skrifleg svör við fyrirspurnum á þskj. 94, 99 og 101, um ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni, frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.