149. löggjafarþing — 42. fundur.
dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, frh. 2. umræðu.
stjfrv., 178. mál (íslenskukunnátta). — Þskj. 181, nál. 560.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[16:25]

 1. gr. samþ. með 45 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ABBS,  AIJ,  AKÁ,  ATG,  ÁsgG,  ÁslS,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BHar,  BN,  GBr,  HSK,  HKF,  HarB,  HVH,  IngS,  JónG,  KGH,  KJak,  KÓP,  KÞJ,  LRM,  LE,  NTF,  OH,  ÓGunn,  ÓÍ,  ÓBK,  PállM,  RBB,  SDG,  SIJ,  SPJ,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  UMÓ,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞKG,  ÞorS,  ÞorstV,  ÞórdG,  ÞórE.
7 þm. (BLG,  GIK,  HallM,  HHG,  JÞÓ,  SMc,  ÞSÆ) greiddu ekki atkv.
11 þm. (AFE,  ÁÓÁ,  ÁsmD,  ÁsF,  BjarnB,  GÞÞ,  GuðmT,  JSV,  JÞÞ,  LínS,  SÁA) fjarstaddir.

 2. gr. samþ. með 47 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ABBS,  AIJ,  AKÁ,  ATG,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsmD,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BHar,  BN,  GBr,  GIK,  HSK,  HKF,  HarB,  HVH,  IngS,  JónG,  JSV,  KGH,  KJak,  KÓP,  KÞJ,  LRM,  LE,  NTF,  OH,  ÓGunn,  ÓÍ,  ÓBK,  PállM,  SDG,  SIJ,  SPJ,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  UMÓ,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞKG,  ÞorS,  ÞorstV,  ÞórdG,  ÞórE.
6 þm. (BLG,  HallM,  HHG,  JÞÓ,  SMc,  ÞSÆ) greiddu ekki atkv.
10 þm. (AFE,  ÁÓÁ,  ÁsF,  BjarnB,  GÞÞ,  GuðmT,  JÞÞ,  LínS,  RBB,  SÁA) fjarstaddir.
1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[16:26]
Kolbeinn Óttarsson Proppé (Vg):

Virðulegur forseti. Ég verð að játa að ég veit ekki nákvæmlega hvort ég er í réttri grein til að koma í ræðustól, en ég vildi bara árétta þá afstöðu mína og atvinnuveganefndar sem fram kom í nefndaráliti, að hvetja hæstv. ráðherra málaflokksins til að hefja sem fyrst vinnu við að endurskoða málefni dýralækna og byggja þar á þeim skýrslum sem unnar hafa verið um þau mál. Þetta er skýr og einróma hvatning hv. atvinnuveganefndar um að hefja þá vinnu sem allra fyrst.



Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frumvarpið gengur til 3. umr.