151. löggjafarþing — 44. fundur.
lengd þingfundar.

[15:06]
Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Samkomulag er um það að þingfundur geti staðið lengur í dag en þingsköp gera ráð fyrir svo hægt verði að ljúka umræðum um munnlega skýrslu fjármála- og efnahagsráðherra.