145. löggjafarþing — 73. fundur,  3. feb. 2016.

endurskoðun á slægingarstuðlum.

27. mál
[15:49]
Horfa

Sigurður Páll Jónsson (F) (andsvar):

Hæstv. forseti. Jú, ég var í raun og veru að spyrja í hvora áttina þetta væri, hvort þetta væri fyrir Vestfirði … (Gripið fram í: Já, já, já.) já, (Gripið fram í: Norður fyrir eða suður fyrir?) eða suður fyrir. (ÁsmF: Það er suður fyrir.) Fiskur hrygnir víðar en fyrir vestan og étur loðnu alls staðar í kringum landið þannig að þá hef ég fengið svar við spurningunni og þakka fyrir mig.