150. löggjafarþing — 5. fundur,  16. sept. 2019.

staða ríkislögreglustjóra.

[15:25]
Horfa

dómsmálaráðherra (Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir) (S):

Virðulegur forseti. Það er kannski rétt að benda strax á að Ríkisendurskoðun hefur fallist á beiðni ráðuneytisins um að fara í heildarstjórnsýsluúttekt og hún er nú þegar hafin. Ég vona að sú úttekt skili ýmsum skýrum niðurstöðum.

Varðandi seinni spurningu hv. þingmanns þykir mér það ekki eðlilegt, nei. Þess vegna spurði ég ríkislögreglustjóra út í þau orð hans og fékk ýmis svör sem ég mun fylgja eftir.