150. löggjafarþing — 27. fundur,  5. nóv. 2019.

breyting á samstarfsnefnd um heildarendurskoðun lögræðislaga.

[13:30]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Á þingfundi 29. ágúst sl. var tilkynnt um tilnefningar frá öllum þingflokkum til setu í samstarfsnefnd um heildarendurskoðun lögræðislaga, nr. 71/1997, samkvæmt þingsályktun 41/149. Karl Gauti Hjaltason var skipaður í nefndina fyrir hönd Miðflokksins. Það tilkynnist hér með að í hans stað mun Anna Kolbrún Árnadóttir taka sæti í nefndinni.