150. löggjafarþing — 48. fundur,  17. des. 2019.

afleiðingar óveðursins í síðustu viku og viðbrögð stjórnvalda, munnleg skýrsla forsætisráðherra. - Ein umræða.

[15:21]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Samkomulag er um fyrirkomulag umræðunnar og skiptingu ræðutíma milli þingflokka. Gert er ráð fyrir að umræðan standi í u.þ.b. eina klukkustund. Forsætisráðherra hefur tíu mínútur til framsögu og tvær mínútur í lok umræðunnar. Í upphafi umræðunnar verða leyfð andsvör úr þingflokkum stjórnarandstöðunnar við ræðu ráðherra.