151. löggjafarþing — 66. fundur,  12. mars 2021.

breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað.

495. mál
[14:50]
Horfa

Forseti (Björn Leví Gunnarsson):

Forseti þarf ekkert að afsaka andsvarahlutann því að andsvör eru mjög rúm og ekki þarf að beina spurningu né neinu öðru að neinum. Einu takmarkanirnar eru að andsvörum má einungis beina að máli ræðumanns en ekki öðru andsvari. Annars þarf ekki að spyrja spurninga.