Alþingiskosningar 1930 – landskjör

Landskjör fór fram í síðasta skipti 15. júní árið 1930 þegar kosið var um þrjú þingsæti en þessi aðferð til að velja fulltrúa til starfa á Alþingi var lögð af með stjórnarskrárbreytingu sem gerð var 1934.

Þrír stjórnmálaflokkar buðu fram við landskjörið: Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur.

Um kosningarnar
Kjördagur 15. júní 1930
Mannfjöldi 106.360
Kjósendur á kjörskrá 34.467
Hlutfall kosningarbærra af heildarmannfjölda 32,4%
Greidd atkvæði 24.300
Kosningaþátttaka 70,5%
Hlutfall kjósenda af heildarmannfjölda 22,8%
Kosningaþátttaka karla 82,0%
Kosningaþátttaka kvenna 60,7%
Kjörnir þingmenn 3
Kosningaúrslit – landskjörnir þingmenn
Gild atkvæði 24.149
Sjálfstæðisflokkur  48,3%  2 þingmenn
Framsóknarflokkur 31,4% 1 þingmaður
Alþýðuflokkur 20,3%