Alþingiskosningar 1946

Fjórir stjórnmálaflokkar, Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur buðu fram við þingkosningarnar sumarið 1946. Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur buðu fram í öllum kjördæmum en Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur í öllum kjördæmum nema tveimur. Aðeins í einu kjördæmi var utanflokkamaður í framboði.

Um kosningarnar
Kjördagur 30. júní 1946
Mannfjöldi 130.356
Kjósendur á kjörskrá 77.670
Hlutfall kosningarbærra af heildarmannfjölda 59,0%
Greidd atkvæði 67.896
Kosningaþátttaka 87,4%
Hlutfall kjósenda af heildarmannfjölda 52,1%
Kosningaþátttaka karla 91,5%
Kosningaþátttaka kvenna 83,5%
Kjördæmakjörnir þingmenn 41
Jöfnunarþingmenn 11
Heildarfjöldi þingmanna 52
Kosningaúrslit
Gild atkvæði 66.913
Sjálfstæðisflokkur   39,4%  20 þingmenn
Framsóknarflokkur   23,1%  13 þingmenn
Sósíalistaflokkur   19,5%  10 þingmenn
Alþýðuflokkur 17,8% 9 þingmenn
Utan flokka 0,2%
Jöfnunarþingmenn
Alþýðuflokkur 5
Sósíalistaflokkur 5
Sjálfstæðisflokkur 1
Kjördæmi og þingmenn 1946
Einmenningskjördæmi
Borgarfjarðarsýsla 1
Mýrasýsla 1
Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla 1
Dalasýsla 1
Barðastrandarsýsla 1
Vestur-Ísafjarðarsýsla 1
Ísafjarðarkaupstaður 1
Norður-Ísafjarðarsýsla 1
Strandasýsla 1
Vestur-Húnavatnssýsla 1
Austur-Húnavatnssýsla 1
Siglufjarðarkaupstaður 1
Akureyrarkaupstaður 1
Suður-Þingeyjarsýsla 1
Norður-Þingeyjarsýsla 1
Seyðisfjarðarkaupstaður 1
Austur-Skaftafellssýsla 1
Vestur-Skaftafellssýsla 1
Vestmannaeyjakaupstaður 1
Hafnarfjarðarkaupstaður 1
Gullbringu- og Kjósarsýsla 1
Tvímenningskjördæmi – hlutfallskosning
Skagafjarðarsýsla 2
Eyjafjarðarsýsla og Siglufjarðarkaupstaður 2
Norður-Múlasýsla 2
Suður-Múlasýsla og Neskaupstaður 2
Rangárvallasýsla 2
Árnessýsla 2
Kjördæmi með hlutfallskosningu
Reykjavík 8