Alþingiskosningar 1991

Flakkarinn svonefndi, jöfnunarþingsætið sem fluttist milli kjördæma, hafnaði í Vestfjarðakjördæmi að þessu sinni. Jóna Valgerður Kristjánsdóttir af V-lista Kvennalistans varð 6. þingmaður kjördæmisins.

Alls buðu 11 stjórnmálasamtök fram við alþingiskosningarnar 20. apríl 1991, þar af sjö í öllum kjördæmum og voru þetta Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur – Jafnaðarmannaflokkur Íslands,  Framsóknarflokkur, Frjálslyndir, Samtök um kvennalista, Sjálfstæðisflokkur og Þjóðarflokkur – Flokkur mannsins.

Heimastjórnarsamtök buðu fram í öllum kjördæmum nema Vestfjarðakjördæmi.

Grænt framboð bauð fram í Reykjavíkurkjördæmi og Reykjaneskjördæmi.

Verkamannaflokkur Íslands og Öfgasinnaðir jafnaðarmenn buðu einungis fram í Reykjaneskjördæmi.

Um kosningarnar
Kjördagur 20. apríl 1991
Mannfjöldi 255.866
Kjósendur á kjörskrá 182.768
Hlutfall kosningarbærra af heildarmannfjölda 71,7%
Greidd atkvæði 160.142
Kosningaþátttaka 87,6%
Hlutfall kjósenda af heildarmannfjölda 62,6%
Kosningaþátttaka karla 87,9%
Kosningaþátttaka kvenna 87,3%
Kjördæmakjörnir þingmenn 50
Jöfnunarþingmenn 13
Heildarfjöldi þingmanna 63
Kosningaúrslit
Gild atkvæði 157.769
Sjálfstæðisflokkur   38,6%  26 þingmenn
Framsóknarflokkur   18,9%  13 þingmenn
Alþýðuflokkur 15,5% 10 þingmenn
Alþýðubandalag 14,4% 9 þingmenn
Samtök um kvennalista   8,3%  5 þingmenn
Þjóðarflokkur – Flokkur mannsins 1,8%  
Frjálslyndir 1,2%  
Heimastjórnarsamtök 0,6%
Grænt framboð 0,3%
Öfgasinnaðir jafnaðarmenn 0,3%  
Verkamannaflokkur Íslands  0,1%  
Jöfnunarþingmenn
Sjálfstæðisflokkur 5
Alþýðuflokkur 4
Samtök um kvennalista 3
Alþýðubandalag 1
Kjördæmi og þingmenn 1991
Reykjavíkurkjördæmi 18 þingmenn
Reykjaneskjördæmi 11 þingmenn
Vesturlandskjördæmi 5 þingmenn
Vestfjarðakjördæmi 6 þingmenn
Norðurlandskjördæmi vestra 5 þingmenn
Norðurlandskjördæmi eystra 7 þingmenn
Austurlandskjördæmi 5 þingmenn
Suðurlandskjördæmi 6 þingmenn
Þingmenn að loknum alþingiskosningum 20. apríl 1991
Reykjavíkurkjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Davíð Oddsson Sjálfstæðisflokkur
2. Friðrik Sophusson Sjálfstæðisflokkur
3. Björn Bjarnason Sjálfstæðisflokkur
4. Eyjólfur Konráð Jónsson Sjálfstæðisflokkur
5. Ingi Björn Albertsson Sjálfstæðisflokkur
6. Sólveig Pétursdóttir Sjálfstæðisflokkur
7. Jón Baldvin Hannibalsson Alþýðuflokkur
8. Geir H. Haarde Sjálfstæðisflokkur
9. Svavar Gestsson Alþýðubandalag
10. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Samtök um kvennalista
11. Finnur Ingólfsson Framsóknarflokkur
12. Jóhanna Sigurðardóttir Alþýðuflokkur
13. Lára Margrét Ragnarsdóttir Sjálfstæðisflokkur
14. Guðrún Helgadóttir Alþýðubandalag
Jöfnunarþingmenn
15. Kristín Einarsdóttir Samtök um kvennalista
16. Guðmundur Hallvarðsson Sjálfstæðisflokkur
17. Össur Skarphéðinsson Alþýðuflokkur
18. Kristín Ástgeirsdóttir Samtök um kvennalista
Reykjaneskjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Ólafur G. Einarsson Sjálfstæðisflokkur
2. Salome Þorkelsdóttir Sjálfstæðisflokkur
3. Árni M. Mathiesen Sjálfstæðisflokkur
4. Jón Sigurðsson Alþýðuflokkur
5. Árni R. Árnason Sjálfstæðisflokkur
6. Karl Steinar Guðnason Alþýðuflokkur
7. Steingrímur Hermannsson Framsóknarflokkur
8. Ólafur Ragnar Grímsson Alþýðubandalag
9. Anna Ólafsdóttir Björnsson Samtök um kvennalista
Jöfnunarþingmenn
10. Sigríður A. Þórðardóttir Sjálfstæðisflokkur
11. Rannveig Guðmundsdóttir Alþýðuflokkur
Vesturlandskjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Sturla Böðvarsson Sjálfstæðisflokkur
2. Ingibjörg Pálmadóttir Framsóknarflokkur
3. Jóhann Ársælsson Alþýðubandalag
4. Eiður Guðnason Alþýðuflokkur
Jöfnunarþingmaður
5. Guðjón Guðmundsson Sjálfstæðisflokkur
Vestfjarðakjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Matthías Bjarnason Sjálfstæðisflokkur
2. Ólafur Þ. Þórðarson Framsóknarflokkur
3. Einar K. Guðfinnsson Sjálfstæðisflokkur
4. Sighvatur Björgvinsson Alþýðuflokkur
Jöfnunarþingmaður
5. Kristinn H. Gunnarsson Alþýðubandalag
Flakkari
6. Jóna Valgerður Kristjánsdóttir Samtök um kvennalista
Norðurlandskjördæmi vestra
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Páll Pétursson Framsóknarflokkur
2. Pálmi Jónsson Sjálfstæðisflokkur
3. Ragnar Arnalds Alþýðubandalag
4. Stefán Guðmundsson Framsóknarflokkur
Jöfnunarþingmaður
5. Vilhjálmur Egilsson Sjálfstæðisflokkur
Norðurlandskjördæmi eystra
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Guðmundur Bjarnason Framsóknarflokkur
2. Halldór Blöndal Sjálfstæðisflokkur
3. Valgerður Sverrisdóttir Framsóknarflokkur
4. Steingrímur J. Sigfússon Alþýðubandalag
5. Tómas Ingi Olrich Sjálfstæðisflokkur
6. Jóhannes Geir Sigurgeirsson Framsóknarflokkur
Jöfnunarþingmaður
7. Sigbjörn Gunnarsson
Austurlandskjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Halldór Ásgrímsson Framsóknarflokkur
2. Jón Kristjánsson Framsóknarflokkur
3. Egill Jónsson Sjálfstæðisflokkur
4. Hjörleifur Guttormsson Alþýðubandalag
Jöfnunarþingmaður
5. Gunnlaugur Stefánsson Alþýðuflokkur
Suðurlandskjördæmi
Kjördæmakjörnir þingmenn
1. Þorsteinn Pálsson Sjálfstæðisflokkur
2. Jón Helgason Framsóknarflokkur
3. Árni Johnsen Sjálfstæðisflokkur
4. Margrét Frímannsdóttir Alþýðubandalag
5. Guðni Ágústsson Framsóknarflokkur
Jöfnunarþingmaður
6. Eggert Haukdal Sjálfstæðisflokkur