Kjörnir landshöfðingjar

 
Hilmar Finsen,
síðasti konungsfulltrúi. Landshöfðingi 1873-1883.
Bergur Thorberg,
alþingismaður. Landshöfðingi 1883-1886.
Magnús Stephensen,
alþingismaður. Landshöfðingi 1886-1904.
Skrifstofa Alþingis: Byggt á Alþingismannatali 1996.