Konur sem varaþingmenn á Alþingi

Raða eftir tíma

  • Adda María Jóhannsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis febrúar 2018 (Samfylkingin).
  • Adda Bára Sigfúsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1957 (Alþýðubandalag).
  • Alma Lísa Jóhannsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis mars–apríl og september 2008 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
  • Amal Tamimi. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis nóvember–desember 2011 og september 2012 (Samfylkingin).
  • Anna María Elíasdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis október 2014 og maí–júlí 2015 og apríl 2016 (Framsóknarflokkur).
  • Anna Margrét Guðjónsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis október 2009, apríl–september 2010, júní 2011, febrúar–mars 2013 og desember 2015 og október 2016 (Samfylkingin).
  • Anna Jensdóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember–desember 1995 (Framsóknarflokkur).
  • Anna Kristín Sigurðardóttir. Varaþingmaður Suðurlands október 1991, apríl og nóvember–desember 1992 (Alþýðubandalag).
  • Anna Pála Sverrisdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður október 2009 – janúar 2010 (Samfylkingin).
  • Arna Lára Jónsdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis febrúar–mars 2010, janúar og október–nóvember 2012, september 2018, maí og október 2019 og janúar–febrúar 2020 (Samfylkingin).
  • Arndís Jónsdóttir. Varaþingmaður Suðurlands mars 1988 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Arndís Soffía Sigurðardóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis júní 2009, desember 2009 – janúar 2010, október–desember 2010, október–nóvember 2011, febrúar 2012 og febrúar 2013 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
  • Arnþrúður Karlsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga október 1995, maí–júní 1996, nóvember–desember 1997 (Framsóknarflokkur).
  • Auður Eiríksdóttir. Varaþingmaður Norðurlands eystra febrúar–apríl 1989 (Samtök um jafnrétti og félagshyggju).
  • Auður Lilja Erlingsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður júní og nóvember–desember 2007, varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður apríl–maí og nóvember 2010, apríl og maí–september 2011, janúar–febrúar og júní 2012 og janúar 2013 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
  • Auður Sveinsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga mars og september 1992, apríl 1993 og febrúar–mars 1994 (Alþýðubandalag).
  • Ágústa Gísladóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember 1992 og október–nóvember 1994 (Samtök um kvennalista).
  • Ágústa Guðmundsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður apríl 2023 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Álfheiður Eymarsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis mars, apríl og nóvember 2018, febrúar, mars og október 2019 og maí 2020 (Píratar).
  • Ásgerður K. Gylfadóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis maí–júní 2018, nóvember 2018 til mars 2019, september og október 2019 og janúar–febrúar 2020 (Framsóknarflokkur).
  • Áslaug María Friðriksdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður janúar–febrúar og apríl 2015 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Ástrós Rut Sigurðardóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis apríl 2023 (Viðreisn).
  • Berglind Häsler. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis nóvember 2018 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
  • Berglind Harpa Svavarsdóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis febrúar og september 2022, mars 2023, mars–apríl 2023, september 2023 og október–desember 2023. (Sjálfstæðisflokkur).
  • Bergljót Halldórsdóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember 1999 (Frjálslyndi flokkurinn).
  • Bessí Jóhannsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1986 og apríl 2017 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Birna Lárusdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis nóvember 2012 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Birna K. Lárusdóttir. Varaþingmaður Vesturlands febrúar 1989 (Samtök um kvennalista).
  • Birna Sigurjónsdóttir. Varaþingmaður Reyknesinga febrúar 1997 og mars 1998 (Samtök um kvennalista).
  • Bjarnfríður Leósdóttir. Varaþingmaður Vesturlands nóvember 1971, febrúar–mars 1972, nóvember 1973, apríl–maí 1974, janúar–febrúar 1975 og apríl–maí 1979 (Alþýðubandalag).
  • Björk Jóhannsdóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember–desember 1994 (Samtök um kvennalista).
  • Björk Vilhelmsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður okt. 2013 (Samfylkingin).
  • Bryndís Friðgeirsdóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga mars–apríl 1992 og nóvember 1993 (Alþýðubandalag).
  • Bryndís Guðmundsdóttir. Varaþingmaður Reyknesinga mars 1996 og nóvember 1998 (Samtök um kvennalista).
  • Brynhildur Björnsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður september–október 2023 og janúar–mars 2024 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
  • Brynhildur S. Björnsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður júlí 2013, mars–maí og september 2014 og september 2015 (Björt framtíð).
  • Brynja Dan Gunnarsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður september 2022 og mars 2024 (Framsóknarflokkur).
  • Brynja Magnúsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis október–nóvember 2003, mars–maí 2004 og október 2005 (Samfylkingin).
  • Dóra Líndal Hjartardóttir. Varaþingmaður Vesturlands desember 1999 og mars 2002 (Samfylkingin).
  • Dóra Sif Tynes. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður maí 2017 (Viðreisn).
  • Drífa J. Sigfúsdóttir. Varaþingmaður Reyknesinga nóvember–desember 1995 og febrúar 2001 (Framsóknarflokkur).
  • Drífa Snædal. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 2001 og nóvember 2002 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
  • Dýrleif Skjóldal. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis nóvember–desember 2007 og janúar 2008 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
  • Dögg Pálsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður október–nóvember 2007, apríl 2008 og mars–apríl 2009 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Elín Anna Gísladóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis desember 2021 og nóvember 2022 (Viðreisn).
  • Elín S. Harðardóttir. Varaþingmaður Reyknesinga janúar 1991 (Alþýðuflokkur).
  • Elín Jóhannsdóttir. Varaþingmaður Reyknesinga mars 1988 (Framsóknarflokkur).
  • Elín R. Líndal. Varaþingmaður Norðurlands vestra febrúar 1988, janúar–febrúar 1990, desember 1991, mars og nóvember 1992, desember 1993 til janúar 1994, október–nóvember 1994 og mars 1999 (Framsóknarflokkur).
  • Elínbjörg Magnúsdóttir. Varaþingmaður Vesturlands október 1991 og nóvember 1994 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Elsa Kristjánsdóttir. Varaþingmaður Reyknesinga maí 1984 (Alþýðubandalag).
  • Erla Ósk Ásgeirsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður október–nóvember 2007, apríl 2008, febrúar–mars 2010 og desember 2012 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Erna Bjarnadóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis apríl–maí 2022 (Miðflokkurinn).
  • Erna Indriðadóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis október 2015 (Samfylkingin).
  • Eva Einarsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður júní 2017 (Björt framtíð).
  • Eva Sjöfn Helgadóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis desember 2021, janúar 2022, mars 2022, apríl–maí 2022, maí 2022, september 2022, október 2022, nóvember 2022, janúar 2023, febrúar 2023, mars 2023, mars–apríl 2023, maí 2023. september 2023, nóvember 2023 og mars 2024 (Píratar).
  • Eva Magnúsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis apríl 2011 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Eydís Ásbjörnsdóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis nóvember 2022 (Samfylkingin).
  • Eydís Blöndal. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður janúar–febrúar 2020 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
  • Eyrún Eyþórsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður nóvember 2014 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
  • Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis október 2009, október–nóvember 2011, júní og október 2012, janúar og nóvember 2014 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Fanný Gunnarsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður mars–apríl, október 2006 og maí–júní 2015 og desember 2015 (Framsóknarflokkur).
  • Fjóla Hrund Björnsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis febrúar og júní 2014, júní 2015 og október–nóvember 2015 (Framsóknarflokkur).
  • Freyja Haraldsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis júní–júlí og nóvember 2013 og september 2015 (Björt framtíð).
  • Geirþrúður H. Bernhöft. Varaþingmaður Reykvíkinga mars–apríl 1973, apríl–maí, júlí–ágúst og október–desember 1974, febrúar–mars, maí og október–nóvember 1975, febrúar–apríl 1976, janúar–febrúar 1977 og janúar–febrúar og mars–maí 1978 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Guðlaug Elísabet Finnsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis janúar 2014 (Björt framtíð).
  • Guðný Helga Björnsdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis október–nóvember 2007 og apríl–maí 2008 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Guðný Hrund Karlsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis apríl 2008 (Samfylkingin).
  • Guðrún Benediktsdóttir. Varaþingmaður Norðurlands vestra maí 1975, október og nóvember 1976 og febrúar–mars 1978 (Framsóknarflokkur).
  • Guðrún Erlingsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis október 2009 og nóvember 2012 (Samfylkingin).
  • Guðrún Hallgrímsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga apríl–maí og desember 1980 og janúar–maí 1982 (Alþýðubandalag).
  • Guðrún Inga Ingólfsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður apríl–maí 2004, febrúar–mars 2005 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Guðrún Sigurjónsdóttir. Varaþingmaður febrúar 1997 (Alþýðubandalag).
  • Guðrún Tryggvadóttir. Varaþingmaður Austurlands maí–júní 1985, febrúar–mars og október 1986, febrúar–mars 1987 og október–nóvember 1989 (Framsóknarflokkur).
  • Guðrún H. Valdimarsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður júní 2012 (Framsóknarflokkur).
  • Guðrún Ágústa Þórdísardóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis maí–júní 2017 (Píratar).
  • Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður desember 2021, júní 2023 og desember 2023 (Píratar).
  • Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir. Varaþingmaður Austurlands febrúar og júní 1985 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Hafdís Gunnarsdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis desember 2016 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Halla Gunnarsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður maí 2019 og febrúar 2020 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
  • Halldóra K. Hauksdóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis (Framsóknarflokkur) febrúar 2023 og mars 2024.
  • Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis mars 2022, september – október 2022, október 2022, mars 2023 og nóvember 2023 (Framsóknarflokkur).
  • Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir. Varaþingmaður Norðurvesturkjördæmis október 2010, september 2011, júní og október 2012 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
  • Hanna Birna Jóhannsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis febrúar 2008 (Frjálslyndi flokkurinn).
  • Heiða Kristín Helgadóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður mars 2014 og september–desember 2015 (Björt framtíð).
  • Helena Þ. Karlsdóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis apríl 2011 (Samfylkingin).
  • Helga A. Erlingsdóttir. Varaþingmaður Norðurlands eystra febrúar- mars 2000 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
  • Helga Halldórsdóttir. Varaþingmaður Vesturlands febrúar 2000 og nóvember–desember 2002 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Helga Hannesdóttir. Varaþingmaður Norðurlands vestra febrúar 1991 (Alþýðuflokkur).
  • Helga Guðrún Jónasdóttir. Varaþingmaður Reyknesinga október 1999 til janúar 2000, nóvember–desember 2001, febrúar–maí 2002 og október–nóvember 2002 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Helga Þorbergsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis janúar 2007 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Herdís Á. Sæmundardóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis janúar–febrúar 2005 og mars 2007 (Framsóknarflokkur).
  • Herdís Anna Þorvaldsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður nóvember 2019 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Hilda Jana Gísladóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis mars–apríl 2022, júní 2022 og mars–apríl 2023 (Samfylkingin).
  • Hildur Einarsdóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga maí 1974 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Hildur Knútsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður mars 2017 (Vinstrihreyf­ingin - grænt framboð).
  • Hjördís Hjörleifsdóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga febrúar 1972 og febrúar–mars 1974 (Samtök frjálslyndra og vinstri manna).
  • Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis janúar–febrúar 2005 (Samfylkingin).
  • Hólmfríður Sveinsdóttir. Varaþingmaður Vesturlands október 2000 (Samfylkingin).
  • Huld Aðalbjarnardóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis febrúar–mars 2008, september 2010, júní 2011 og apríl–maí 2012 (Framsóknarflokkur).
  • Hulda Jensdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga október 1990 og febrúar–mars 1991 (Borgaraflokkur).
  • Iða Marsibil Jónsdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis mars–apríl 2022 og október 2022 (Framsóknarflokkur).
  • Iðunn Garðarsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður maí 2017 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
  • Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis október 2022 (Samfylkingin).
  • Inga Birna Jónsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga desember 1971 og febrúar–mars 1972 (Samtök frjálslyndra og vinstri manna).
  • Ingibjörg Daníelsdóttir. Varaþingmaður Vesturlands febrúar–mars 1988 (Samtök um kvennalista).
  • Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis maí–júní 2007 og mars–apríl 2008 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
  • Ingibjörg Óðinsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður janúar og febrúar 2014 og mars–apríl og maí 2015 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Ingibjörg Sigmundsdóttir. Varaþingmaður Suðurlands apríl og nóvember–desember 1996 (Alþýðubandalag).
  • Ingibjörg Þórðardóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis október 2015, maí 2017, apríl og október 2018 og ágúst–september 2019 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
  • Ingunn St. Svavarsdóttir. Varaþingmaður Norðurlands eystra nóvember 1997 (Framsóknarflokkur).
  • Ingveldur Anna Sigurðardóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis febrúar 2023 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Íris Róbertsdóttir. Varaþingmaður nóvember–desember 2010, maí 2011 og nóvember 2012 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis október 2022, janúar–febrúar 2024 og febrúar–mars 2024 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
  • Jarþrúður Ásmundsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður júní 2019 (Viðreisn).
  • Jóhanna Kristín Björnsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður janúar–febrúar 2014 (Framsóknarflokkur).
  • Jóhanna Egilsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember–desember 1957 (Alþýðuflokkur).
  • Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður október 2018 og janúar–febrúar 2019 (Samfylkingin).
  • Jóhanna G Leopoldsdóttir. Varaþingmaður Vesturlands mars 1986 (Alþýðubandalag).
  • Jóhanna Erla Pálmadóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis mars 2006 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Jóhanna Þorsteinsdóttir. Varaþingmaður Norðurlands eystra febrúar–mars 1989 (Samtök um kvennalista).
  • Jónína E. Arnardóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis maí–júní 2017 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Jónína Leósdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga mars–apríl 1985 (Bandalag jafnaðarmanna).
  • Jónína Björg Magnúsdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis mars 2018 (Samfylkingin).
  • Jónína Björk Óskarsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis september 2018, febrúar, apríl og september 2019, janúar–febrúar 2020, febrúar 2022 og mars 2022 (Flokkur fólksins).
  • Jórunn Einarsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis október 2010 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
  • Jörgína Jónsdóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga mars–apríl 1993 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Karen Erla Erlingsdóttir. Varaþingmaður Austurlands nóvember 1992, mars 1994 (Framsóknarflokkur).
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis nóvember 2015, maí–júní 2017, júní og nóvember 2018 og janúar–febrúar 2020 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Karólína Helga Símonardóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis maí 2017 (Björt framtíð).
  • Katla Hólm Þórhildardóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður mars–apríl 2017, mars 2019 og mars 2021 (Píratar).
  • Katrín Andrésdóttir. Varaþingmaður Suðurlands mars–apríl 2000, janúar–febrúar 2002 (Samfylkingin).
  • Katrín Sif Árnadóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis febrúar 2022, mars–apríl 2023 og síðan apríl 2024 (Flokkur fólksins).
  • Katrín Ásgrímsdóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis mars–apríl 2005 (Framsóknarflokkur).
  • Katrín J Smári. Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar 1960, janúar 1964 og maí 1965 (Alþýðuflokkur).
  • Kolbrún Baldursdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður nóvember–desember 2006 (Sjálfstæðisflokkur). Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður febrúar 2022 og mars 2022 (Flokkur fólksins).
  • Kolbrún Jónsdóttir. Varaþingmaður Reyknesinga febrúar–mars og mars 1988, maí 1989, janúar–febrúar 1990 (Borgaraflokkur) og febrúar–mars 1991 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Kristín Jóh. Björnsdóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember–desember 1998 (þingflokkur jafnaðarmanna).
  • Kristín Hermannsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis mars–apríl 2022 (Framsóknarflokkur).
  • Kristín Sigurðardóttir. Varaþingmaður Reyknesinga október 1991 og desember 1994 (Samtök um kvennalista).
  • Kristín Traustadóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis mars og apríl 2017 og október 2019 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Kristín H. Tryggvadóttir. Varaþingmaður Reyknesinga apríl 1984, maí og nóvember–desember 1985 og janúar–febrúar 1987 (Alþýðuflokkur).
  • Kristjana Bergsdóttir. Varaþingmaður Austurlands desember 1995, október 1997 og maí–júní 1998 (Framsóknarflokkur).
  • Kristjana M Thorsteinsson. Varaþingmaður Reyknesinga febrúar og maí 1984 og nóvember–desember 1985 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Kristrún Heimisdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga suður október–nóvember 2004, október 2008 og mars–apríl 2009 (Samfylkingin).
  • Lára V. Júlíusdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1987, október 1988, október–nóvember 1989 og desember 1990 (Alþýðuflokkur).
  • Lára Stefánsdóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis apríl 2004 og apríl 2005 (Samfylkingin).
  • Lenya Rún Taha Karim. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður desember 2021, febrúar 2022, mars 2022, mars–apríl 2022, maí–júní 2022, nóvember–desember 2022, febrúar 2023, mars–apríl 2023, september–október 2023 og desember 2023 (Píratar).
  • Lilja Guðmundsdóttir. Varaþingmaður Reyknesinga október 1995 (Þjóðvaki - hreyfing fólksins).
  • Lilja Sigurðardóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis febrúar 2017 (Framsóknarflokkur).
  • Magdalena M. Sigurðardóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember–desember 1984, október–nóvember 1985, október–nóvember 1986 og febrúar–mars 1987 (Framsóknarflokkur).
  • Margrét Gauja Magnúsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis október og nóvember–desember 2013, apríl og desember 2014, nóvember 2015 og október 2016 (Samfylkingin).
  • Margrét Pétursdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis mars–júní og september 2010, janúar–febrúar og febrúar 2013 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
  • Margrét Sigurðardóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1960, febrúar 1961, mars 1962 og febrúar 1963 (Alþýðubandalag).
  • Margrét K. Sverrisdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar–mars 2000 (Frjálslyndi flokkurinn).
  • María Hjálmarsdóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis mars og október 2018, nóvember–desember 2019 og maí–júní 2020 og apríl–júní 2021 (Samfylkingin).
  • María E. Ingvadóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga október–nóvember 1987, varaþingmaður Reyknesinga október 1991, mars 1992, janúar–febrúar 1993 og nóvember 1994 (Sjálfstæðisflokkur).
  • María Rut Kristinsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður nóvember 2021 og apríl 2024 (Viðreisn).
  • María Jóhanna Lárusdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga október–nóvember 1986 (Samtök um kvennalista).
  • Maríanna Friðjónsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga mars–apríl 1985 (Alþýðuflokkur).
  • Maríanna Eva Ragnarsdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis janúar–febrúar og september 2018 (Miðflokkurinn).
  • Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis júní 2019 (Miðflokkurinn).
  • Oktavía Hrund Jónsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis mars og maí 2017 (Píratar).
  • Olga Margrét Cilia. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður janúar, apríl og september 2018, janúar, apríl, maí og desember 2019, janúar–febrúar 2020, febrúar 2021, mars–apríl 2021 og apríl–maí 2021 (Píratar).
  • Ólafía Ingólfsdóttir. Varaþingmaður Suðurlands nóvember 1996, maí–júní 1998, nóvember 1999, mars–apríl 2000, maí 2001 og október–nóvember 2002 (Framsóknarflokkur).
  • Ólöf Hildur Jónsdóttir. Varaþingmaður Vesturlands nóvember–desember 1988 (Alþýðubandalag).
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis maí 2014 (Framsóknarflokkur).
  • Ólöf Guðný Valdimarsdóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga október 2001 (Framsóknarflokkur).
  • Ósk Vilhjálmsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður apríl 2011 (Samfylkingin).
  • Ragnheiður Hákonardóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga október 2000, apríl 2001 og mars 2002 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Ragnheiður Ólafsdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis febrúar 2009 (Frjálslyndi flokkurinn).
  • Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir. Varaþingmaður Reyknesinga desember 1974 og október–nóvember 1976 (Framsóknarflokkur).
  • Ragnhildur Eggertsdóttir. Varaþingmaður Reyknesinga mars–apríl 1992 (Samtök um kvennalista).
  • Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður mars–apríl 2023 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Rósa Guðbjartsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis janúar–febrúar, maí, september, október–nóvember og nóvember–desember 2008 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Sandra Franks. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis febrúar–mars 2006 (Samfylkingin).
  • Sandra Dís Hafþórsdóttir. Varaþingmaður október–nóvember 2015 (Sjálfstæðisflokkur)
  • Sara Elísa Þórðardóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis mars 2017 og maí–júní, júlí og september 2018, janúar–apríl 2019, nóvember 2020 – mars 2021 og maí 2022 (Píratar).
  • Sigríður Lillý Baldursdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar 1988, nóvember 1989 og febrúar–mars 1990 (Samtök um kvennalista).
  • Sigríður María Egilsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis mars og september–október 2018 og mars 2019 (Viðreisn).
  • Sigríður Guðvarðsdóttir. Varaþingmaður Norðurlands vestra mars 1975 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Sigríður Hjartar. Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar 1989 (Framsóknarflokkur).
  • Sigríður Ragnarsdóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga október 2002 (Samfylkingin).
  • Sigríður Elín Sigurðardóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis júní 2022 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Sigríður Þorvaldsdóttir. Landskjörinn varaþingmaður (Reyknesinga) mars 1985 (Samtök um kvennalista).
  • Sigrún Ingibjörg Gísladóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis maí–júní og september 2017 (Viðreisn).
  • Sigrún Gunnarsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður september 2013 og september 2014 (Björt framtíð).
  • Sigrún Helgadóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar 1989 og janúar–febrúar 1991 (Samtök um kvennalista).
  • Sigrún Jónsdóttir. Varaþingmaður Reyknesinga nóvember–desember 1990 (Samtök um kvennalista).
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður febrúar–mars 2016 (Píratar).
  • Sigurlín Margrét Sigurðardóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis október–desember 2003, mars og nóvember 2004 og febrúar–mars 2007 (Frjálslyndi flokkurinn, utan flokka).
  • Sigþrúður Ármann. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis desember 2021 og febrúar 2024 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Snjólaug Guðmundsdóttir. Varaþingmaður Vesturlands október–nóvember 1990 (Samtök um kvennalista).
  • Soffía Gísladóttir. Varaþingmaður Norðurlands eystra nóvember–desember 2000, mars–apríl og nóvember 2001, október–nóvember 2002 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Soffía Guðmundsdóttir. Varaþingmaður Norðurlands eystra apríl–maí 1975, janúar–febrúar 1976, maí 1979, apríl–maí 1980, mars–apríl og nóvember 1982, landskjörinn varaþingmaður (Norðurlands eystra) október–nóvember 1978 (Alþýðubandalag).
  • Soffía Ingvarsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1950 (Alþýðuflokkur).
  • Stefanía Óskarsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga október 2000, október–nóvember og nóvember–desember 2001, mars og nóvember–desember 2002 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Stefanía Traustadóttir. Varaþingmaður Norðurlands eystra október 1991 (Alþýðubandalag).
  • Steinunn K. Pétursdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis desember 2003, mars–apríl og nóvember–desember 2004, mars–apríl 2005 (Frjálslyndi flokkurinn).
  • Sunna Rós Víðisdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður nóvember–desember 2020 (Píratar).
  • Svanhildur Árnadóttir. Varaþingmaður Norðurlands eystra nóvember 1991, nóvember 1992, janúar–febrúar, október og nóvember–desember 1993, mars 1997 og febrúar–mars 1999 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Svanhildur Kaaber. Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar–mars og nóvember 1997 (Alþýðubandalag).
  • Svanhvít Aradóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis febrúar–mars 2007 (Framsóknarflokkur).
  • Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður október 2014 og febrúar–mars og júní 2015 (Framsóknarflokkur).
  • Telma Magnúsdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis mars 2012 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
  • Una Hildardóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis janúar, febrúar og mars 2018, febrúar, apríl og nóvember–desember 2019 og janúar–febrúar 2020 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
  • Una María Óskarsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis apríl–maí 2005 (Framsóknarflokkur), september–október 2018, desember 2018 til janúar 2019, apríl 2019 og mars 2020 (Miðflokkurinn).
  • Unnur Sólrún Bragadóttir. Varaþingmaður Austurlands febrúar–mars 1988 (Alþýðubandalag).
  • Unnur Hauksdóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga október–nóvember 1990 (Alþýðuflokkur).
  • Unnur Kristjánsdóttir. Varaþingmaður Norðurlands vestra nóvember–desember 1988 (Alþýðubandalag).
  • Unnur Stefánsdóttir. Varaþingmaður Suðurlands nóvember 1987 og nóvember 1988 og Reyknesinga október 1996 (Framsóknarflokkur).
  • Valgerður Árnadóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður september 2022, desember 2023 og febrúar 2024 (Píratar).
  • Valgerður Gunnarsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1991, mars 1992, desember 1993 og mars, apríl og nóvember–desember 1994 (Alþýðuflokkur).
  • Valgerður Sveinsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður mars 2019 (Miðflokkurinn).
  • Vigdís Sveinbjörnsdóttir. Varaþingmaður Austurlands nóvember 2002 (Framsóknarflokkur).
  • Vilborg Harðardóttir. Alþingismaður Reykvíkinga október–maí (allt þingið) 1975–1976 (varaþingmaður, Alþýðubandalag). Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar–maí 1978 (Alþýðubandalag).
  • Þorbjörg Arnórsdóttir. Varaþingmaður Austurlands apríl 1979 og október–nóvember 1980 (Alþýðubandalag).
  • Þóra Hjaltadóttir. Varaþingmaður Norðurlands eystra desember 1989 (Framsóknarflokkur).
  • Þóra Sverrisdóttir. Varaþingmaður Norðurlands vestra apríl 1997 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Þórdís Bergsdóttir. Varaþingmaður Austurlands nóvember 1986 (Framsóknarflokkur).
  • Þórdís Sigurðardóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis október og nóvember–desember 2006 (Sjálfstæðisflokkur).
  • Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis desember 2007 (Frjálslyndi flokkurinn).
  • Þórunn Wolfram Pétursdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis desember 2021 (Viðreisn).
  • Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga október–desember 1998 (þingflokkur jafnaðarmanna).
  • Þuríður Bernódusdóttir. Varaþingmaður Suðurlands febrúar–mars 1992, febrúar–mars 1993 og febrúar–mars, maí og nóvember–desember 1994 (Framsóknarflokkur).
  • Þuríður Pálsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga október–nóvember 1991, nóvember 1992, janúar–febrúar, apríl–maí og nóvember 1993 og mars og nóvember–desember 1994 (Sjálfstæðisflokkur).
225 konur hafa verið varaþingmenn eingöngu. Konur sem voru þingmenn.