Konur sem varaþingmenn á Alþingi

Raða eftir tímax

 • Adda María Jóhannsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis febrúar 2018 (Samfylkingin).
 • Adda Bára Sigfúsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1957 (Alþýðubandalag).
 • Alma Lísa Jóhannsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis mars–apríl og september 2008 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Amal Tamimi. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis nóvember–desember 2011 og september 2012 (Samfylkingin).
 • Anna María Elíasdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis október 2014 og maí–júlí 2015 og apríl 2016 (Framsóknarflokkur).
 • Anna Margrét Guðjónsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis október 2009, apríl–september 2010, júní 2011, febrúar–mars 2013 og desember 2015 og október 2016 (Samfylkingin).
 • Anna Jensdóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember–desember 1995 (Framsóknarflokkur).
 • Anna Kristín Sigurðardóttir. Varaþingmaður Suðurlands október 1991, apríl og nóvember–desember 1992 (Alþýðubandalag).
 • Anna Pála Sverrisdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður október 2009 – janúar 2010 (Samfylkingin).
 • Arna Lára Jónsdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis febrúar–mars 2010, janúar og október–nóvember 2012, september 2018, maí og október 2019 og janúar–febrúar 2020 (Samfylkingin).
 • Arndís Jónsdóttir. Varaþingmaður Suðurlands mars 1988 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Arndís Soffía Sigurðardóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis júní 2009, desember 2009 – janúar 2010, október–desember 2010, október–nóvember 2011, febrúar 2012 og febrúar 2013 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Arnþrúður Karlsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga október 1995, maí–júní 1996, nóvember–desember 1997 (Framsóknarflokkur).
 • Auður Eiríksdóttir. Varaþingmaður Norðurlands eystra febrúar–apríl 1989 (Samtök um jafnrétti og félagshyggju).
 • Auður Lilja Erlingsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður júní og nóvember–desember 2007, varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður apríl–maí og nóvember 2010, apríl og maí–september 2011, janúar–febrúar og júní 2012 og janúar 2013 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Auður Sveinsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga mars og september 1992, apríl 1993 og febrúar–mars 1994 (Alþýðubandalag).
 • Ágústa Gísladóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember 1992 og október–nóvember 1994 (Samtök um kvennalista).
 • Álfheiður Eymarsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis mars, apríl og nóvember 2018, febrúar, mars og október 2019 (Píratar).
 • Ásgerður K. Gylfadóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis maí–júní 2018, nóvember 2018 til mars 2019, september og október 2019 og janúar–febrúar 2020 (Framsóknarflokkur).
 • Áslaug María Friðriksdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður janúar–febrúar og apríl 2015 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Berglind Häsler. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis nóvember 2018 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Bergljót Halldórsdóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember 1999 (Frjálslyndi flokkurinn).
 • Bessí Jóhannsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1986 og apríl 2017 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Birna Lárusdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis nóvember 2012 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Birna K. Lárusdóttir. Varaþingmaður Vesturlands febrúar 1989 (Samtök um kvennalista).
 • Birna Sigurjónsdóttir. Varaþingmaður Reyknesinga febrúar 1997 og mars 1998 (Samtök um kvennalista).
 • Bjarnfríður Leósdóttir. Varaþingmaður Vesturlands nóvember 1971, febrúar–mars 1972, nóvember 1973, apríl–maí 1974, janúar–febrúar 1975 og apríl–maí 1979 (Alþýðubandalag).
 • Björk Jóhannsdóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember–desember 1994 (Samtök um kvennalista).
 • Björk Vilhelmsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður okt. 2013 (Samfylkingin).
 • Bryndís Friðgeirsdóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga mars–apríl 1992 og nóvember 1993 (Alþýðubandalag).
 • Bryndís Guðmundsdóttir. Varaþingmaður Reyknesinga mars 1996 og nóvember 1998 (Samtök um kvennalista).
 • Brynhildur S. Björnsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður júlí 2013, mars–maí og september 2014 og september 2015 (Björt framtíð).
 • Brynja Magnúsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis október–nóvember 2003, mars–maí 2004 og október 2005 (Samfylkingin).
 • Dóra Líndal Hjartardóttir. Varaþingmaður Vesturlands desember 1999 og mars 2002 (Samfylkingin).
 • Dóra Sif Tynes. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður maí 2017 (Viðreisn).
 • Drífa J. Sigfúsdóttir. Varaþingmaður Reyknesinga nóvember–desember 1995 og febrúar 2001 (Framsóknarflokkur).
 • Drífa Snædal. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 2001 og nóvember 2002 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Dýrleif Skjóldal. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis nóvember–desember 2007 og janúar 2008 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Dögg Pálsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður október–nóvember 2007, apríl 2008 og mars–apríl 2009 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Elín S. Harðardóttir. Varaþingmaður Reyknesinga janúar 1991 (Alþýðuflokkur).
 • Elín Jóhannsdóttir. Varaþingmaður Reyknesinga mars 1988 (Framsóknarflokkur).
 • Elín R. Líndal. Varaþingmaður Norðurlands vestra febrúar 1988, janúar–febrúar 1990, desember 1991, mars og nóvember 1992, desember 1993 til janúar 1994, október–nóvember 1994 og mars 1999 (Framsóknarflokkur).
 • Elínbjörg Magnúsdóttir. Varaþingmaður Vesturlands október 1991 og nóvember 1994 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Elsa Kristjánsdóttir. Varaþingmaður Reyknesinga maí 1984 (Alþýðubandalag).
 • Erla Ósk Ásgeirsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður október–nóvember 2007, apríl 2008, febrúar–mars 2010 og desember 2012 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Erna Indriðadóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis október 2015 (Samfylkingin).
 • Eva Einarsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður júní 2017 (Björt framtíð).
 • Eva Magnúsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis apríl 2011 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Eydís Blöndal. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður janúar–febrúar 2020 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Eyrún Eyþórsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður nóvember 2014 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis október 2009, október–nóvember 2011, júní og október 2012, janúar og nóvember 2014 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Fanný Gunnarsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður mars–apríl, október 2006 og maí–júní 2015 og desember 2015 (Framsóknarflokkur).
 • Fjóla Hrund Björnsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis febrúar og júní 2014, júní 2015 og október–nóvember 2015 (Framsóknarflokkur).
 • Freyja Haraldsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis júní–júlí og nóvember 2013 og september 2015 (Björt framtíð).
 • Geirþrúður H. Bernhöft. Varaþingmaður Reykvíkinga mars–apríl 1973, apríl–maí, júlí–ágúst og október–desember 1974, febrúar–mars, maí og október–nóvember 1975, febrúar–apríl 1976, janúar–febrúar 1977 og janúar–febrúar og mars–maí 1978 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Guðlaug Elísabet Finnsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis janúar 2014 (Björt framtíð).
 • Guðný Helga Björnsdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis október–nóvember 2007 og apríl–maí 2008 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Guðný Hrund Karlsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis apríl 2008 (Samfylkingin).
 • Guðrún Benediktsdóttir. Varaþingmaður Norðurlands vestra maí 1975, október og nóvember 1976 og febrúar–mars 1978 (Framsóknarflokkur).
 • Guðrún Erlingsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis október 2009 og nóvember 2012 (Samfylkingin).
 • Guðrún Hallgrímsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga apríl–maí og desember 1980 og janúar–maí 1982 (Alþýðubandalag).
 • Guðrún Inga Ingólfsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður apríl–maí 2004, febrúar–mars 2005 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Guðrún Sigurjónsdóttir. Varaþingmaður febrúar 1997 (Alþýðubandalag).
 • Guðrún Tryggvadóttir. Varaþingmaður Austurlands maí–júní 1985, febrúar–mars og október 1986, febrúar–mars 1987 og október–nóvember 1989 (Framsóknarflokkur).
 • Guðrún H. Valdimarsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður júní 2012 (Framsóknarflokkur).
 • Guðrún Ágústa Þórdísardóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis maí–júní 2017 (Píratar).
 • Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir. Varaþingmaður Austurlands febrúar og júní 1985 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Hafdís Gunnarsdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis desember 2016 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Halla Gunnarsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður maí 2019 og febrúar 2020 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir. Varaþingmaður Norðurvesturkjördæmis október 2010, september 2011, júní og október 2012 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Hanna Birna Jóhannsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis febrúar 2008 (Frjálslyndi flokkurinn).
 • Heiða Kristín Helgadóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður mars 2014 og september–desember 2015 (Björt framtíð).
 • Helena Þ. Karlsdóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis apríl 2011 (Samfylkingin).
 • Helga A. Erlingsdóttir. Varaþingmaður Norðurlands eystra febrúar- mars 2000 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Helga Halldórsdóttir. Varaþingmaður Vesturlands febrúar 2000 og nóvember–desember 2002 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Helga Hannesdóttir. Varaþingmaður Norðurlands vestra febrúar 1991 (Alþýðuflokkur).
 • Helga Guðrún Jónasdóttir. Varaþingmaður Reyknesinga október 1999 til janúar 2000, nóvember–desember 2001, febrúar–maí 2002 og október–nóvember 2002 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Helga Þorbergsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis janúar 2007 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Herdís Á. Sæmundardóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis janúar–febrúar 2005 og mars 2007 (Framsóknarflokkur).
 • Herdís Anna Þorvaldsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður nóvember 2019 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Hildur Einarsdóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga maí 1974 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Hildur Knútsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður mars 2017 (Vinstrihreyf­ingin - grænt framboð).
 • Hjördís Hjörleifsdóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga febrúar 1972 og febrúar–mars 1974 (Samtök frjálslyndra og vinstri manna).
 • Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis janúar–febrúar 2005 (Samfylkingin).
 • Hólmfríður Sveinsdóttir. Varaþingmaður Vesturlands október 2000 (Samfylkingin).
 • Huld Aðalbjarnardóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis febrúar–mars 2008, september 2010, júní 2011 og apríl–maí 2012 (Framsóknarflokkur).
 • Hulda Jensdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga október 1990 og febrúar–mars 1991 (Borgaraflokkur).
 • Iðunn Garðarsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður maí 2017 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Inga Birna Jónsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga desember 1971 og febrúar–mars 1972 (Samtök frjálslyndra og vinstri manna).
 • Ingibjörg Daníelsdóttir. Varaþingmaður Vesturlands febrúar–mars 1988 (Samtök um kvennalista).
 • Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis maí–júní 2007 og mars–apríl 2008 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Ingibjörg Óðinsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður janúar og febrúar 2014 og mars–apríl og maí 2015 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Ingibjörg Sigmundsdóttir. Varaþingmaður Suðurlands apríl og nóvember–desember 1996 (Alþýðubandalag).
 • Ingibjörg Þórðardóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis október 2015, maí 2017, apríl og október 2018 og ágúst–september 2019 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Ingunn St. Svavarsdóttir. Varaþingmaður Norðurlands eystra nóvember 1997 (Framsóknarflokkur).
 • Íris Róbertsdóttir. Varaþingmaður nóvember–desember 2010, maí 2011 og nóvember 2012 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Jarþrúður Ásmundsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður júní 2019 (Viðreisn).
 • Jóhanna Kristín Björnsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður janúar–febrúar 2014 (Framsóknarflokkur).
 • Jóhanna Egilsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember–desember 1957 (Alþýðuflokkur).
 • Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður október 2018 og janúar–febrúar 2019 (Samfylkingin).
 • Jóhanna G Leopoldsdóttir. Varaþingmaður Vesturlands mars 1986 (Alþýðubandalag).
 • Jóhanna Erla Pálmadóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis mars 2006 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Jóhanna Þorsteinsdóttir. Varaþingmaður Norðurlands eystra febrúar–mars 1989 (Samtök um kvennalista).
 • Jónína E. Arnardóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis maí–júní 2017 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Jónína Leósdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga mars–apríl 1985 (Bandalag jafnaðarmanna).
 • Jónína Björg Magnúsdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis mars 2018 (Samfylkingin).
 • Jónína Björk Óskarsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis september 2018, febrúar, apríl og september 2019 og janúar–febrúar 2020 (Flokkur fólksins).
 • Jórunn Einarsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis október 2010 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Jörgína Jónsdóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga mars–apríl 1993 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Karen Erla Erlingsdóttir. Varaþingmaður Austurlands nóvember 1992, mars 1994 (Framsóknarflokkur).
 • Karen Elísabet Halldórsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis nóvember 2015, maí–júní 2017, júní og nóvember 2018 og janúar–febrúar 2020 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Karólína Helga Símonardóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis maí 2017 (Björt framtíð).
 • Katla Hólm Þórhildardóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður mars–apríl 2017 og mars 2019 (Píratar).
 • Katrín Andrésdóttir. Varaþingmaður Suðurlands mars–apríl 2000, janúar–febrúar 2002 (Samfylkingin).
 • Katrín Ásgrímsdóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis mars–apríl 2005 (Framsóknarflokkur).
 • Katrín J Smári. Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar 1960, janúar 1964 og maí 1965 (Alþýðuflokkur).
 • Kolbrún Baldursdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður nóvember–desember 2006 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Kolbrún Jónsdóttir. Varaþingmaður Reyknesinga febrúar–mars og mars 1988, maí 1989, janúar–febrúar 1990 (Borgaraflokkur) og febrúar–mars 1991 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Kristín Jóh. Björnsdóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember–desember 1998 (þingflokkur jafnaðarmanna).
 • Kristín Sigurðardóttir. Varaþingmaður Reyknesinga október 1991 og desember 1994 (Samtök um kvennalista).
 • Kristín Traustadóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis mars og apríl 2017 og október 2019 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Kristín H. Tryggvadóttir. Varaþingmaður Reyknesinga apríl 1984, maí og nóvember–desember 1985 og janúar–febrúar 1987 (Alþýðuflokkur).
 • Kristjana Bergsdóttir. Varaþingmaður Austurlands desember 1995, október 1997 og maí–júní 1998 (Framsóknarflokkur).
 • Kristjana M Thorsteinsson. Varaþingmaður Reyknesinga febrúar og maí 1984 og nóvember–desember 1985 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Kristrún Heimisdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga suður október–nóvember 2004, október 2008 og mars–apríl 2009 (Samfylkingin).
 • Lára V. Júlíusdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1987, október 1988, október–nóvember 1989 og desember 1990 (Alþýðuflokkur).
 • Lára Stefánsdóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis apríl 2004 og apríl 2005 (Samfylkingin).
 • Lilja Guðmundsdóttir. Varaþingmaður Reyknesinga október 1995 (Þjóðvaki - hreyfing fólksins).
 • Lilja Sigurðardóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis febrúar 2017 (Framsóknarflokkur).
 • Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis desember 2018 og júní 2019 (Framsóknarflokkur).
 • Magdalena M. Sigurðardóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember–desember 1984, október–nóvember 1985, október–nóvember 1986 og febrúar–mars 1987 (Framsóknarflokkur).
 • Margrét Gauja Magnúsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis október og nóvember–desember 2013, apríl og desember 2014, nóvember 2015 og október 2016 (Samfylkingin).
 • Margrét Pétursdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis mars–júní og september 2010, janúar–febrúar og febrúar 2013 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Margrét Sigurðardóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1960, febrúar 1961, mars 1962 og febrúar 1963 (Alþýðubandalag).
 • Margrét K. Sverrisdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar–mars 2000 (Frjálslyndi flokkurinn).
 • María Hjálmarsdóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis mars og október 2018 og nóvember–desember 2019 (Samfylkingin).
 • María E. Ingvadóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga október–nóvember 1987, varaþingmaður Reyknesinga október 1991, mars 1992, janúar–febrúar 1993 og nóvember 1994 (Sjálfstæðisflokkur).
 • María Jóhanna Lárusdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga október–nóvember 1986 (Samtök um kvennalista).
 • Maríanna Friðjónsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga mars–apríl 1985 (Alþýðuflokkur).
 • Maríanna Eva Ragnarsdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis janúar–febrúar og september 2018 (Miðflokkurinn).
 • Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis júní 2019 (Miðflokkurinn).
 • Oktavía Hrund Jónsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis mars og maí 2017 (Píratar).
 • Olga Margrét Cilia. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður janúar, apríl og september 2018, janúar, apríl, maí og desember 2019 og janúar–febrúar 2020 (Píratar).
 • Ólafía Ingólfsdóttir. Varaþingmaður Suðurlands nóvember 1996, maí–júní 1998, nóvember 1999, mars–apríl 2000, maí 2001 og október–nóvember 2002 (Framsóknarflokkur).
 • Ólöf Hildur Jónsdóttir. Varaþingmaður Vesturlands nóvember–desember 1988 (Alþýðubandalag).
 • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis maí 2014 (Framsóknarflokkur).
 • Ólöf Guðný Valdimarsdóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga október 2001 (Framsóknarflokkur).
 • Ósk Vilhjálmsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður apríl 2011 (Samfylkingin).
 • Ragnheiður Hákonardóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga október 2000, apríl 2001 og mars 2002 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Ragnheiður Ólafsdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis febrúar 2009 (Frjálslyndi flokkurinn).
 • Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir. Varaþingmaður Reyknesinga desember 1974 og október–nóvember 1976 (Framsóknarflokkur).
 • Ragnhildur Eggertsdóttir. Varaþingmaður Reyknesinga mars–apríl 1992 (Samtök um kvennalista).
 • Rósa Guðbjartsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis janúar–febrúar, maí, september, október–nóvember og nóvember–desember 2008 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Sandra Franks. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis febrúar–mars 2006 (Samfylkingin).
 • Sandra Dís Hafþórsdóttir. Varaþingmaður október–nóvember 2015 (Sjálfstæðisflokkur)
 • Sara Elísa Þórðardóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis mars 2017 og maí–júní, júlí og september 2018 og síðan janúar 2019 (Píratar).
 • Sigríður Lillý Baldursdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar 1988, nóvember 1989 og febrúar–mars 1990 (Samtök um kvennalista).
 • Sigríður María Egilsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis mars og september–október 2018 og mars 2019 (Viðreisn).
 • Sigríður Guðvarðsdóttir. Varaþingmaður Norðurlands vestra mars 1975 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Sigríður Hjartar. Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar 1989 (Framsóknarflokkur).
 • Sigríður Ragnarsdóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga október 2002 (Samfylkingin).
 • Sigríður Þorvaldsdóttir. Landskjörinn varaþingmaður (Reyknesinga) mars 1985 (Samtök um kvennalista).
 • Sigrún Ingibjörg Gísladóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis maí–júní og september 2017 (Viðreisn).
 • Sigrún Gunnarsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður september 2013 og september 2014 (Björt framtíð).
 • Sigrún Helgadóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar 1989 og janúar–febrúar 1991 (Samtök um kvennalista).
 • Sigrún Jónsdóttir. Varaþingmaður Reyknesinga nóvember–desember 1990 (Samtök um kvennalista).
 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður febrúar–mars 2016 (Píratar).
 • Sigurlín Margrét Sigurðardóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis október–desember 2003, mars og nóvember 2004 og febrúar–mars 2007 (Frjálslyndi flokkurinn, utan flokka).
 • Snjólaug Guðmundsdóttir. Varaþingmaður Vesturlands október–nóvember 1990 (Samtök um kvennalista).
 • Soffía Gísladóttir. Varaþingmaður Norðurlands eystra nóvember–desember 2000, mars–apríl og nóvember 2001, október–nóvember 2002 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Soffía Guðmundsdóttir. Varaþingmaður Norðurlands eystra apríl–maí 1975, janúar–febrúar 1976, maí 1979, apríl–maí 1980, mars–apríl og nóvember 1982, landskjörinn varaþingmaður (Norðurlands eystra) október–nóvember 1978 (Alþýðubandalag).
 • Soffía Ingvarsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1950 (Alþýðuflokkur).
 • Stefanía Óskarsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga október 2000, október–nóvember og nóvember–desember 2001, mars og nóvember–desember 2002 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Stefanía Traustadóttir. Varaþingmaður Norðurlands eystra október 1991 (Alþýðubandalag).
 • Steinunn K. Pétursdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis desember 2003, mars–apríl og nóvember–desember 2004, mars–apríl 2005 (Frjálslyndi flokkurinn).
 • Svanhildur Árnadóttir. Varaþingmaður Norðurlands eystra nóvember 1991, nóvember 1992, janúar–febrúar, október og nóvember–desember 1993, mars 1997 og febrúar–mars 1999 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Svanhildur Kaaber. Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar–mars og nóvember 1997 (Alþýðubandalag).
 • Svanhvít Aradóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis febrúar–mars 2007 (Framsóknarflokkur).
 • Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður október 2014 og febrúar–mars og júní 2015 (Framsóknarflokkur).
 • Telma Magnúsdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis mars 2012 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Una Hildardóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis janúar, febrúar og mars 2018, febrúar, apríl og nóvember–desember 2019 og janúar–febrúar 2020 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Una María Óskarsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis apríl–maí 2005 (Framsóknarflokkur), september–október 2018, desember 2018 til janúar 2019, apríl 2019 og mars 2020 (Miðflokkurinn).
 • Unnur Sólrún Bragadóttir. Varaþingmaður Austurlands febrúar–mars 1988 (Alþýðubandalag).
 • Unnur Hauksdóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga október–nóvember 1990 (Alþýðuflokkur).
 • Unnur Kristjánsdóttir. Varaþingmaður Norðurlands vestra nóvember–desember 1988 (Alþýðubandalag).
 • Unnur Stefánsdóttir. Varaþingmaður Suðurlands nóvember 1987 og nóvember 1988 og Reyknesinga október 1996 (Framsóknarflokkur).
 • Valgerður Gunnarsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1991, mars 1992, desember 1993 og mars, apríl og nóvember–desember 1994 (Alþýðuflokkur).
 • Valgerður Sveinsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður mars 2019 (Miðflokkurinn).
 • Vigdís Sveinbjörnsdóttir. Varaþingmaður Austurlands nóvember 2002 (Framsóknarflokkur).
 • Vilborg Harðardóttir. Alþingismaður Reykvíkinga október–maí (allt þingið) 1975–1976 (varaþingmaður, Alþýðubandalag). Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar–maí 1978 (Alþýðubandalag).
 • Þorbjörg Arnórsdóttir. Varaþingmaður Austurlands apríl 1979 og október–nóvember 1980 (Alþýðubandalag).
 • Þóra Hjaltadóttir. Varaþingmaður Norðurlands eystra desember 1989 (Framsóknarflokkur).
 • Þóra Sverrisdóttir. Varaþingmaður Norðurlands vestra apríl 1997 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Þórdís Bergsdóttir. Varaþingmaður Austurlands nóvember 1986 (Framsóknarflokkur).
 • Þórdís Sigurðardóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis október og nóvember–desember 2006 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis desember 2007 (Frjálslyndi flokkurinn).
 • Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga október–desember 1998 (þingflokkur jafnaðarmanna).
 • Þuríður Bernódusdóttir. Varaþingmaður Suðurlands febrúar–mars 1992, febrúar–mars 1993 og febrúar–mars, maí og nóvember–desember 1994 (Framsóknarflokkur).
 • Þuríður Pálsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga október–nóvember 1991, nóvember 1992, janúar–febrúar, apríl–maí og nóvember 1993 og mars og nóvember–desember 1994 (Sjálfstæðisflokkur).
199 konur hafa verið varaþingmenn eingöngu. Konur sem voru þingmenn.