Konur á Alþingi

Raða í stafrófsröð

 • Ingibjörg H. Bjarnason. Landskjörinn alþingismaður 1922–1930 (Kvennalistinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).
 • Guðrún Lárusdóttir. Landskjörinn alþingismaður 1930–1934, landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1934–1938 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Katrín Thoroddsen. Landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1946–1949 (Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkur).
 • Kristín L. Sigurðardóttir. Landskjörinn alþingismaður 1949–1953 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Rannveig Þorsteinsdóttir. Alþingismaður Reykvíkinga 1949–1953 (Framsóknarflokkur).
 • Ragnhildur Helgadóttir. Alþingismaður Reykvíkinga 1956–1963, 1971–1979 og 1983–1991 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Auður Auðuns. Alþingismaður Reykvíkinga 1959–1974 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Svava Jakobsdóttir. Landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1971–1978, alþingismaður Reykvíkinga 1978–1979 (Alþýðubandalag).
 • Sigurlaug Bjarnadóttir. Landskjörinn alþingismaður (Vestfirðinga) 1974–1978 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Jóhanna Sigurðardóttir. Alþingismaður Reykvíkinga 1978–2003 (landskjörinn alþingismaður 1979–1987) (Alþýðuflokkur, utan flokka, Þjóðvaki - hreyfing fólksins, þingflokkur jafnaðarmanna, Samfylkingin), alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2007, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2007–2013 (Samfylkingin).
 • Guðrún Helgadóttir. Landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1979–1987, alþingismaður Reykvíkinga 1987–1995 (Alþýðubandalag) og mars–maí 1999 (þingflokkur óháðra).
 • Salome Þorkelsdóttir. Landskjörinn alþingismaður (Reyknesinga) 1979–1983, alþingismaður Reyknesinga 1983–1995 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Guðrún Agnarsdóttir. Landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1983–1987, alþingismaður Reykvíkinga 1987–1990 (Samtök um kvennalista).
 • Kolbrún Jónsdóttir. Landskjörinn alþingismaður (Norðurlands eystra) 1983–1987 (Bandalag jafnaðarmanna, Alþýðuflokkur).
 • Kristín Halldórsdóttir. Landskjörinn alþingismaður (Reyknesinga) 1983–1987, alþingismaður Reyknesinga 1987–1989 og 1995–1999 (Samtök um kvennalista, utan flokka, þingflokkur óháðra).
 • Kristín S. Kvaran. Landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1983–1987 (Bandalag jafnaðarmanna, Sjálfstæðisflokkur).
 • Sigríður Dúna Kristmundsdóttir. Alþingismaður Reykvíkinga 1983–1987 (Samtök um kvennalista).
 • Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir. Alþingismaður Reykvíkinga 1987–1991 (Borgaraflokkur).
 • Danfríður Skarphéðinsdóttir. Alþingismaður Vesturlands 1987–1991 (Samtök um kvennalista).
 • Kristín Einarsdóttir. Alþingismaður Reykvíkinga 1987–1995 (Samtök um kvennalista).
 • Margrét Frímannsdóttir. Alþingismaður Suðurlands 1987–2003 (Alþýðubandalag, Samfylkingin), alþingismaður Suðurkjördæmis 2003–2007 (Samfylkingin).
 • Málmfríður Sigurðardóttir. Alþingismaður Norðurlands eystra 1987–1991 (Samtök um kvennalista).
 • Valgerður Sverrisdóttir. Alþingismaður Norðurlands eystra 1987–2003, alþingismaður Norðausturkjördæmis 2003–2009 (Framsóknarflokkur).
 • Þórhildur Þorleifsdóttir. Alþingismaður Reykvíkinga 1987–1991 (Samtök um kvennalista).
 • Anna Ólafsdóttir Björnsson. Alþingismaður Reyknesinga 1989–1995 (Samtök um kvennalista).
 • Rannveig Guðmundsdóttir. Alþingismaður Reyknesinga 1989–2003 (Alþýðuflokkur, þingflokkur jafnaðarmanna, Samfylkingin), alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003–2007 (Samfylkingin).
 • Guðrún J. Halldórsdóttir. Alþingismaður Reykvíkinga 1990–1991 og 1994–1995 (Samtök um kvennalista).
 • Sólveig Pétursdóttir. Alþingismaður Reykvíkinga 1991–2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2007 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Alþingismaður Reykvíkinga 1991–1994 (Samtök um kvennalista), alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2005–2007, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2007–2009 (Samfylkingin).
 • Ingibjörg Pálmadóttir. Alþingismaður Vesturlands 1991–2001 (Framsóknarflokkur).
 • Jóna Valgerður Kristjánsdóttir. Alþingismaður Vestfirðinga 1991–1995 (Samtök um kvennalista).
 • Kristín Ástgeirsdóttir. Alþingismaður Reykvíkinga 1991–1999 (Samtök um kvennalista, utan flokka, þingflokkur óháðra).
 • Lára Margrét Ragnarsdóttir. Alþingismaður Reykvíkinga 1991–2003 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Sigríður A. Þórðardóttir. Alþingismaður Reyknesinga 1991–2003, alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003–2007 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Petrína Baldursdóttir. Alþingismaður Reyknesinga 1993–1995 (Alþýðuflokkur).
 • Arnbjörg Sveinsdóttir. Alþingismaður Austurlands 1995–2003, alþingismaður Norðausturkjördæmis 2004–2009 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Ásta R. Jóhannesdóttir. Alþingismaður Reykvíkinga 1995–2003 (Þjóðvaki - hreyfing fólksins, þingflokkur jafnaðarmanna, Samfylkingin), alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2013 (Samfylkingin).
 • Bryndís Hlöðversdóttir. Alþingismaður Reykvíkinga 1995–2003 (Alþýðubandalag og óháðir, Samfylkingin), alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003–2005 (Samfylkingin).
 • Guðný Guðbjörnsdóttir. Alþingismaður Reykvíkinga 1995–1999 (Samtök um kvennalista, Samfylkingin).
 • Siv Friðleifsdóttir. Alþingismaður Reyknesinga 1995–2003, alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003–2013 (Framsóknarflokkur).
 • Svanfríður Jónasdóttir. Alþingismaður Norðurlands eystra 1995–2003 (Þjóðvaki - hreyfing fólksins, þingflokkur jafnaðarmanna, Samfylkingin).
 • Sigríður Jóhannesdóttir. Alþingismaður Reyknesinga 1996–2003 (Alþýðubandalag, Samfylkingin).
 • Ásta B. Þorsteinsdóttir. Alþingismaður Reykvíkinga 1998 (þingflokkur jafnaðarmanna).
 • Katrín Fjeldsted. Alþingismaður Reykvíkinga 1999–2003 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Ásta Möller. Alþingismaður Reykvíkinga 1999–2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2005–2007, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2007–2009 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Drífa Hjartardóttir. Alþingismaður Suðurlands 1999–2003, alþingismaður Suðurkjördæmis 2003–2007 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Guðrún Ögmundsdóttir. Alþingismaður Reykvíkinga 1999–2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003–2007 (Samfylkingin).
 • Kolbrún Halldórsdóttir. Alþingismaður Reykvíkinga 1999–2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003–2007, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2007–2009 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Þorgerður K. Gunnarsdóttir. Alþingismaður Reyknesinga 1999–2003, alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003–2013 (Sjálfstæðisflokkur), alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2016 (Viðreisn).
 • Þórunn Sveinbjarnardóttir. Alþingismaður Reyknesinga 1999–2003, alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003–2011 (Samfylkingin).
 • Þuríður Backman. Alþingismaður Austurlands 1999–2003, alþingismaður Norðausturkjördæmis 2003–2013 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Jónína Bjartmarz. Alþingismaður Reykvíkinga 2000–2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2007 (Framsóknarflokkur).
 • Sigríður Ingvarsdóttir. Alþingismaður Norðurlands vestra 2001–2003 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Anna Kristín Gunnarsdóttir. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003–2007 (Samfylkingin).
 • Dagný Jónsdóttir. Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2003–2007 (Framsóknarflokkur).
 • Katrín Júlíusdóttir. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003–2016 (Samfylkingin).
 • Sigurrós Þorgrímsdóttir. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2006–2007 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Sæunn Stefánsdóttir. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2006–2007 (Framsóknarflokkur).
 • Álfheiður Ingadóttir. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2007–2009, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2009–2013 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Björk Guðjónsdóttir. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2007–2009 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Guðfinna S. Bjarnadóttir. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2007–2009 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Katrín Jakobsdóttir. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2007 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Ólöf Nordal. Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2007–2009, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009–2013 og 2016–2017 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Ragnheiður E. Árnadóttir. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2007–2009, alþingismaður Suðurkjördæmis 2009–2016 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Ragnheiður Ríkharðsdóttir. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2007–2016 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Steinunn Valdís Óskarsdóttir. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2007–2010 (Samfylkingin).
 • Herdís Þórðardóttir. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2007–2009 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Helga Sigrún Harðardóttir. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2008–2009 (Framsóknarflokkur).
 • Eygló Harðardóttir. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2008–2013, alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2013–2017 (Framsóknarflokkur).
 • Birgitta Jónsdóttir. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009–2013 (Borgarahreyfingin, Hreyfingin), alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2013–2016, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2016–2017 (Píratar).
 • Guðfríður Lilja Grétarsdóttir. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2009–2012 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Jónína Rós Guðmundsdóttir. Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2009–2013 (Samfylkingin).
 • Lilja Rafney Magnúsdóttir. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis síðan 2009 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Lilja Mósesdóttir. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009–2013 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð, utan flokka).
 • Margrét Tryggvadóttir. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2009–2013 (Borgarahreyfingin, Hreyfingin).
 • Oddný G. Harðardóttir. Alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2009 (Samfylkingin).
 • Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2009–2013 og 2015–2016 (Samfylkingin).
 • Sigríður Ingibjörg Ingadóttir. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009–2016 (Samfylkingin).
 • Svandís Svavarsdóttir. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2009 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Unnur Brá Konráðsdóttir. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2009–2017 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Valgerður Bjarnadóttir. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2009–2016 (Samfylkingin).
 • Vigdís Hauksdóttir. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009–2016 (Framsóknarflokkur).
 • Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir. Alþingismaður Norðausturkjördæmis síðan 2013 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Björt Ólafsdóttir. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2013–2017 (Björt framtíð).
 • Brynhildur Pétursdóttir. Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2013–2016 (Björt framtíð).
 • Elín Hirst. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2013–2016 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Elsa Lára Arnardóttir. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2013–2017 (Framsóknarflokkur).
 • Hanna Birna Kristjánsdóttir. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2013–2016 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Jóhanna María Sigmundsdóttir. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2013–2016 (Framsóknarflokkur).
 • Líneik Anna Sævarsdóttir. Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2013–2016 og síðan 2017 (Framsóknarflokkur).
 • Sigrún Magnúsdóttir. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2013–2016 (Framsóknarflokkur).
 • Silja Dögg Gunnarsdóttir. Alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2013 (Framsóknarflokkur).
 • Valgerður Gunnarsdóttir. Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2013–2017 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Þórunn Egilsdóttir. Alþingismaður Norðausturkjördæmis síðan 2013 (Framsóknarflokkur).
 • Steinunn Þóra Árnadóttir. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2014 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Sigríður Á. Andersen. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2015 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Ásta Guðrún Helgadóttir. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2015–2017.
 • Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2016 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Bryndís Haraldsdóttir. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2016 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Eva Pandora Baldursdóttir. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2016–2017 (Píratar).
 • Halldóra Mogensen. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2016 (Píratar).
 • Hanna Katrín Friðriksson. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2016 (Viðreisn).
 • Jóna Sólveig Elínardóttir. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2016–2017 (Viðreisn).
 • Lilja Alfreðsdóttir. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2016 (Framsóknarflokkur).
 • Nichole Leigh Mosty. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2016–2017 (Björt framtíð).
 • Rósa Björk Brynjólfsdóttir. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2016 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 • Theodóra S. Þorsteinsdóttir. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2016–2017 (Björt framtíð).
 • Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis síðan 2016 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2016–2017 og Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2017 (Píratar).
 • Hildur Sverrisdóttir. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2017 (Sjálfstæðisflokkur).
 • Albertína Friðbjörg Elíasdóttir. Alþingismaður Norðausturkjördæmis síðan 2017 (Samfylkingin).
 • Anna Kolbrún Árnadóttir. Alþingismaður Norðausturkjördæmi síðan 2017 (Miðflokkurinn).
 • Halla Signý Kristjánsdóttir. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis síðan 2017 (Framsóknarflokkur).
 • Helga Vala Helgadóttir. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2017 (Samfylkingin).
 • Inga Sæland. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2017 (Flokkur fólksins).
115 konur hafa verið þingmenn. Konur sem voru varaþingmenn eingöngu.