Greinargerð um 100 ára afmæli kosningarréttar

Greinargerð um 100 ára afmæli kosningarréttar og kjörgengis kvenna er samantekt á verkefnum afmælisnefndar vegna 100 ára afmælis kosningarréttar kvenna árið 2015. Skýrslan er unnin af Ástu R. Jóhannesdóttur, framkvæmdastjóra afmælisnefndarinnar.

Skýrsla um 100 ára afmæli kosningarréttar afhent forseta AlþingisÁsta R. Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri afmælisnefndar afhendir forseta Alþingis, Einari K. Guðfinnssyni, skýrslu um störf nefndarinnar.