Æviágrip þingmanna: 29

  1. Anna Ólafsdóttir Björnsson fædd 1952. Alþingismaður Reyknesinga 1989—1995 (Samtök um kvennalista).
  2. Ágústa Gísladóttir fædd 1958. Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember 1992 og október-nóvember 1994 (Samtök um kvennalista).
  3. Birna K. Lárusdóttir fædd 1946. Varaþingmaður Vesturlands febrúar 1989 (Samtök um kvennalista).
  4. Birna Sigurjónsdóttir fædd 1946. Varaþingmaður Reyknesinga febrúar 1997 og mars 1998 (Samtök um kvennalista).
  5. Björk Jóhannsdóttir fædd 1960. Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember-desember 1994 (Samtök um kvennalista).
  6. Bryndís Guðmundsdóttir fædd 1943. Varaþingmaður Reyknesinga mars 1996 og nóvember 1998 (Samtök um kvennalista).
  7. Danfríður Skarphéðinsdóttir fædd 1953. Alþingismaður Vesturlands 1987—1991 (Samtök um kvennalista).
  8. Guðný Guðbjörnsdóttir fædd 1949. Alþingismaður Reykvíkinga 1995–1999 (Samtök um kvennalista, Samfylkingin).
  9. Guðrún Agnarsdóttir fædd 1941. Landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1983—1987, alþingismaður Reykvíkinga 1987—1990 (Samtök um kvennalista).
  10. Guðrún J. Halldórsdóttir fædd 1935. Alþingismaður Reykvíkinga 1990—1991 og 1994—1995 (Samtök um kvennalista).
  11. Ingibjörg Daníelsdóttir fædd 1954. Varaþingmaður Vesturlands febrúar-mars 1988 (Samtök um kvennalista).
  12. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fædd 1954. Alþingismaður Reykvíkinga 1991–1994 (Samtök um kvennalista), alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2005–2007, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2007–2009 (Samfylkingin). Utanríkisráðherra 2007–2009.
  13. Jóhanna Þorsteinsdóttir fædd 1945. Varaþingmaður Norðurlands eystra febrúar-mars 1989 (Samtök um kvennalista).
  14. Jóna Valgerður Kristjánsdóttir fædd 1935. Alþingismaður Vestfirðinga 1991—1995 (Samtök um kvennalista).
  15. Kristín Ástgeirsdóttir fædd 1951. Alþingismaður Reykvíkinga 1991–1999 (Samtök um kvennalista, utan flokka, þingflokkur óháðra).
  16. Kristín Einarsdóttir fædd 1949. Alþingismaður Reykvíkinga 1987—1995 (Samtök um kvennalista).
  17. Kristín Halldórsdóttir fædd 1939. Landskjörinn alþingismaður (Reyknesinga) 1983–1987, alþingismaður Reyknesinga 1987–1989 og 1995–1999 (Samtök um kvennalista, utan flokka, þingflokkur óháðra).
  18. Kristín Sigurðardóttir fædd 1950. Varaþingmaður Reyknesinga október 1991 og desember 1994 (Samtök um kvennalista).
  19. María Jóhanna Lárusdóttir fædd 1946. Varaþingmaður Reykvíkinga október-nóvember 1986 (Samtök um kvennalista).
  20. Málmfríður Sigurðardóttir fædd 1927. Alþingismaður Norðurlands eystra 1987—1991 (Samtök um kvennalista).
  21. Ragnhildur Eggertsdóttir fædd 1939. Varaþingmaður Reyknesinga mars-apríl 1992 (Samtök um kvennalista).
  22. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir fædd 1952. Alþingismaður Reykvíkinga 1983—1987 (Samtök um kvennalista).
  23. Sigríður Lillý Baldursdóttir fædd 1954. Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar 1988, nóvember 1989 og febrúar-mars 1990 (Samtök um kvennalista).
  24. Sigríður Þorvaldsdóttir fædd 1941. Landskjörinn varaþingmaður (Reyknesinga) mars 1985 (Samtök um kvennalista).
  25. Sigrún Helgadóttir fædd 1949. Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar 1989 og janúar-febrúar 1991 (Samtök um kvennalista).
  26. Sigrún Jónsdóttir fædd 1960. Varaþingmaður Reyknesinga nóvember-desember 1990 (Samtök um kvennalista).
  27. Snjólaug Guðmundsdóttir fædd 1945. Varaþingmaður Vesturlands október-nóvember 1990 (Samtök um kvennalista).
  28. Þórhildur Þorleifsdóttir fædd 1945. Alþingismaður Reykvíkinga 1987—1991 (Samtök um kvennalista).
  29. Þórunn Sveinbjarnardóttir fædd 1965. Varaþingmaður Reykvíkinga apríl og nóvember 1996 (Samtök um kvennalista).