Æviágrip þingmanna: 58

 1. Andrés Ingi Jónsson fæddur 1979. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2016 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð, utan flokka, Píratar).
 2. Atli Gíslason fæddur 1947. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2007–2013 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð, utan flokka).
 3. Ásgeir Ásgeirsson fæddur 1894. Alþingismaður Vestur-Ísfirðinga 1923—1934 (Framsóknarflokkur), 1934—1937 (utan flokka), 1937—1952 (Alþýðuflokkur). Fjármálaráðherra 1931—1932, forsætis- og fjármálaráðherra 1932—1934.
 4. Ásmundur Einar Daðason fæddur 1982. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2009–2016 og 2017–2021 og Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2021 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð, utan flokka, Framsóknarflokkur). Félags- og jafnréttismálaráðherra 2017–2019, félags- og barnamálaráðherra 2019–2021, mennta- og barnamálaráðherra 2021–.
 5. Benóný Arnórsson fæddur 1927. Varaþingmaður Norðurlands eystra desember 1968 (utan flokka), mars-apríl og nóvember-desember 1972 og apríl-maí 1974 (Samtök frjálslyndra og vinstri manna).
 6. Bjarni Guðnason fæddur 1928. Landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1971—1974 (Samtök frjálslyndra og vinstri manna, utan flokka).
 7. Björn Hallsson fæddur 1875. Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1914—1915 og 1919—1923 (utan flokka (Sjálfstæðisflokkurinn eldri), Bændaflokkurinn eldri, utan flokka (Heimastjórnarflokkurinn), Framsóknarflokkur, Sparnaðarbandalagið).
 8. Björn Jónsson fæddur 1916. Landskjörinn alþingismaður (Akureyrar) 1956—1959, alþingismaður Norðurlands eystra 1959—1974 (Alþýðubandalag, utan flokka, Samtök frjálslyndra og vinstri manna), landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1978—1979 (Alþýðuflokkur). (Vegna veikinda sat hann ekki nema einn dag á þinginu 1978—1979.) Félagsmála- og samgönguráðherra 1973—1974.
 9. Björn Kristjánsson fæddur 1858. Alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1900—1931 (Framfaraflokkur, Framsóknarflokkurinn eldri, Þjóðræðisflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Sjálfstæðisflokkurinn þversum, utan flokka (Sjálfstæðisflokkurinn eldri), Utanflokkabandalagið, Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur). Fjármálaráðherra 1917.
 10. Eggert Haukdal fæddur 1933. Alþingismaður Suðurlands 1978—1995 (Sjálfstæðisflokkur, utan flokka 1979—1980).
 11. Einar Þorgilsson fæddur 1865. Alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1919—1923 (utan flokka (Sjálfstæðisflokkurinn eldri), Utanflokkabandalagið, Sparnaðarbandalagið).
 12. Eiríkur Einarsson fæddur 1885. Alþingismaður Árnesinga 1919—1923 (utan flokka (Framsóknarflokkur)), 1933—1934, 1942—1951, landskjörinn alþingismaður (Árnesinga ) 1937—1942 (Sjálfstæðisflokkur).
 13. Guðmundur Guðfinnsson fæddur 1884. Alþingismaður Rangæinga 1919—1923 (utan flokka (Framsóknarflokkur)).
 14. Guðmundur Steingrímsson fæddur 1972. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2009–2013 (Framsóknarflokkur, utan flokka), alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2013–2016 (Björt framtíð).
 15. Gunnar Sigurðsson fæddur 1888. Alþingismaður Rangæinga 1919—1923 og 1927—1931 (utan flokka (Framsóknarflokkur)).
 16. Hannibal Valdimarsson fæddur 1903. Landskjörinn alþingismaður (Norður-Ísfirðinga) 1946—1952, (Ísafjarðar) 1953—1956 og (Reykvíkinga, Vestfirðinga) 1959—1963, alþingismaður Ísafjarðar 1952—1953, alþingismaður Reykvíkinga 1956—1959 og 1967—1971, alþingismaður Vestfirðinga 1963—1967 og 1971—1974 (Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag, utan flokka, Samtök frjálslyndra og vinstri manna). Félags- og heilbrigðismálaráðherra 1956—1958, samgöngu- og félagsmálaráðherra 1971—1973.
 17. Héðinn Valdimarsson fæddur 1892. Alþingismaður Reykvíkinga 1926—1942 (Alþýðuflokkur, Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkur, utan flokka).
 18. Hjalti Haraldsson fæddur 1917. Varaþingmaður Norðurlands eystra apríl-maí 1966, janúar-febrúar 1968 og maí 1969. Landskjörinn varaþingmaður (Norðurlands eystra) nóvember-desember 1968 (Alþýðubandalag, utan flokka).
 19. Jakob Möller fæddur 1880. Alþingismaður Reykvíkinga 1919—1927 (utan flokka, (Sjálfstæðisflokkurinn eldri), Borgaraflokkurinn eldri, Frjálslyndi flokkurinn) og 1931—1945 (Sjálfstæðisflokkur). Fjármálaráðherra 1939—1942, fjármála- og dómsmálaráðherra 1942.
 20. Jóhanna Sigurðardóttir fædd 1942. Alþingismaður Reykvíkinga 1978–2003 (landskjörinn alþingismaður 1979–1987) (Alþýðuflokkur, utan flokka, Þjóðvaki - hreyfing fólksins, þingflokkur jafnaðarmanna, Samfylkingin), alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2007, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2007–2013 (Samfylkingin). Félagsmálaráðherra 1987–1994 og 2007–2008, félags- og tryggingamálaráðherra 2008–2009, forsætisráðherra 2009–2013.
 21. Jóhannes Jóhannesson fæddur 1866. Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1900—1901 og 1903—1913, alþingismaður Seyðfirðinga 1916—1931 (Framfaraflokkurinn, Framsóknarflokkurinn eldri, Þjóðræðisflokkurinn, utan flokka, Sambandsflokkurinn, Heimastjórnarflokkurinn, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).
 22. Jón Bjarnason fæddur 1943. Alþingismaður Norðurlands vestra 1999–2003, alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003–2013 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð, utan flokka). Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 2009–2011.
 23. Jón Ívarsson fæddur 1891. Alþingismaður Austur-Skaftfellinga 1939—1942 (utan flokka).
 24. Jón Jónatansson fæddur 1874. Alþingismaður Árnesinga 1911—1913 (utan flokka, Bændaflokkurinn eldri).
 25. Jón Magnússon fæddur 1859. Alþingismaður Vestmanneyinga 1902—1913, alþingismaður Reykvíkinga 1914—1919, landskjörinn alþingismaður 1922—1926 (utan flokka, Heimastjórnarflokkurinn, Sambandsflokkurinn, Heimastjórnarflokkurinn, Íhaldsflokkurinn). Forsætisráðherra 1917—1922 og 1924—1926.
 26. Jón Magnússon fæddur 1946. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2007–2009 (Frjálslyndi flokkurinn, utan flokka, Sjálfstæðisflokkur).
 27. Jón Sigurðsson fæddur 1871. Alþingismaður Mýramanna 1908—1911 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri, utan flokka).
 28. Karl Gauti Hjaltason fæddur 1959. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2017–2021 (Flokkur fólksins, utan flokka, Miðflokkurinn).
 29. Karl Guðjónsson fæddur 1917. Landskjörinn alþingismaður (Vestmanneyinga) 1953—1959 (Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn, Alþýðubandalag), alþingismaður Suðurlands 1959—1963 og 1967—1971 (Alþýðubandalag, utan flokka).
 30. Kristinn H. Gunnarsson fæddur 1952. Alþingismaður Vestfirðinga 1991–2003 (Alþýðubandalag, utan flokka, Framsóknarflokkur), alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003–2009 (Framsóknarflokkur, Frjálslyndi flokkurinn, utan flokka).
 31. Kristín Ástgeirsdóttir fædd 1951. Alþingismaður Reykvíkinga 1991–1999 (Samtök um kvennalista, utan flokka, þingflokkur óháðra).
 32. Kristín Halldórsdóttir fædd 1939. Landskjörinn alþingismaður (Reyknesinga) 1983–1987, alþingismaður Reyknesinga 1987–1989 og 1995–1999 (Samtök um kvennalista, utan flokka, þingflokkur óháðra).
 33. Kristján Jónsson fæddur 1852. Konungkjörinn alþingismaður 1893—1905, alþingismaður Borgfirðinga 1908—1913 (Framfaraflokkurinn, Framsóknarflokkurinn eldri, Sjálfstæðisflokkurinn eldri, utan flokka). Ráðherra Íslands 1911—1912.
 34. Kristján Pálsson fæddur 1944. Alþingismaður Reyknesinga 1995–2003 (Sjálfstæðisflokkur, utan flokka).
 35. Lilja Mósesdóttir fædd 1961. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009–2013 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð, utan flokka).
 36. Lilja Rafney Magnúsdóttir fædd 1957. Varaþingmaður mars-apríl 1993, nóvember 1998 (Alþýðubandalagið, utan flokka), janúar-febrúar 2007, janúar 2021, apríl-maí 2022, október 2022, desember 2022, janúar 2023 og apríl 2023 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 37. Magnús Andrésson fæddur 1845. Alþingismaður Árnesinga 1881—1885, alþingismaður Mýramanna 1900—1908 og 1911—1913 (Framfaraflokkurinn, Framsóknarflokkurinn eldri, utan flokka, Sambandsflokkurinn).
 38. Magnús Guðmundsson fæddur 1879. Alþingismaður Skagfirðinga 1916—1937, landskjörinn alþingismaður (Skagfirðinga) 1937 (utan flokka, Utanflokkabandalagið, Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur). Fjármálaráðherra 1920—1922, atvinnumálaráðherra 1924—1927, dómsmálaráðherra 1932—1934.
 39. Magnús Jónsson fæddur 1887. Alþingismaður Reykvíkinga 1921—1946 (utan flokka (Sjálfstæðisflokkurinn eldri), Utanflokkabandalagið, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur). Atvinnumálaráðherra 1942.
 40. Magnús Torfason fæddur 1868. Alþingismaður Rangæinga 1900—1901 (Framfaraflokkurinn), alþingismaður Ísafjarðar 1916—1919 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri), alþingismaður Árnesinga 1923—1933 (utan flokka, Framsóknarflokkur), landskjörinn alþingismaður (Árnesinga) 1934—1937 (Bændaflokkurinn, utan flokka).
 41. Ólafur Ísleifsson fæddur 1955. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2017–2021 (Flokkur fólksins, utan flokka, Miðflokkurinn).
 42. Ólafur Proppé fæddur 1886. Alþingismaður Vestur-Ísfirðinga 1919—1923 (utan flokka, (Heimastjórnarflokkurinn), Utanflokkabandalagið, Sparnaðarbandalagið).
 43. Pétur Ottesen fæddur 1888. Alþingismaður Borgfirðinga 1916—1959 (Sjálfstæðisflokkurinn þversum, utan flokka (Sjálfstæðisflokkurinn eldri), Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).
 44. Róbert Marshall fæddur 1971. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2009–2013 (Samfylkingin, utan flokka), alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2013–2016 (Björt framtíð).
 45. Rósa Björk Brynjólfsdóttir fædd 1975. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2016–2021 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð, utan flokka, Samfylkingin).
 46. Siggeir Björnsson fæddur 1919. Varaþingmaður Suðurlands apríl 1980 (utan flokka), mars 1982, janúar 1983, febrúar 1984, febrúar 1985 og mars og nóvember 1986 (Sjálfstæðisflokkur).
 47. Sigurður Eggerz fæddur 1875. Alþingismaður Vestur-Skaftfellinga 1911—1915, landskjörinn alþingismaður 1916—1926, alþingismaður Dalamanna 1927—1931 (utan flokka, Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Sjálfstæðisflokkurinn þversum, Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Frjálslyndi flokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn). Ráðherra Íslands 1914—1915, fjármálaráðherra 1917—1920, forsætisráðherra 1922—1924.
 48. Sigurður H. Kvaran fæddur 1862. Alþingismaður Akureyrar 1908—1911 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri), alþingismaður Suður-Múlasýslu 1919—1923 (Heimastjórnarflokkurinn, Borgaraflokkurinn eldri).
 49. Sigurður Stefánsson fæddur 1854. Alþingismaður Ísfirðinga 1886—1900 og 1902, alþingismaður Ísafjarðar 1904—1915, alþingismaður Norður-Ísfirðinga 1917—1923 (Framfaraflokkurinn, Framsóknarflokkurinn eldri, Þjóðræðisflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn eldri, utan flokka, Sambandsflokkurinn, Heimastjórnarflokkurinn, Utanflokkabandalagið, Sparnaðarbandalagið).
 50. Sigurlín Margrét Sigurðardóttir fædd 1964. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis október-desember 2003, mars og nóvember 2004 og febrúar-mars 2007 (Frjálslyndi flokkurinn, utan flokka).
 51. Skúli S. Thoroddsen fæddur 1890. Alþingismaður Norður-Ísfirðinga 1916—1917 (utan flokka).
 52. Stefán Stefánsson fæddur 1863. Alþingismaður Skagfirðinga 1900—1908, konungkjörinn alþingismaður 1908—1915 (Framfaraflokkurinn, Framsóknarflokkurinn eldri, Þjóðræðisflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn eldri, utan flokka, Sambandsflokkurinn, Heimastjórnarflokkurinn).
 53. Sveinn Björnsson fæddur 1881. Alþingismaður Reykvíkinga 1914—1915 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri) og 1919—1920 (utan flokka, (Heimastjórnarflokkurinn), Utanflokkabandalagið).
 54. Valdimar L. Friðriksson fæddur 1960. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2005–2007 (Samfylkingin, utan flokka, Frjálslyndi flokkurinn).
 55. Valtýr Guðmundsson fæddur 1860. Alþingismaður Vestmanneyinga 1894—1901, alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1903—1908, alþingismaður Seyðfirðinga 1911—1913 (Framfaraflokkurinn, Framsóknarflokkurinn eldri, Þjóðræðisflokkurinn, utan flokka, Sambandsflokkurinn, utan flokka). Kosinn alþingismaður Seyðfirðinga 1908, en kosningin kærð og kjörbréf ekki samþykkt.
 56. Þorleifur Guðmundsson fæddur 1882. Alþingismaður Árnesinga 1919—1923 (utan flokka, Framsóknarflokkur, Sparnaðarbandalagið).
 57. Þórhallur Bjarnarson fæddur 1855. Alþingismaður Borgfirðinga 1894—1900 og 1902—1908 (utan flokka, Heimastjórnarflokkurinn).
 58. Þráinn Bertelsson fæddur 1944. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2009–2013 (Borgarahreyfingin, utan flokka, Vinstrihreyfingin - grænt framboð).