Æviágrip þingmanna: 61

 1. Alma Lísa Jóhannsdóttir fædd 1972. Varaþingmaður Suðurkjördæmis mars-apríl og september 2008 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 2. Andrés Ingi Jónsson fæddur 1979. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2016 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð, utan flokka, Píratar).
 3. Ari Matthíasson fæddur 1964. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður mars 2012 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 4. Ari Trausti Guðmundsson fæddur 1948. Alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2016 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 5. Arndís Soffía Sigurðardóttir fædd 1978. Varaþingmaður Suðurkjördæmis júní 2009, desember 2009 - janúar 2010, október-desember 2010, október-nóvember 2011, febrúar 2012 og febrúar 2013 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 6. Atli Gíslason fæddur 1947. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2007–2013 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð, utan flokka).
 7. Auður Lilja Erlingsdóttir fædd 1979. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður júní og nóvember-desember 2007, varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður apríl-maí og nóvember 2010, apríl og maí-september 2011, janúar-febrúar og júní 2012 og janúar 2013 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 8. Álfheiður Ingadóttir fædd 1951. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2007–2009, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2009–2013 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð). Heilbrigðisráðherra 2009–2010.
 9. Árni Steinar Jóhannsson fæddur 1953. Alþingismaður Norðurlands eystra 1999–2003 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 10. Árni Þór Sigurðsson fæddur 1960. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2007–2014 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 11. Ásmundur Einar Daðason fæddur 1982. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2009–2016 og síðan 2017 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð, utan flokka, Framsóknarflokkur). Félags- og jafnréttismálaráðherra 2017–2019, félags- og barnamálaráðherra 2019–.
 12. Berglind Häsler fædd 1978. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis nóvember 2018 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 13. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir fædd 1965. Alþingismaður Norðausturkjördæmis síðan 2013 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 14. Bjarni Jónsson fæddur 1966. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis mars 2017, janúar til febrúar 2018, október 2019 og janúar–febrúar 2020 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 15. Björn Valur Gíslason fæddur 1959. Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2009–2013 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 16. Daníel E. Arnarsson fæddur 1990.
 17. Davíð Stefánsson fæddur 1973. Varaþingmaður október-nóvember 2009, september-október 2011, febrúar og október 2012 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 18. Drífa Snædal fædd 1973. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 2001 og nóvember 2002 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 19. Dýrleif Skjóldal fædd 1963. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis nóvember-desember 2007 og janúar 2008 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 20. Edward H. Huijbens fæddur 1976. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis júní-júlí 2013 og apríl 2014 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 21. Eydís Blöndal fædd 1994. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður janúar–febrúar 2020 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 22. Eyrún Eyþórsdóttir fædd 1973. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður nóvember 2014 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 23. Fjölnir Sæmundsson fæddur 1970. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis apríl 2018 og mars 2019 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 24. Gísli Garðarsson fæddur 1991. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður mars 2019 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 25. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir fædd 1972. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2009–2012 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 26. Guðmundur Ingi Guðbrandsson fæddur 1977.
 27. Guðmundur Magnússon fæddur 1947. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður nóvember-desember 2005 og október 2008 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 28. Gunnar Ólafsson fæddur 1958. Varaþingmaður Austurlands nóvember 1999 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 29. Gunnar Pálsson fæddur 1948. Varaþingmaður Austurlands nóvember 2001 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 30. Halla Gunnarsdóttir fædd 1981. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður maí 2019 og febrúar 2020 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 31. Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir fædd 1981. Varaþingmaður Norðurvesturkjördæmis október 2010, september 2011, júní og október 2012 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 32. Heiða Guðný Ásgeirsdóttir fæddur 1978. Varaþingmaður Suðurkjördæmis september 2018 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 33. Helga A. Erlingsdóttir fædd 1950. Varaþingmaður Norðurlands eystra febrúar- mars 2000 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 34. Hildur Knútsdóttir fædd 1984. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður mars 2017 (Vinstrihreyf­ingin - grænt framboð).
 35. Hlynur Hallsson fæddur 1968. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis desember 2003, október 2005, janúar-mars 2006, janúar 2007 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 36. Iðunn Garðarsdóttir fædd 1989. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður maí 2017 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 37. Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir fædd 1955. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis maí-júní 2007 og mars-apríl 2008 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 38. Ingibjörg Þórðardóttir fædd 1972. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis október 2015, maí 2017, apríl og október 2018 og ágúst-september 2019 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 39. Jón Bjarnason fæddur 1943. Alþingismaður Norðurlands vestra 1999–2003, alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003–2013 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð, utan flokka). Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 2009–2011.
 40. Jórunn Einarsdóttir fædd 1975. Varaþingmaður Suðurkjördæmis október 2010 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 41. Katrín Jakobsdóttir fædd 1976. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2007 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð). Menntamálaráðherra 2009. Mennta- og menningarmálaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda 2009–2013. Forsætisráðherra síðan 2017.
 42. Kolbeinn Óttarsson Proppé fæddur 1972. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2016 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 43. Kolbrún Halldórsdóttir fædd 1955. Alþingismaður Reykvíkinga 1999–2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003–2007, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2007–2009 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð). Umhverfisráðherra og ráðherra norrænna samstarfsmála 2009.
 44. Lárus Ástmar Hannesson fæddur 1966. Varaþingmaður norðvesturkjördæmis nóvember 2015 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
 45. Lilja Mósesdóttir fædd 1961. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009–2013 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð, utan flokka).
 46. Lilja Rafney Magnúsdóttir fædd 1957. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis síðan 2009 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 47. Margrét Pétursdóttir fædd 1966. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis mars-júní og september 2010, janúar-febrúar og febrúar 2013 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 48. Orri Páll Jóhannsson fæddur 1978. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður janúar-febrúar, apríl og september 2017, september, nóvember og desember 2019 og júní 2020 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 49. Ólafur Þór Gunnarsson fæddur 1963. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2013 og síðan 2017 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 50. Óli Halldórsson fæddur 1975. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis maí-júní 2017 og júní 2019 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 51. Paul Nikolov fæddur 1971. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður nóvember 2007 og mars-júní 2008 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 52. Rósa Björk Brynjólfsdóttir fædd 1975. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2016 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð, utan flokka, Samfylkingin).
 53. Steingrímur J. Sigfússon fæddur 1955. Alþingismaður Norðurlands eystra 1983–2003 (Alþýðubandalagið, þingflokkur óháðra, Vinstrihreyfingin - grænt framboð), alþingismaður Norðausturkjördæmis síðan 2003 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð). Landbúnaðar- og samgönguráðherra 1988–1991, fjármála-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 2009, fjármálaráðherra 2009–2011, efnahags- og viðskiptaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 2011–2012, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra 2012–2013.
 54. Steinunn Þóra Árnadóttir fædd 1977. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2014 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 55. Svandís Svavarsdóttir fædd 1964. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2009 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð). Umhverfisráðherra 2009–2012. Umhverfis- og auðlindaráðherra 2012–2013. Heilbrigðisráðherra 2017.
 56. Telma Magnúsdóttir fædd 1983. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis mars 2012 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 57. Una Hildardóttir fædd 1991. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis janúar, febrúar og mars 2018, febrúar, apríl og nóvember-desember 2019 og janúar–febrúar 2020 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 58. Þorsteinn V. Einarsson fæddur 1985. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður júní 2017 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 59. Þráinn Bertelsson fæddur 1944. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2009–2013 (Borgarahreyfingin, utan flokka, Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 60. Þuríður Backman fædd 1948. Alþingismaður Austurlands 1999–2003, alþingismaður Norðausturkjördæmis 2003–2013 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð).
 61. Ögmundur Jónasson fæddur 1948. Alþingismaður Reykvíkinga 1995–2003 (Alþýðubandalagið og óháðir, þingflokkur óháðra, Vinstrihreyfingin - grænt framboð), alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2007, alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2007–2016 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð). Heilbrigðisráðherra 2009, dómsmála- og mannréttindaráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2010, innanríkisráðherra 2011–2013.