Æviágrip þingmanna: 310

 1. Adolf H. Berndsen fæddur 1959. Alþingismaður Norðurlands vestra 2003 (Sjálfstæðisflokkur).
 2. Albert Guðmundsson fæddur 1923. Alþingismaður Reykvíkinga 1974—1987 (Sjálfstæðisflokkur), 1987—1989 (Borgaraflokkur). Fjármálaráðherra 1983—1985, iðnaðarráðherra 1985—1987.
 3. Albert Guðmundsson fæddur 1991. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður mars-apríl, maí-júní 2017, október og desember 2018, janúar-febrúar, apríl og maí 2019 og júní 2020 (Sjálfstæðisflokkur).
 4. Alfreð Gíslason fæddur 1905. Landskjörinn alþingismaður (Reyknesinga) 1959—1963 (Sjálfstæðisflokkur).
 5. Angantýr Guðjónsson fæddur 1917. Varaþingmaður Reykvíkinga maí-júní 1957 (Sjálfstæðisflokkur).
 6. Arnar Þór Jónsson fæddur 1971. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis desember 2021, mars-apríl 2022, nóvember 2022 og desember 2022 (Sjálfstæðisflokkur).
 7. Arnbjörg Sveinsdóttir fædd 1956. Alþingismaður Austurlands 1995–2003, alþingismaður Norðausturkjördæmis 2004–2009 (Sjálfstæðisflokkur).
 8. Arndís Jónsdóttir fædd 1945. Varaþingmaður Suðurlands mars 1988 (Sjálfstæðisflokkur).
 9. Auður Auðuns fædd 1911. Alþingismaður Reykvíkinga 1959—1974 (Sjálfstæðisflokkur). Dóms- og kirkjumálaráðherra 1970—1971.
 10. Axel Guðmundsson fæddur 1905. Varaþingmaður Reykvíkinga maí 1947 og maí 1949 (Sjálfstæðisflokkur).
 11. Axel Jónsson fæddur 1922. Alþingismaður Reyknesinga 1965—1967 og 1969—1971, landskjörinn alþingismaður (Reyknesinga) 1974—1978 (Sjálfstæðisflokkur).
 12. Ágústa Guðmundsdóttir fædd 1945. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður apríl 2023 (Sjálfstæðisflokkur).
 13. Ármann Kr. Ólafsson fæddur 1966. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2007–2009 (Sjálfstæðisflokkur).
 14. Árni Johnsen fæddur 1944. Alþingismaður Suðurlands 1983–1987, 1991–2001 og Suðurkjördæmis 2007–2013 (Sjálfstæðisflokkur).
 15. Árni Jónsson fæddur 1891. Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1923—1927 (Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn), landskjörinn alþingismaður (Norður-Múlasýslu) 1937—1942 (Sjálfstæðisflokkur).
 16. Árni M. Mathiesen fæddur 1958. Alþingismaður Reyknesinga 1991–2003, alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003–2007, alþingismaður Suðurkjördæmis 2007–2009 (Sjálfstæðisflokkur). Sjávarútvegsráðherra 1999–2005, fjármálaráðherra 2005–2009.
 17. Árni R. Árnason fæddur 1941. Alþingismaður Reyknesinga 1991–2003, alþingismaður Suðurkjördæmis 2003–2004 (Sjálfstæðisflokkur).
 18. Ásberg Sigurðsson fæddur 1917. Alþingismaður Vestfirðinga 1970—1971 (Sjálfstæðisflokkur).
 19. Ásbjörn Óttarsson fæddur 1962. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2009–2013 (Sjálfstæðisflokkur).
 20. Ásgeir Logi Ásgeirsson fæddur 1963. Varaþingmaður Norðurlands eystra júní 1999 (Sjálfstæðisflokkur).
 21. Ásgeir Pétursson fæddur 1922. Varaþingmaður Vesturlands apríl 1964, nóvember-desember 1967, janúar-mars, október-nóvember 1968, mars og október-nóvember 1969, nóvember 1970 og desember 1972, landskjörinn varaþingmaður (Vesturlands) maí og nóvember-desember 1965 (Sjálfstæðisflokkur).
 22. Ásgeir Sigurðsson fæddur 1894. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1956, febrúar 1957, mars-apríl, maí-júní og október-desember 1958 (Sjálfstæðisflokkur).
 23. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir fædd 1990. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2016–2021 og Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2021 (Sjálfstæðisflokkur). Dómsmálaráðherra 2019–2021, vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 2021–2022, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 2022–.
 24. Áslaug María Friðriksdóttir fædd 1969. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður janúar-febrúar og apríl 2015 (Sjálfstæðisflokkur).
 25. Ásmundur B. Olsen fæddur 1910. Varaþingmaður Vestfirðinga febrúar 1968 og febrúar-mars 1971 (Sjálfstæðisflokkur).
 26. Ásmundur Friðriksson fæddur 1956. Alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2013 (Sjálfstæðisflokkur).
 27. Ásta Möller fædd 1957. Alþingismaður Reykvíkinga 1999–2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2005–2007, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2007–2009 (Sjálfstæðisflokkur).
 28. Berglind Harpa Svavarsdóttir fædd 1975. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis febrúar og september 2022, mars 2023, mars-apríl 2023, september 2023 og október-desember 2023. (Sjálfstæðisflokkur).
 29. Berglind Ósk Guðmundsdóttir fædd 1993. Alþingismaður Norðausturkjördæmis síðan 2021 (Sjálfstæðisflokkur).
 30. Bessí Jóhannsdóttir fædd 1948. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1986 og apríl 2017 (Sjálfstæðisflokkur).
 31. Birgir Ármannsson fæddur 1968. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2013, Reykjavíkurkjördæmis norður 2013–2021 og Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2021 (Sjálfstæðisflokkur).
 32. Birgir Ísleifur Gunnarsson fæddur 1936. Alþingismaður Reykvíkinga 1979—1991 (Sjálfstæðisflokkur). Menntamálaráðherra 1987—1988.
 33. Birgir Kjaran fæddur 1916. Landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1959—1963, alþingismaður Reykvíkinga 1967—1971 (Sjálfstæðisflokkur).
 34. Birgir Þórarinsson fæddur 1965. Alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2017 (Miðflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).
 35. Birna Lárusdóttir fædd 1966. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis nóvember 2012 (Sjálfstæðisflokkur).
 36. Bjarni Benediktsson fæddur 1908. Alþingismaður Reykvíkinga 1942—1946 og 1949—1970, landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1946—1949 (Sjálfstæðisflokkur). Utanríkis- og dómsmálaráðherra 1947—1949 og 1950—1953, utanríkis-, dóms- og menntamálaráðherra 1949—1950, dóms- og menntamálaráðherra 1953—1956, dóms-, kirkju-, heilbrigðis- og iðnaðarmálaráðherra 1959—1961 og 1962—1963, forsætisráðherra 1961 og 1963—1970.
 37. Bjarni Benediktsson fæddur 1970. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2003 (Sjálfstæðisflokkur). Fjármála- og efnahagsráðherra 2013–2017. Forsætisráðherra 2017. Fjármála- og efnahagsráðherra 2017–2021 og 2021–2023. Utanríkisráðherra 2023–2024. Forsætisráðherra síðan 2024.
 38. Bjarni Jónsson frá Vogi fæddur 1863. Alþingismaður Dalasýslu 1908—1926 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri (Landvarnarflokkurinn), Sjálfstæðisflokkurinn þversum, Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Borgaraflokkurinn eldri, Sjálfstæðisflokkurinn eldri).
 39. Bjarni Snæbjörnsson fæddur 1889. Alþingismaður Hafnfirðinga 1931—1934 og 1937—1942 (Sjálfstæðisflokkur).
 40. Bjartmar Guðmundsson fæddur 1900. Landskjörinn alþingismaður (Norðurlands eystra) 1959—1971 (Sjálfstæðisflokkur).
 41. Björgvin Jóhannesson fæddur 1978. Varaþingmaður Suðurkjördæmis júní 2022, nóvember 2022 og nóvember 2023 (Sjálfstæðisflokkur).
 42. Björk Guðjónsdóttir fædd 1954. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2007–2009 (Sjálfstæðisflokkur).
 43. Björn Bjarnason fæddur 1944. Alþingismaður Reykvíkinga 1991–2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003–2007, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2007–2009 (Sjálfstæðisflokkur). Menntamálaráðherra 1995–2002, dóms- og kirkjumálaráðherra 2003–2009.
 44. Björn Dagbjartsson fæddur 1937. Alþingismaður Norðurlands eystra 1984—1987 (Sjálfstæðisflokkur).
 45. Björn Kristjánsson fæddur 1858. Alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1900—1931 (Framfaraflokkur, Framsóknarflokkurinn eldri, Þjóðræðisflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Sjálfstæðisflokkurinn þversum, utan flokka (Sjálfstæðisflokkurinn eldri), Utanflokkabandalagið, Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur). Fjármálaráðherra 1917.
 46. Björn Ólafsson fæddur 1895. Alþingismaður Reykvíkinga 1948—1959 (Sjálfstæðisflokkur). Fjármála- og viðskiptamálaráðherra 1942—1944 og 1949—1950, mennta- og viðskiptamálaráðherra 1950—1953.
 47. Björn Þórarinsson fæddur 1905. Varaþingmaður Norðurlands eystra október-nóvember 1962 og mars-apríl 1963 (Sjálfstæðisflokkur).
 48. Bragi Michaelsson fæddur 1947. Varaþingmaður Reyknesinga febrúar-mars 1984 og maí 1985 (Sjálfstæðisflokkur).
 49. Bryndís Haraldsdóttir fædd 1976. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2016 (Sjálfstæðisflokkur).
 50. Brynjar Níelsson fæddur 1960. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2013–2016, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2016–2021 (Sjálfstæðisflokkur).
 51. Böðvar Jónsson fæddur 1968. Varaþingmaður Suðurkjördæmis október, október-nóvember 2004 og janúar 2006 (Sjálfstæðisflokkur).
 52. Davíð Oddsson fæddur 1948. Alþingismaður Reykvíkinga 1991–2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003–2005 (Sjálfstæðisflokkur). Forsætisráðherra 1991–2004, utanríkisráðherra 2004–2005.
 53. Davíð Ólafsson fæddur 1916. Landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1963—1967 (Sjálfstæðisflokkur).
 54. Davíð Pétursson fæddur 1939. Varaþingmaður Vesturlands febrúar-mars 1987 (Sjálfstæðisflokkur).
 55. Diljá Mist Einarsdóttir fædd 1987. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2021 (Sjálfstæðisflokkur).
 56. Drífa Hjartardóttir fædd 1950. Alþingismaður Suðurlands 1999–2003, alþingismaður Suðurkjördæmis 2003–2007 (Sjálfstæðisflokkur).
 57. Dögg Pálsdóttir fædd 1956. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður október-nóvember 2007, apríl 2008 og mars-apríl 2009 (Sjálfstæðisflokkur).
 58. Eggert Haukdal fæddur 1933. Alþingismaður Suðurlands 1978—1995 (Sjálfstæðisflokkur, utan flokka 1979—1980).
 59. Egill Jónsson fæddur 1930. Landskjörinn alþingismaður (Austurlands) 1979—1987, alþingismaður Austurlands 1987—1999 (Sjálfstæðisflokkur).
 60. Einar Arnórsson fæddur 1880. Alþingismaður Árnesinga 1914—1919 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Sjálfstæðisflokkurinn langsum), alþingismaður Reykvíkinga 1931—1932 (Sjálfstæðisflokkur). Ráðherra Íslands 1915—1917, dóms- og menntamálaráðherra 1942—1944.
 61. Einar Guðfinnsson fæddur 1898. Varaþingmaður Vestfirðinga apríl-maí 1964 og febrúar-mars og maí 1966 (Sjálfstæðisflokkur).
 62. Einar Ingimundarson fæddur 1917. Alþingismaður Siglfirðinga 1953—1956 og 1959, alþingismaður Norðurlands vestra 1959—1966 (Sjálfstæðisflokkur).
 63. Einar Jónsson fæddur 1868. Alþingismaður Rangæinga 1908—1919 og 1926—1931 (Heimastjórnarflokkurinn, Bændaflokkurinn eldri, Heimastjórnarflokkurinn, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).
 64. Einar K. Guðfinnsson fæddur 1955. Alþingismaður Vestfjarða 1991–2003, alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003–2016 (Sjálfstæðisflokkur). Sjávarútvegsráðherra 2005–2007, jafnframt landbúnaðarráðherra 2007; sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 2008–2009.
 65. Einar Oddsson fæddur 1931. Varaþingmaður Suðurlands nóvember-desember 1971 (Sjálfstæðisflokkur).
 66. Einar Oddur Kristjánsson fæddur 1942. Alþingismaður Vestfirðinga 1995–2003, alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003–2007 (Sjálfstæðisflokkur).
 67. Einar Sigurðsson fæddur 1906. Varaþingmaður Austurlands mars—júní og október 1960, janúar—febrúar og október—nóvember 1961 og janúar—febrúar 1963 (Sjálfstæðisflokkur).
 68. Eiríkur Alexandersson fæddur 1936. Varaþingmaður Reyknesinga nóvember-desember 1978 (Sjálfstæðisflokkur).
 69. Eiríkur Einarsson fæddur 1885. Alþingismaður Árnesinga 1919—1923 (utan flokka (Framsóknarflokkur)), 1933—1934, 1942—1951, landskjörinn alþingismaður (Árnesinga ) 1937—1942 (Sjálfstæðisflokkur).
 70. Elín Hirst fædd 1960. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2013–2016 (Sjálfstæðisflokkur).
 71. Elínbjörg Magnúsdóttir fædd 1949. Varaþingmaður Vesturlands október 1991 og nóvember 1994 (Sjálfstæðisflokkur).
 72. Ellert B. Schram fæddur 1939. Landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1971—1974, alþingismaður Reykvíkinga 1974—1979 og 1983—1987 (Sjálfstæðisflokkur). Tók ekki sæti á þinginu 1983—1984. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2007–2009 (Samfylkingin).
 73. Ellert Eiríksson fæddur 1938. Varaþingmaður Reyknesinga október-desember 1987, mars 1988, nóvember 1989 og október-nóvember 1990 (Sjálfstæðisflokkur).
 74. Erla Ósk Ásgeirsdóttir fædd 1977. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður október-nóvember 2007, apríl 2008, febrúar-mars 2010 og desember 2012 (Sjálfstæðisflokkur).
 75. Eva Magnúsdóttir fædd 1964. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis apríl 2011 (Sjálfstæðisflokkur).
 76. Eyjólfur Konráð Jónsson fæddur 1928. Alþingismaður Norðurlands vestra 1974—1979 og 1983—1987, landskjörinn alþingismaður (Norðurlands vestra) 1979—1983, alþingismaður Reykvíkinga 1987—1995 (Sjálfstæðisflokkur).
 77. Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir fædd 1966. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis október 2009, október-nóvember 2011, júní og október 2012, janúar og nóvember 2014 (Sjálfstæðisflokkur).
 78. Friðjón R. Friðjónsson fæddur 1970. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður desember 2021, mars 2022, nóvember 2022, apríl 2023, maí-júní 2023 og október 2023 (Sjálfstæðisflokkur).
 79. Friðjón Þórðarson fæddur 1923. Landskjörinn alþingismaður (Dalasýslu) 1956—1959, alþingismaður Vesturlands 1967—1991 (Sjálfstæðisflokkur). Dóms- og kirkjumálaráðherra og samstarfsráðherra um norræn málefni 1980—1983.
 80. Friðrik Sophusson fæddur 1943. Landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1978–1979, alþingismaður Reykvíkinga 1979–1998 (Sjálfstæðisflokkur). Iðnaðarráðherra 1987–1988. Fjármálaráðherra 1991–1998.
 81. Garðar Þorsteinsson fæddur 1898. Landskjörinn alþingismaður (Eyfirðinga) 1934—1942, alþingismaður Eyfirðinga 1942—1947 (Sjálfstæðisflokkur).
 82. Geir H. Haarde fæddur 1951. Alþingismaður Reykvíkinga 1987–2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2009 (Sjálfstæðisflokkur). Fjármálaráðherra 1998–2005, utanríkisráðherra 2005–2006, forsætisráðherra 2006–2009.
 83. Geir Hallgrímsson fæddur 1925. Alþingismaður Reykvíkinga 1970—1983 (Sjálfstæðisflokkur). Forsætisráðherra 1974—1978. Utanríkisráðherra 1983—1986.
 84. Geir Jón Þórisson fæddur 1952. Varaþingmaður Suðurkjördæmis febrúar-mars 2014, apríl-maí 2015 og ágúst-september 2016 (Sjálfstæðisflokkur).
 85. Geirþrúður H. Bernhöft fædd 1921. Varaþingmaður Reykvíkinga mars-apríl 1973, apríl-maí, júlí-ágúst og október-desember 1974, febrúar-mars, maí og október-nóvember 1975, febrúar-apríl 1976, janúar-febrúar 1977 og janúar-febrúar og mars-maí 1978 (Sjálfstæðisflokkur).
 86. Gísli Jónsson fæddur 1889. Alþingismaður Barðstrendinga 1942—1956 og 1959, alþingismaður Vestfirðinga 1959—1963 (Sjálfstæðisflokkur).
 87. Gísli Jónsson fæddur 1925. Varaþingmaður Norðurlands eystra febrúar 1961, febrúar-mars 1963 og október-nóvember 1970 (Sjálfstæðisflokkur).
 88. Gísli Sveinsson fæddur 1880. Alþingismaður Vestur-Skaftfellinga 1916—1921, 1933—1942 og 1946—1947, landskjörinn alþingismaður (Vestur-Skaftfellinga) 1942—1946 (Sjálfstæðisflokkurinn langsum, Utanflokkabandalagið, Sjálfstæðisflokkur). (Sagði af sér þingmennsku 1921 vegna veikinda.)
 89. Guðbjörg Oddný Jónasdóttir fædd 1985.
 90. Guðbrandur Ísberg fæddur 1893. Alþingismaður Akureyrar 1931—1937 (Sjálfstæðisflokkur).
 91. Guðfinna S. Bjarnadóttir fædd 1957. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2007–2009 (Sjálfstæðisflokkur).
 92. Guðjón A. Kristjánsson fæddur 1944. Varaþingmaður Vestfirðinga október 1991, desember 1991 til febrúar 1992, desember 1992 til mars 1993, apríl-maí 1993, mars-apríl og október-nóvember 1994, júní 1995 (Sjálfstæðisflokkur).
 93. Guðjón Guðmundsson fæddur 1942. Alþingismaður Vesturlands 1991–2003 (Sjálfstæðisflokkur).
 94. Guðjón Hjörleifsson fæddur 1955. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2003–2007 (Sjálfstæðisflokkur).
 95. Guðjón Jósefsson fæddur 1909. Varaþingmaður Norðurlands vestra apríl 1962 (Sjálfstæðisflokkur).
 96. Guðlaugur Gíslason fæddur 1908. Alþingismaður Vestmanneyinga 1959. Alþingismaður Suðurlands 1959—1978 (Sjálfstæðisflokkur).
 97. Guðlaugur Þór Þórðarson fæddur 1967. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003–2009, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009–2016, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2016 (Sjálfstæðisflokkur). Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 2007–2008. Heilbrigðisráðherra 2008–2009. Utanríkisráðherra 2017–2019. Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra 2020–2021. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra síðan 2021.
 98. Guðmundur H. Garðarsson fæddur 1928. Landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1974—1978, alþingismaður Reykvíkinga 1987—1991 (Sjálfstæðisflokkur).
 99. Guðmundur Hallvarðsson fæddur 1942. Alþingismaður Reykvíkinga 1991–2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2007 (Sjálfstæðisflokkur).
 100. Guðmundur Karlsson fæddur 1936. Alþingismaður Suðurlands 1978—1979, landskjörinn alþingismaður (Suðurlands) 1979—1983 (Sjálfstæðisflokkur).
 101. Guðný Helga Björnsdóttir fædd 1969. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis október-nóvember 2007 og apríl-maí 2008 (Sjálfstæðisflokkur).
 102. Guðrún Hafsteinsdóttir fædd 1970. Alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2021 (Sjálfstæðisflokkur). Dómsmálaráðherra síðan 2023.
 103. Guðrún Inga Ingólfsdóttir fædd 1972. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður apríl-maí 2004, febrúar-mars 2005 (Sjálfstæðisflokkur).
 104. Guðrún Lárusdóttir fædd 1880. Landskjörinn alþingismaður 1930—1934, landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1934—1938 (Sjálfstæðisflokkur).
 105. Guðrún Sigríður Ágústsdóttir fædd 1974. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis febrúar 2024 (Sjálfstæðisflokkur).
 106. Gunnar Birgisson fæddur 1947. Alþingismaður Reyknesinga 1999–2003, alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003–2006 (Sjálfstæðisflokkur).
 107. Gunnar G. Schram fæddur 1931. Alþingismaður Reyknesinga 1983—1987 (Sjálfstæðisflokkur).
 108. Gunnar Gíslason fæddur 1914. Alþingismaður Skagfirðinga 1959, alþingismaður Norðurlands vestra 1959—1974 (Sjálfstæðisflokkur).
 109. Gunnar J Friðriksson fæddur 1921. Varaþingmaður Reykvíkinga janúar-febrúar og október-nóvember 1975 og apríl-maí 1978 (Sjálfstæðisflokkur).
 110. Gunnar Thoroddsen fæddur 1910. Landskjörinn alþingismaður (Mýramanna) 1934—1937 og (Snæfellinga) 1942. Alþingismaður Snæfellinga 1942—1949, alþingismaður Reykvíkinga 1949—1965 og 1971—1983 (Sjálfstæðisflokkur). Fjármálaráðherra 1959—1965, iðnaðar- og félagsmálaráðherra 1974—1978, forsætisráðherra 1980—1983.
 111. Gunnar Örlygsson fæddur 1971. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003–2007 (Frjálslyndi flokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).
 112. Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir fædd 1937. Varaþingmaður Austurlands febrúar og júní 1985 (Sjálfstæðisflokkur).
 113. Hafdís Gunnarsdóttir fædd 1980. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis desember 2016 (Sjálfstæðisflokkur).
 114. Halldór Blöndal fæddur 1938. Landskjörinn alþingismaður (Norðurlands eystra) 1979–1983, alþingismaður Norðurlands eystra 1983–2003, alþingismaður Norðausturkjördæmis 2003–2007 (Sjálfstæðisflokkur). Landbúnaðar- og samgönguráðherra 1991–1995, samgönguráðherra 1995–1999.
 115. Halldór Steinsson fæddur 1873. Alþingismaður Snæfellinga 1911—1913 og 1916—1933 (Heimastjórnarflokkurinn, Utanflokkabandalagið, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).
 116. Halldór Þ. Jónsson fæddur 1929. Varaþingmaður Norðurlands vestra maí 1972 (Sjálfstæðisflokkur).
 117. Hallgrímur Benediktsson fæddur 1885. Alþingismaður Reykvíkinga 1945—1949 (Sjálfstæðisflokkur).
 118. Hanna Birna Kristjánsdóttir fædd 1966. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2013–2016 (Sjálfstæðisflokkur). Innanríkisráðherra 2013–2014.
 119. Haraldur Benediktsson fæddur 1966. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2013–2023 (Sjálfstæðisflokkur).
 120. Haraldur Jónasson fæddur 1895. Varaþingmaður Skagfirðinga janúar-mars 1945 (Sjálfstæðisflokkur).
 121. Hákon Kristófersson fæddur 1877. Alþingismaður Barðstrendinga 1913—1931 (Bændaflokkurinn eldri, Sjálfstæðisflokkurinn þversum, Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).
 122. Helga Guðrún Jónasdóttir fædd 1963. Varaþingmaður Reyknesinga október 1999 til janúar 2000, nóvember-desember 2001, febrúar-maí 2002 og október-nóvember 2002 (Sjálfstæðisflokkur).
 123. Helga Halldórsdóttir fædd 1962. Varaþingmaður Vesturlands febrúar 2000 og nóvember-desember 2002 (Sjálfstæðisflokkur).
 124. Helga Þorbergsdóttir fædd 1959. Varaþingmaður Suðurkjördæmis janúar 2007 (Sjálfstæðisflokkur).
 125. Herdís Anna Þorvaldsdóttir fædd 1974. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður nóvember 2019 (Sjálfstæðisflokkur).
 126. Herdís Þórðardóttir fædd 1953. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2007–2009 (Sjálfstæðisflokkur).
 127. Hermann Þórarinsson fæddur 1913. Varaþingmaður Norðurlands vestra maí 1964 (Sjálfstæðisflokkur).
 128. Hildur Einarsdóttir fædd 1927. Varaþingmaður Vestfirðinga maí 1974 (Sjálfstæðisflokkur).
 129. Hildur Sverrisdóttir fædd 1978. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2017 og síðan 2021 (Sjálfstæðisflokkur).
 130. Hilmar Gunnlaugsson fæddur 1969. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis nóvember 2004 (Sjálfstæðisflokkur).
 131. Hjálmar Jónsson fæddur 1950. Alþingismaður Norðurlands vestra 1995–2001 (Sjálfstæðisflokkur).
 132. Hrafnkell A. Jónsson fæddur 1948. Varaþingmaður Austurlands nóvember 1988, mars 1992 og febrúar-mars 1993 (Sjálfstæðisflokkur).
 133. Hreggviður Jónsson fæddur 1943. Alþingismaður Reyknesinga 1987—1991 (Borgaraflokkur, Frjálslyndi hægri flokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).
 134. Illugi Gunnarsson fæddur 1967. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2007–2009, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2009–2016 (Sjálfstæðisflokkur). Mennta- og menningarmálaráðherra 2013–2017.
 135. Ingi Björn Albertsson fæddur 1952. Alþingismaður Vesturlands 1987—1991 (Borgaraflokkur, Frjálslyndi hægri flokkurinn, Sjálfstæðisflokkur), alþingismaður Reykvíkinga 1991—1995 (Sjálfstæðisflokkur).
 136. Ingiberg Jónas Hannesson fæddur 1935. Alþingismaður Vesturlands 1977—1978 (Sjálfstæðisflokkur).
 137. Ingibjörg H. Bjarnason fædd 1867. Landskjörinn alþingismaður 1922—1930 (Kvennalistinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).
 138. Ingibjörg Óðinsdóttir fædd 1966. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður janúar og febrúar 2014 og mars-apríl og maí 2015 (Sjálfstæðisflokkur).
 139. Ingólfur Flygenring fæddur 1896. Alþingismaður Hafnfirðinga 1953—1956 (Sjálfstæðisflokkur).
 140. Ingólfur Jónsson fæddur 1909. Landskjörinn alþingismaður (Rangæinga) 1942. Alþingismaður Rangæinga 1942—1959, alþingismaður Suðurlands 1959—1978 (Sjálfstæðisflokkur). Viðskipta- og iðnaðarmálaráðherra 1953—1956, landbúnaðar- og samgöngumálaráðherra 1959—1971.
 141. Ingvar Jóhannsson fæddur 1931. Varaþingmaður Reyknesinga nóvember 1971 og október-nóvember 1976 (Sjálfstæðisflokkur).
 142. Ingveldur Anna Sigurðardóttir fædd 1997. Varaþingmaður Suðurkjördæmis febrúar 2023 (Sjálfstæðisflokkur).
 143. Ingvi Hrafn Óskarsson fæddur 1974. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður apríl-maí 2006 og febrúar-mars 2007 (Sjálfstæðisflokkur).
 144. Íris Róbertsdóttir fædd 1972. Varaþingmaður nóvember-desember 2010, maí 2011 og nóvember 2012 (Sjálfstæðisflokkur).
 145. Jakob Möller fæddur 1880. Alþingismaður Reykvíkinga 1919—1927 (utan flokka, (Sjálfstæðisflokkurinn eldri), Borgaraflokkurinn eldri, Frjálslyndi flokkurinn) og 1931—1945 (Sjálfstæðisflokkur). Fjármálaráðherra 1939—1942, fjármála- og dómsmálaráðherra 1942.
 146. Jarl Sigurgeirsson fæddur 1967.
 147. Jóhann G. Möller fæddur 1907. Alþingismaður Reykvíkinga 1940—1942 (Sjálfstæðisflokkur).
 148. Jóhann Hafstein fæddur 1915. Alþingismaður Reykvíkinga 1946—1978 (Sjálfstæðisflokkur). Dóms- og kirkjumálaráðherra og iðnaðarmálaráðherra 1961 og 1963—1970. Forsætis- og iðnaðarráðherra 1970—1971.
 149. Jóhann S. Hlíðar fæddur 1918. Varaþingmaður Suðurlands apríl 1970 (Sjálfstæðisflokkur).
 150. Jóhann Sigurðsson fæddur 1913. Varaþingmaður Reykvíkinga maí 1960 (Sjálfstæðisflokkur).
 151. Jóhann Þ. Jósefsson fæddur 1886. Alþingismaður Vestmanneyinga 1923—1959 (Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur). Fjármála- og sjávarútvegsmálaráðherra 1947—1949, sjávarútvegs-, samgöngu- og iðnaðarmálaráðherra 1949—1950.
 152. Jóhanna Erla Pálmadóttir fædd 1958. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis mars 2006 (Sjálfstæðisflokkur).
 153. Jóhannes Árnason fæddur 1935. Varaþingmaður Vestfirðinga apríl-maí og október-desember 1975, janúar-febrúar 1977 og febrúar 1978 (Sjálfstæðisflokkur).
 154. Jóhannes Guðmundsson fæddur 1916. Varaþingmaður Norðurlands vestra október-nóvember 1971 (Sjálfstæðisflokkur).
 155. Jóhannes Jóhannesson fæddur 1866. Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1900—1901 og 1903—1913, alþingismaður Seyðfirðinga 1916—1931 (Framfaraflokkurinn, Framsóknarflokkurinn eldri, Þjóðræðisflokkurinn, utan flokka, Sambandsflokkurinn, Heimastjórnarflokkurinn, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).
 156. Jóhannes Stefánsson fæddur 1988. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður apríl 2017 (Sjálfstæðisflokkur).
 157. Jón Auðunn Jónsson fæddur 1878. Alþingismaður Ísafjarðar 1919—1923, alþingismaður Norður-Ísfirðinga 1923—1933 og 1934—1937 (Heimastjórnarflokkurinn, Utanflokkabandalagið, Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).
 158. Jón Árnason fæddur 1909. Alþingismaður Borgfirðinga 1959. Alþingismaður Vesturlands 1959—1977 (Sjálfstæðisflokkur).
 159. Jón G. Sólnes fæddur 1910. Alþingismaður Norðurlands eystra 1974—1979 (Sjálfstæðisflokkur).
 160. Jón Gunnarsson fæddur 1956. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2007 (Sjálfstæðisflokkur). Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2017. Innanríkisráðherra 2021–2022. Dómsmálaráðherra 2022–2023.
 161. Jón Ísberg fæddur 1924. Varaþingmaður Norðurlands vestra apríl 1967 (Sjálfstæðisflokkur).
 162. Jón Kjartansson fæddur 1893. Alþingismaður Vestur-Skaftfellinga 1923—1927 (Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn), 1953—1959 (Sjálfstæðisflokkur).
 163. Jón Magnússon fæddur 1946. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2007–2009 (Frjálslyndi flokkurinn, utan flokka, Sjálfstæðisflokkur).
 164. Jón O Ásbergsson fæddur 1950. Varaþingmaður Norðurlands vestra apríl 1979 (Sjálfstæðisflokkur).
 165. Jón Ólafsson fæddur 1869. Alþingismaður Reykvíkinga 1927—1931, alþingismaður Rangæinga 1931—1937 (Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur). Kosinn landskjörinn alþingismaður (Rangæinga) 1937, en dó áður en þing kom saman.
 166. Jón Pálmason fæddur 1888. Alþingismaður Austur-Húnvetninga 1933—1959 (Sjálfstæðisflokkur). Landbúnaðarráðherra 1949—1950.
 167. Jón Ragnar Ríkarðsson fæddur 1965. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður apríl 2017 (Sjálfstæðisflokkur).
 168. Jón Sigurðsson fæddur 1888. Alþingismaður Skagfirðinga 1919—1931 (Framsóknarflokkur, Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur), 1933—1934 og 1942—1959, landskjörinn alþingismaður (Skagfirðinga) 1934—1937 (Sjálfstæðisflokkur).
 169. Jón Þorgilsson fæddur 1931. Varaþingmaður Suðurlands nóvember 1981 (Sjálfstæðisflokkur).
 170. Jón Þorláksson fæddur 1877. Alþingismaður Reykvíkinga 1921—1926, landskjörinn alþingismaður 1926—1934 (Heimastjórnarflokkurinn, Utanflokkabandalagið, Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur). Fjármálaráðherra 1924—1926, forsætis- og fjármálaráðherra 1926—1927.
 171. Jónas G. Rafnar fæddur 1920. Alþingismaður Akureyrar 1949—1956 og 1959, alþingismaður Norðurlands eystra 1959—1971 (Sjálfstæðisflokkur).
 172. Jónas Kristjánsson fæddur 1870. Landskjörinn alþingismaður 1926—1930 (Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).
 173. Jónas Pétursson fæddur 1910. Alþingismaður Austurlands 1959—1971 (Sjálfstæðisflokkur).
 174. Jónína E. Arnardóttir fædd 1967. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis maí-júní 2017 (Sjálfstæðisflokkur).
 175. Jósef Halldór Þorgeirsson fæddur 1936. Landskjörinn alþingismaður (Vesturlands) 1978—1983 (Sjálfstæðisflokkur).
 176. Jörgína Jónsdóttir fædd 1956. Varaþingmaður Vestfirðinga mars-apríl 1993 (Sjálfstæðisflokkur).
 177. Karen Elísabet Halldórsdóttir fædd 1974. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis nóvember 2015, maí-júní 2017, júní og nóvember 2018 og janúar–febrúar 2020 (Sjálfstæðisflokkur).
 178. Katrín Fjeldsted fædd 1946. Alþingismaður Reykvíkinga 1999–2003 (Sjálfstæðisflokkur).
 179. Kári Sigurjónsson fæddur 1875. Landskjörinn alþingismaður 1933—1934 (Sjálfstæðisflokkur).
 180. Kjartan J. Jóhannsson fæddur 1907. Alþingismaður Ísafjarðar 1953—1959, alþingismaður Vestfirðinga 1959—1963 (Sjálfstæðisflokkur).
 181. Kjartan Magnússon fæddur 1967. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður nóvember – desember 2021 og febrúar 2022 (Sjálfstæðisflokkur).
 182. Kjartan Ólafsson fæddur 1953. Alþingismaður Suðurlands 2001–2003, alþingismaður Suðurkjördæmis 2004–2009 (Sjálfstæðisflokkur).
 183. Kolbrún Baldursdóttir fædd 1959. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður nóvember-desember 2006 (Sjálfstæðisflokkur). Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður febrúar 2022 og mars 2022 (Flokkur fólksins).
 184. Kolbrún Jónsdóttir fædd 1945. Varaþingmaður Reyknesinga febrúar-mars og mars 1988, maí 1989, janúar-febrúar 1990 (Borgaraflokkur) og febrúar-mars 1991 (Sjálfstæðisflokkur).
 185. Kristinn Daníelsson fæddur 1861. Alþingismaður Vestur-Ísfirðinga 1908—1911, alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1913—1919 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Sjálfstæðisflokkurinn þversum).
 186. Kristinn Pétursson fæddur 1952. Alþingismaður Austurlands 1988—1991 (Sjálfstæðisflokkur).
 187. Kristín L. Sigurðardóttir fædd 1898. Landskjörinn alþingismaður 1949—1953 (Sjálfstæðisflokkur).
 188. Kristín María Thoroddsen fædd 1968.
 189. Kristín S. Kvaran fædd 1946. Landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1983—1987 (Bandalag jafnaðarmanna, Sjálfstæðisflokkur).
 190. Kristín Traustadóttir fædd 1972. Varaþingmaður Suðurkjördæmis mars og apríl 2017 og október 2019 (Sjálfstæðisflokkur).
 191. Kristjana M Thorsteinsson fædd 1926. Varaþingmaður Reyknesinga febrúar og maí 1984 og nóvember-desember 1985 (Sjálfstæðisflokkur).
 192. Kristján Guðmundsson fæddur 1945. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1994 (Sjálfstæðisflokkur).
 193. Kristján J Gunnarsson fæddur 1919. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember-desember 1975 (Sjálfstæðisflokkur).
 194. Kristján Jónsson fæddur 1915. Varaþingmaður Vestfirðinga febrúar 1964 (Sjálfstæðisflokkur).
 195. Kristján Pálsson fæddur 1944. Alþingismaður Reyknesinga 1995–2003 (Sjálfstæðisflokkur, utan flokka).
 196. Kristján Þór Júlíusson fæddur 1957. Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2007–2021 (Sjálfstæðisflokkur). Heilbrigðisráðherra 2013–2017. Mennta- og menningarmálaráðherra og ráðherra norrænna samstarfsmála 2017. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 2017–2021.
 197. Lára Margrét Ragnarsdóttir fædd 1947. Alþingismaður Reykvíkinga 1991–2003 (Sjálfstæðisflokkur).
 198. Lárus Jóhannesson fæddur 1898. Alþingismaður Seyðfirðinga 1942—1956 (Sjálfstæðisflokkur).
 199. Lárus Jónsson fæddur 1933. Alþingismaður Norðurlands eystra 1971—1984 (Sjálfstæðisflokkur).
 200. Magnús Gíslason fæddur 1884. Landskjörinn alþingismaður (Suður-Múlasýslu) 1938—1942 (Sjálfstæðisflokkur).
 201. Magnús Guðmundsson fæddur 1879. Alþingismaður Skagfirðinga 1916—1937, landskjörinn alþingismaður (Skagfirðinga) 1937 (utan flokka, Utanflokkabandalagið, Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur). Fjármálaráðherra 1920—1922, atvinnumálaráðherra 1924—1927, dómsmálaráðherra 1932—1934.
 202. Magnús Jónsson fæddur 1887. Alþingismaður Reykvíkinga 1921—1946 (utan flokka (Sjálfstæðisflokkurinn eldri), Utanflokkabandalagið, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur). Atvinnumálaráðherra 1942.
 203. Magnús Jónsson fæddur 1919. Alþingismaður Eyfirðinga 1953—1959, alþingismaður Norðurlands eystra 1959—1974 (Sjálfstæðisflokkur). Fjármálaráðherra 1965—1971.
 204. Magnús L. Sveinsson fæddur 1931. Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar 1999 (Sjálfstæðisflokkurinn).
 205. María E. Ingvadóttir fædd 1946. Varaþingmaður Reykvíkinga október-nóvember 1987, varaþingmaður Reyknesinga október 1991, mars 1992, janúar-febrúar 1993 og nóvember 1994 (Sjálfstæðisflokkur).
 206. Matthías Á. Mathiesen fæddur 1931. Alþingismaður Hafnfirðinga 1959, alþingismaður Reyknesinga 1959—1991 (Sjálfstæðisflokkurinn). Fjármálaráðherra 1974—1978, viðskiptaráðherra 1983—1985, utanríkisráðherra 1986—1987, samgönguráðherra 1987—1988.
 207. Matthías Bjarnason fæddur 1921. Landskjörinn alþingismaður (Vestfirðinga) 1963—1967, alþingismaður Vestfirðinga 1967—1995 (Sjálfstæðisflokkurinn). Sjávarútvegs-, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1974—1978, heilbrigðis- og tryggingamála- og samgönguráðherra 1983—1985, samgöngu- og viðskiptaráðherra 1985—1987.
 208. Njáll Trausti Friðbertsson fæddur 1969. Alþingismaður Norðausturkjördæmis síðan 2016 (Sjálfstæðisflokkur).
 209. Oddgeir Ágúst Ottesen fæddur 1973. Varaþingmaður Suðurkjördæmis júlí 2013, janúar 2014 og október 2014 (Sjálfstæðisflokkur).
 210. Oddur Andrésson fæddur 1912. Varaþingmaður Reyknesinga nóvember 1964, desember 1965, nóvember 1966, febrúar og apríl 1968, janúar—febrúar, apríl—maí og nóvember 1970 og mars 1971 (Sjálfstæðisflokkur).
 211. Oddur Ólafsson fæddur 1909. Alþingismaður Reyknesinga 1971—1979 (Sjálfstæðisflokkur).
 212. Ólafur B. Óskarsson fæddur 1943. Varaþingmaður Norðurlands vestra mars-maí 1976, apríl-maí 1978 og nóvember-desember 1986 (Sjálfstæðisflokkur).
 213. Ólafur Björnsson fæddur 1912. Landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1956—1959, alþingismaður Reykvíkinga 1959—1971 (Sjálfstæðisflokkur).
 214. Ólafur Björnsson fæddur 1962. Varaþingmaður Suðurlands janúar 2002 (Sjálfstæðisflokkur).
 215. Ólafur G. Einarsson fæddur 1932. Landskjörinn alþingismaður (Reyknesinga) 1971—1974, 1978—1979, 1983—1987, alþingismaður Reyknesinga 1974—1978, 1979—1983 og 1987—1999 (Sjálfstæðisflokkur). Menntamálaráðherra 1991—1995.
 216. Ólafur Hannibalsson fæddur 1935. Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember-desember 1995 og nóvember 1998 (Sjálfstæðisflokkur).
 217. Ólafur Kristjánsson fæddur 1935. Varaþingmaður Vestfirðinga febrúar-mars 1991 (Sjálfstæðisflokkur).
 218. Ólafur Thors fæddur 1892. Alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1926—1959, alþingismaður Reyknesinga 1959—1964 (Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn). Dómsmálaráðherra 1932, atvinnumálaráðherra 1939—1942, sjávarútvegs- og iðnaðarmálaráðherra 1950—1953, forsætisráðherra 1942, 1944—1947, 1949—1950, 1953—1956 og 1959—1963.
 219. Óli Björn Kárason fæddur 1960. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2016 (Sjálfstæðisflokkur).
 220. Óli Þ. Guðbjartsson fæddur 1935. Varaþingmaður Suðurlands febrúar 1985 (Sjálfstæðisflokkur).
 221. Ólöf Nordal fædd 1966. Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2007–2009, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009–2013 og 2016–2017 (Sjálfstæðisflokkur). Innanríkisráðherra 2014–2017.
 222. Óskar E Levy fæddur 1913. Alþingismaður Norðurlands vestra 1966—1967 (Sjálfstæðisflokkur).
 223. Páll Dagbjartsson fæddur 1948. Varaþingmaður Norðurlands vestra mars-apríl og maí-júní 1985 (Sjálfstæðisflokkur).
 224. Páll Magnússon fæddur 1954. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2016–2021 (Sjálfstæðisflokkur).
 225. Pálmi Jónsson fæddur 1929. Alþingismaður Norðurlands vestra 1967—1995 (Sjálfstæðisflokkur). Landbúnaðarráðherra 1980—1983.
 226. Pétur Benediktsson fæddur 1906. Alþingismaður Reyknesinga 1967—1969 (Sjálfstæðisflokkur).
 227. Pétur Blöndal fæddur 1925. Varaþingmaður Austurlands apríl-maí 1972, nóvember 1974, október-nóvember 1975 og nóvember-desember 1977 (Sjálfstæðisflokkur).
 228. Pétur H. Blöndal fæddur 1944. Alþingismaður Reykvíkinga 1995–2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2007, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2007–2013, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2013–2015 (Sjálfstæðisflokkur).
 229. Pétur Halldórsson fæddur 1887. Alþingismaður Reykvíkinga 1932—1940 (Sjálfstæðisflokkur).
 230. Pétur Hannesson fæddur 1893. Varaþingmaður Skagfirðinga maí 1947 (Sjálfstæðisflokkur).
 231. Pétur Magnússon fæddur 1888. Landskjörinn alþingismaður 1930—1933, alþingismaður Rangæinga 1933—1937, landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1942—1946, alþingismaður Reykvíkinga 1946—1948 (Sjálfstæðisflokkur). Fjármálaráðherra 1944—1947.
 232. Pétur Ottesen fæddur 1888. Alþingismaður Borgfirðinga 1916—1959 (Sjálfstæðisflokkurinn þversum, utan flokka (Sjálfstæðisflokkurinn eldri), Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).
 233. Pétur Sigurðsson fæddur 1928. Alþingismaður Reykvíkinga 1959—1978 og 1983—1987, landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1979—1983 (Sjálfstæðisflokkur).
 234. Rafn Pétursson fæddur 1918. Varaþingmaður Vestfirðinga maí 1965 (Sjálfstæðisflokkur).
 235. Ragnar Jónsson fæddur 1915. Landskjörinn alþingismaður (Suðurlands) 1967 (Sjálfstæðisflokkur).
 236. Ragnar Sigurðsson fæddur 1980. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis september 2023 (Sjálfstæðisflokkur).
 237. Ragnheiður E. Árnadóttir fædd 1967. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2007–2009, alþingismaður Suðurkjördæmis 2009–2016 (Sjálfstæðisflokkur). Iðnaðar- og viðskiptaráðherra 2013–2017.
 238. Ragnheiður Hákonardóttir fædd 1954. Varaþingmaður Vestfirðinga október 2000, apríl 2001 og mars 2002 (Sjálfstæðisflokkur).
 239. Ragnheiður Ríkharðsdóttir fædd 1949. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2007–2016 (Sjálfstæðisflokkur).
 240. Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir fædd 1990. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður mars-apríl 2023 (Sjálfstæðisflokkur).
 241. Ragnhildur Helgadóttir fædd 1930. Alþingismaður Reykvíkinga 1956—1963, 1971—1979 og 1983—1991 (Sjálfstæðisflokkur). Menntamálaráðherra 1983—1985, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1985—1987.
 242. Rósa Guðbjartsdóttir fædd 1965. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis janúar-febrúar, maí, september, október-nóvember og nóvember-desember 2008 (Sjálfstæðisflokkur).
 243. Runólfur Birgisson fæddur 1948. Varaþingmaður Norðurlands vestra október 1993 (Sjálfstæðisflokkur).
 244. Salome Þorkelsdóttir fædd 1927. Landskjörinn alþingismaður (Reyknesinga) 1979–1983, alþingismaður Reyknesinga 1983–1995 (Sjálfstæðisflokkur).
 245. Sandra Dís Hafþórsdóttir fædd 1974. Varaþingmaður október-nóvember 2015 (Sjálfstæðisflokkur)
 246. Sigfús J Johnsen fæddur 1930. Varaþingmaður Suðurlands apríl 1965 og apríl-maí 1966 (Sjálfstæðisflokkur).
 247. Sigfús Leví Jónsson fæddur 1938. Varaþingmaður Norðurlands vestra nóvember 1996 og nóvember 1997 (Sjálfstæðisflokkur).
 248. Siggeir Björnsson fæddur 1919. Varaþingmaður Suðurlands apríl 1980 (utan flokka), mars 1982, janúar 1983, febrúar 1984, febrúar 1985 og mars og nóvember 1986 (Sjálfstæðisflokkur).
 249. Sigríður A. Þórðardóttir fædd 1946. Alþingismaður Reyknesinga 1991–2003, alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003–2007 (Sjálfstæðisflokkur). Umhverfisráðherra 2004–2006, samstarfsráðherra Norðurlanda 2005–2006.
 250. Sigríður Á. Andersen fædd 1971. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2015–2021 (Sjálfstæðisflokkur). Dómsmálaráðherra 2017–2019.
 251. Sigríður Elín Sigurðardóttir fædd 2000. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis júní 2022 og síðan júní 2024 (Sjálfstæðisflokkur).
 252. Sigríður Guðvarðsdóttir fædd 1921. Varaþingmaður Norðurlands vestra mars 1975 (Sjálfstæðisflokkur).
 253. Sigríður Ingvarsdóttir fædd 1965. Alþingismaður Norðurlands vestra 2001–2003 (Sjálfstæðisflokkur).
 254. Sigurður Ágústsson fæddur 1897. Alþingismaður Snæfellinga 1949—1959, alþingismaður Vesturlands 1959—1967 (Sjálfstæðisflokkur).
 255. Sigurður Bjarnason fæddur 1915. Alþingismaður Norður-Ísfirðinga 1942—1959, alþingismaður Vestfirðinga 1963—1970 (Sjálfstæðisflokkurinn).
 256. Sigurður E. Hlíðar fæddur 1885. Alþingismaður Akureyrar 1937—1949 (Sjálfstæðisflokkurinn).
 257. Sigurður Eggerz fæddur 1875. Alþingismaður Vestur-Skaftfellinga 1911—1915, landskjörinn alþingismaður 1916—1926, alþingismaður Dalamanna 1927—1931 (utan flokka, Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Sjálfstæðisflokkurinn þversum, Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Frjálslyndi flokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn). Ráðherra Íslands 1914—1915, fjármálaráðherra 1917—1920, forsætisráðherra 1922—1924.
 258. Sigurður Kári Kristjánsson fæddur 1973. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003–2009, varaþingmaður apríl-september og október 2010 til september 2011 (Sjálfstæðisflokkur).
 259. Sigurður Kristjánsson fæddur 1885. Alþingismaður Reykvíkinga 1934—1942 og 1942—1949, landskjörinn þingmaður (Reykvíkinga), 1942 (Sjálfstæðisflokkur).
 260. Sigurður Ó. Ólafsson fæddur 1896. Alþingismaður Árnesinga 1951—1959, alþingismaður Suðurlands 1959—1967 (Sjálfstæðisflokkur).
 261. Sigurður Óskarsson fæddur 1937. Varaþingmaður Suðurlands apríl-maí 1980 og nóvember-desember 1981 (Sjálfstæðisflokkur).
 262. Sigurður Rúnar Friðjónsson fæddur 1950. Varaþingmaður Vesturlands janúar-febrúar 1994 (Sjálfstæðisflokkur).
 263. Sigurður Örn Ágústsson fæddur 1970. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis janúar-febrúar 2015 (Sjálfstæðisflokkur).
 264. Sigurgeir Sigurðsson fæddur 1934. Varaþingmaður Reyknesinga nóvember 1980 og apríl-maí 1981 (Sjálfstæðisflokkur).
 265. Sigurjón Sigurðsson fæddur 1895. Varaþingmaður Rangæinga október 1955 (Sjálfstæðisflokkur).
 266. Sigurlaug Bjarnadóttir fædd 1926. Landskjörinn alþingismaður (Vestfirðinga) 1974—1978 (Sjálfstæðisflokkur).
 267. Sigurrós Þorgrímsdóttir fædd 1947. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2006–2007 (Sjálfstæðisflokkur).
 268. Sigþrúður Ármann fædd 1977. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis desember 2021 og febrúar 2024 (Sjálfstæðisflokkur).
 269. Skjöldur Orri Skjaldarson fæddur 1974. Varaþingmaður Vesturlands október-nóvember 2001 (Sjálfstæðisflokkur).
 270. Snæbjörn Ásgeirsson fæddur 1931. Varaþingmaður Reyknesinga október-nóvember 1969 (Sjálfstæðisflokkur).
 271. Soffía Gísladóttir fædd 1965. Varaþingmaður Norðurlands eystra nóvember-desember 2000, mars-apríl og nóvember 2001, október-nóvember 2002 (Sjálfstæðisflokkur).
 272. Sólveig Pétursdóttir fædd 1952. Alþingismaður Reykvíkinga 1991–2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2007 (Sjálfstæðisflokkur). Dóms- og kirkjumálaráðherra 1999–2003.
 273. Stefanía Óskarsdóttir fædd 1962. Varaþingmaður Reykvíkinga október 2000, október-nóvember og nóvember-desember 2001, mars og nóvember-desember 2002 (Sjálfstæðisflokkur).
 274. Stefán Stefánsson fæddur 1896. Landskjörinn alþingismaður (Eyfirðinga) 1937—1942 (Bændaflokkurinn), alþingismaður Eyfirðinga 1947—1953 (Sjálfstæðisflokkur).
 275. Steinþór Gestsson fæddur 1913. Alþingismaður Suðurlands 1967—1978 og 1979—1983 (Sjálfstæðisflokkur).
 276. Sturla Böðvarsson fæddur 1945. Alþingismaður Vesturlands 1991–2003, alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003–2009 (Sjálfstæðisflokkur). Samgönguráðherra 1999–2007.
 277. Sturla D. Þorsteinsson fæddur 1951. Varaþingmaður Reyknesinga október 1999 til janúar 2000 (Sjálfstæðisflokkur).
 278. Svanhildur Árnadóttir fædd 1948. Varaþingmaður Norðurlands eystra nóvember 1991, nóvember 1992, janúar-febrúar, október og nóvember-desember 1993, mars 1997 og febrúar-mars 1999 (Sjálfstæðisflokkur).
 279. Sveinn Guðmundsson fæddur 1912. Alþingismaður Reykvíkinga 1965— 1967, landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1967—1971 (Sjálfstæðisflokkur).
 280. Sveinn S. Einarsson fæddur 1915. Varaþingmaður Reyknesinga október-desember 1961 og mars 1962 (Sjálfstæðisflokkur).
 281. Sverrir Hermannsson fæddur 1930. Alþingismaður Austurlands 1971—1988 (Sjálfstæðisflokkur), alþingismaður Reykvíkinga 1999—2003 (Frjálslyndi flokkurinn). Iðnaðarráðherra 1983—1985, menntamálaráðherra 1985—1987.
 282. Sverrir Júlíusson fæddur 1912. Landskjörinn alþingismaður (Reyknesinga) 1963—1971 (Sjálfstæðisflokkur).
 283. Teitur Björn Einarsson fæddur 1980. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2016–2017 og síðan 2023 (Sjálfstæðisflokkur).
 284. Thor Thors fæddur 1903. Alþingismaður Snæfellinga 1933—1941 (Sjálfstæðisflokkur). Sat ekki þingin 1940—1941.
 285. Tómas Ingi Olrich fæddur 1943. Alþingismaður Norðurlands eystra 1991–2003, alþingismaður Norðausturkjördæmis 2003 (Sjálfstæðisflokkur). Menntamálaráðherra 2002–2003.
 286. Tryggvi Gunnarsson fæddur 1927. Varaþingmaður Austurlands mars 1980, mars 1981, febrúar-mars og nóvember-desember 1982, febrúar-mars 1984, febrúar-mars og desember 1986 og febrúar-mars 1987 (Sjálfstæðisflokkur).
 287. Tryggvi Þór Herbertsson fæddur 1963. Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2009–2013 (Sjálfstæðisflokkur).
 288. Unnur Brá Konráðsdóttir fædd 1974. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2009–2017 (Sjálfstæðisflokkur).
 289. Valdimar Indriðason fæddur 1925. Alþingismaður Vesturlands 1983—1987 (Sjálfstæðisflokkur).
 290. Valgerður Gunnarsdóttir fædd 1955. Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2013–2017 (Sjálfstæðisflokkur).
 291. Vigfús B. Jónsson fæddur 1929. Varaþingmaður Norðurlands eystra mars-apríl 1976, október-nóvember 1980, október 1981, janúar-febrúar 1985 og janúar-febrúar, mars og nóvember-desember 1986 (Sjálfstæðisflokkur).
 292. Vigfús Bjarni Albertsson fæddur 1975.
 293. Viktor B. Kjartansson fæddur 1967. Varaþingmaður Reyknesinga október-nóvember 1995 og nóvember 1996 (Sjálfstæðisflokkur).
 294. Vilhjálmur Árnason fæddur 1983. Alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2013 (Sjálfstæðisflokkur).
 295. Vilhjálmur Bjarnason fæddur 1952. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2013–2017 (Sjálfstæðisflokkur).
 296. Vilhjálmur Egilsson fæddur 1952. Alþingismaður Norðurlands vestra 1991–2003 (Sjálfstæðisflokkur).
 297. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fæddur 1946. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1999, mars og október 2000, janúar og október-nóvember 2001, mars og október 2002 og febrúar 2003 (Sjálfstæðisflokkur).
 298. Víðir Smári Petersen fæddur 1988. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis september 2010 og apríl 2011 (Sjálfstæðisflokkur).
 299. Þorfinnur Bjarnason fæddur 1918. Varaþingmaður Norðurlands vestra maí 1969 (Sjálfstæðisflokkur).
 300. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir fædd 1965. Alþingismaður Reyknesinga 1999–2003, alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003–2013 (Sjálfstæðisflokkur), alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2016 (Viðreisn). Menntamálaráðherra 2003–2009, sjávar­útvegs- og landbúnaðarráðherra 2017.
 301. Þorsteinn Gíslason fæddur 1928. Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar og desember 1968, desember 1969, janúar-mars og desember 1970 og janúar-febrúar 1971 (Sjálfstæðisflokkur).
 302. Þorsteinn Pálsson fæddur 1947. Alþingismaður Suðurlands 1983–1999 (Sjálfstæðisflokkur). Fjármálaráðherra 1985–1987, forsætisráðherra 1987–1988, sjávarútvegs-, dóms- og kirkjumálaráðherra 1991–1999.
 303. Þorsteinn Þorsteinsson fæddur 1884. Alþingismaður Dalamanna 1933—1937 og 1942—1949, landskjörinn alþingismaður (Mýramanna) 1937—1942 og (Dalamanna) 1949—1953 (Sjálfstæðisflokkur).
 304. Þorvaldur Garðar Kristjánsson fæddur 1919. Alþingismaður Vestur-Ísfirðinga 1959, alþingismaður Vestfirðinga 1963—1967 og 1971—1991 (Sjálfstæðisflokkur).
 305. Þorvaldur Ingvarsson fæddur 1960. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis október 2007 (Sjálfstæðisflokkur).
 306. Þóra Sverrisdóttir fædd 1970. Varaþingmaður Norðurlands vestra apríl 1997 (Sjálfstæðisflokkur).
 307. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fædd 1987. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis síðan 2016 (Sjálfstæðisflokkur). Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 2017–2021, dómsmálaráðherra 2019. Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra 2021–2022. Utanríkisráðherra 2022–2023. Fjármála- og efnahagsráðherra 2023–2024. Utanríkisráðherra síðan 2024.
 308. Þórdís Sigurðardóttir fædd 1965. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis október og nóvember-desember 2006 (Sjálfstæðisflokkur).
 309. Þráinn Jónsson fæddur 1930. Varaþingmaður Austurlands desember 1979 (Sjálfstæðisflokkur).
 310. Þuríður Pálsdóttir fædd 1927. Varaþingmaður Reykvíkinga október-nóvember 1991, nóvember 1992, janúar-febrúar, apríl-maí og nóvember 1993 og mars og nóvember-desember 1994 (Sjálfstæðisflokkur).