Æviágrip þingmanna: 110

  1. Adda María Jóhannsdóttir fædd 1967. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis febrúar 2018 (Samfylkingin).
  2. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir fædd 1980. Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2017–2021 (Samfylkingin).
  3. Amal Tamimi fædd 1960. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis nóvember-desember 2011 og september 2012 (Samfylkingin).
  4. Anna Kristín Gunnarsdóttir fædd 1952. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003–2007 (Samfylkingin).
  5. Anna Margrét Guðjónsdóttir fædd 1961. Varaþingmaður Suðurkjördæmis október 2009, apríl-september 2010, júní 2011, febrúar-mars 2013 og desember 2015 og október 2016 (Samfylkingin).
  6. Anna Pála Sverrisdóttir fædd 1983. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður október 2009 - janúar 2010 (Samfylkingin).
  7. Arna Lára Jónsdóttir fædd 1976. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis febrúar-mars 2010, janúar og október-nóvember 2012, september 2018, maí og október 2019 og janúar–febrúar 2020 (Samfylkingin).
  8. Ágúst Einarsson fæddur 1952. Alþingismaður Reyknesinga 1995–1999 (Þjóðvaki - hreyfing fólksins, þingflokkur jafnaðarmanna, Samfylkingin).
  9. Ágúst Ólafur Ágústsson fæddur 1977. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2009 og 2017–2021 (Samfylkingin).
  10. Árni Páll Árnason fæddur 1966. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2007–2016 (Samfylkingin). Félags- og tryggingamálaráðherra 2009–2010, efnahags- og viðskiptaráðherra 2010–2011.
  11. Ásgeir Friðgeirsson fæddur 1958. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis október 2003 til apríl 2004 og maí og júlí 2004 (Samfylkingin).
  12. Ásta R. Jóhannesdóttir fædd 1949. Alþingismaður Reykvíkinga 1995–2003 (Þjóðvaki - hreyfing fólksins, þingflokkur jafnaðarmanna, Samfylkingin), alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2013 (Samfylkingin). Félags- og tryggingamálaráðherra 2009.
  13. Baldur Þórhallsson fæddur 1968. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður júní 2011 og maí-júní 2012 (Samfylkingin).
  14. Bjartur Aðalbjörnsson fæddur 1994. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis janúar 2019 (Samfylkingin).
  15. Björgvin G. Sigurðsson fæddur 1970. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2003–2013 (Samfylkingin). Viðskiptaráðherra 2007–2009, samstarfsráðherra Norðurlanda 2008–2009.
  16. Björk Vilhelmsdóttir fædd 1963. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður okt. 2013 (Samfylkingin).
  17. Bryndís Hlöðversdóttir fædd 1960. Alþingismaður Reykvíkinga 1995–2003 (Alþýðubandalag og óháðir, Samfylkingin), alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003–2005 (Samfylkingin).
  18. Brynja Magnúsdóttir fædd 1977. Varaþingmaður Suðurkjördæmis október-nóvember 2003, mars-maí 2004 og október 2005 (Samfylkingin).
  19. Dagbjört Hákonardóttir fædd 1984. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan september 2023 (Samfylkingin).
  20. Dóra Líndal Hjartardóttir fædd 1953. Varaþingmaður Vesturlands desember 1999 og mars 2002 (Samfylkingin).
  21. Einar Karl Haraldsson fæddur 1947. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður október-nóvember 2003, maí 2004 og mars-maí 2005 (Samfylkingin).
  22. Einar Kárason fæddur 1955. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis febrúar-apríl 2019 og október 2019 (Samfylkingin).
  23. Einar Már Sigurðarson fæddur 1951. Alþingismaður Austurlands 1999–2003, alþingismaður Norðausturkjördæmis 2003–2009 (Samfylkingin).
  24. Eiríkur Jónsson fæddur 1977. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis október-nóvember 2006 (Samfylkingin).
  25. Ellert B. Schram fæddur 1939. Landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1971—1974, alþingismaður Reykvíkinga 1974—1979 og 1983—1987 (Sjálfstæðisflokkur). Tók ekki sæti á þinginu 1983—1984. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2007–2009 (Samfylkingin).
  26. Erna Indriðadóttir fædd 1952. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis október 2015 (Samfylkingin).
  27. Eydís Ásbjörnsdóttir fædd 1973. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis nóvember 2022 (Samfylkingin).
  28. Gísli S. Einarsson fæddur 1945. Alþingismaður Vesturlands 1993–2003 (Alþýðuflokkur, þingflokkur jafnaðarmanna, Samfylkingin).
  29. Guðbjartur Hannesson fæddur 1950. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2007–2015 (Samfylkingin). Félags- og tryggingamálaráðherra og heilbrigðisráðherra 2010, velferðarráðherra 2011–2013.
  30. Guðjón S. Brjánsson fæddur 1955. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2016–2021 (Samfylkingin).
  31. Guðjón Sigurjónsson fæddur 1971. Varaþingmaður Suðurlands mars 2000 (Samfylkingin).
  32. Guðmundur Andri Thorsson fæddur 1957. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2017–2021 (Samfylkingin).
  33. Guðmundur Árni Stefánsson fæddur 1955. Alþingismaður Reyknesinga 1993–2003 (Alþýðuflokkur, þingflokkur jafnaðarmanna, Samfylkingin), alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003–2005 (Samfylkingin). Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1993–1994, félagsmálaráðherra 1994.
  34. Guðmundur Steingrímsson fæddur 1972. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis október 2007, september og október 2008 (Samfylkingin).
  35. Guðný Birna Guðmundsdóttir fæddur 1982. Varaþingmaður Suðurkjördæmis júní 2022 og apríl 2023 (Samfylkingin).
  36. Guðný Guðbjörnsdóttir fædd 1949. Alþingismaður Reykvíkinga 1995–1999 (Samtök um kvennalista, Samfylkingin).
  37. Guðný Hrund Karlsdóttir fædd 1971. Varaþingmaður Suðurkjördæmis apríl 2008 (Samfylkingin).
  38. Guðrún Erlingsdóttir fædd 1962. Varaþingmaður Suðurkjördæmis október 2009 og nóvember 2012 (Samfylkingin).
  39. Guðrún Ögmundsdóttir fædd 1950. Alþingismaður Reykvíkinga 1999–2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003–2007 (Samfylkingin).
  40. Gunnar Svavarsson fæddur 1962. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2007–2009 (Samfylkingin).
  41. Gunnlaugur Stefánsson fæddur 1952. Varaþingmaður Austurlands 2002 (Samfylkingin).
  42. Helena Þ. Karlsdóttir fædd 1967. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis apríl 2011 (Samfylkingin).
  43. Helga Vala Helgadóttir fædd 1972. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2017–2023 (Samfylkingin).
  44. Helgi Hjörvar fæddur 1967. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003–2013, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2013–2016 (Samfylkingin).
  45. Hilda Jana Gísladóttir fædd 1976. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis mars-apríl 2022, júní 2022 og mars-apríl 2023 (Samfylkingin).
  46. Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir fædd 1959. Varaþingmaður Suðurkjördæmis janúar-febrúar 2005 (Samfylkingin).
  47. Hólmfríður Sveinsdóttir fædd 1967. Varaþingmaður Vesturlands október 2000 (Samfylkingin).
  48. Hörður Ríkharðsson fæddur 1962. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis september-október 2015 og nóvember 2015 (Samfylkingin).
  49. Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir fædd 1993. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis október 2022 (Samfylkingin).
  50. Inger Erla Thomsen fædd 1997. Varaþingmaður Suðurkjördæmis febrúar 2024 (Samfylkingin).
  51. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fædd 1954. Alþingismaður Reykvíkinga 1991–1994 (Samtök um kvennalista), alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2005–2007, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2007–2009 (Samfylkingin). Utanríkisráðherra 2007–2009.
  52. Jakob Frímann Magnússon fæddur 1953. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður desember 2004 (Samfylkingin).
  53. Jóhann Ársælsson fæddur 1943. Alþingismaður Vesturlands 1991–1995 (Alþýðubandalag) og 1999–2003 (Samfylkingin), alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003–2007.
  54. Jóhann Páll Jóhannsson fæddur 1992. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2021 (Samfylkingin).
  55. Jóhanna Sigurðardóttir fædd 1942. Alþingismaður Reykvíkinga 1978–2003 (landskjörinn alþingismaður 1979–1987) (Alþýðuflokkur, utan flokka, Þjóðvaki - hreyfing fólksins, þingflokkur jafnaðarmanna, Samfylkingin), alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2007, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2007–2013 (Samfylkingin). Félagsmálaráðherra 1987–1994 og 2007–2008, félags- og tryggingamálaráðherra 2008–2009, forsætisráðherra 2009–2013.
  56. Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir fædd 1973. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður október 2018 og janúar-febrúar 2019 (Samfylkingin).
  57. Jón Gunnarsson fæddur 1959. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2003–2007 (Samfylkingin).
  58. Jón Kr. Óskarsson fæddur 1936. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis mars 2004, janúar-febrúar og mars 2006 og mars 2007 (Samfylkingin).
  59. Jónína Björg Magnúsdóttir fædd 1965. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis mars 2018 (Samfylkingin).
  60. Jónína Rós Guðmundsdóttir fædd 1958. Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2009–2013 (Samfylkingin).
  61. Karl V. Matthíasson fæddur 1952. Alþingismaður Vestfirðinga 2001–2003, alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2007–2009 (Samfylkingin, Frjálslyndi flokkurinn).
  62. Katrín Andrésdóttir fædd 1956. Varaþingmaður Suðurlands mars-apríl 2000, janúar-febrúar 2002 (Samfylkingin).
  63. Katrín Júlíusdóttir fædd 1974. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003–2016 (Samfylkingin). Iðnaðarráðherra 2009–2012. Fjármála- og efnahagsráðherra 2012–2013.
  64. Kristján L. Möller fæddur 1953. Alþingismaður Norðurlands vestra 1999–2003, alþingismaður Norðausturkjördæmis 2003–2016 (Samfylkingin). Samgönguráðherra 2007–2009, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2009–2010.
  65. Kristrún Frostadóttir fædd 1988. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2021 (Samfylkingin).
  66. Kristrún Heimisdóttir fædd 1971. Varaþingmaður Reykvíkinga suður október-nóvember 2004, október 2008 og mars-apríl 2009 (Samfylkingin).
  67. Lára Stefánsdóttir fædd 1957. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis apríl 2004 og apríl 2005 (Samfylkingin).
  68. Logi Einarsson fæddur 1964. Alþingismaður Norðausturkjördæmis síðan 2016 (Samfylkingin).
  69. Lúðvík Bergvinsson fæddur 1964. Alþingismaður Suðurlands 1995–2003 (Alþýðuflokkur, þingflokkur jafnaðarmanna, Samfylkingin), alþingismaður Suðurkjördæmis 2003–2009 (Samfylkingin).
  70. Lúðvík Geirsson fæddur 1959. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2011–2013.
  71. Magnús Árni Skjöld Magnússon fæddur 1968. Alþingismaður Reykvíkinga 1998–1999 (þingflokkur jafnaðarmanna, Samfylkingin).
  72. Magnús M. Norðdahl fæddur 1956. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis janúar-september 2012 (Samfylkingin).
  73. Magnús Orri Schram fæddur 1972. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2009–2013 (Samfylkingin).
  74. Margrét Frímannsdóttir fædd 1954. Alþingismaður Suðurlands 1987–2003 (Alþýðubandalag, Samfylkingin), alþingismaður Suðurkjördæmis 2003–2007 (Samfylkingin).
  75. Margrét Gauja Magnúsdóttir fædd 1976. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis október og nóvember-desember 2013, apríl og desember 2014, nóvember 2015 og október 2016 (Samfylkingin).
  76. Margrét Tryggvadóttir fædd 1972. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis nóvember 2018 og október 2019 (Samfylkingin).
  77. María Hjálmarsdóttir fædd 1982. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis mars og október 2018, nóvember-desember 2019 og maí–júní 2020 og apríl-júní 2021 (Samfylkingin).
  78. Mörður Árnason fæddur 1953. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2007 og Reykjavíkurkjördæmis norður 2010–2013 (Samfylkingin).
  79. Njörður Sigurðsson fæddur 1974. Varaþingmaður Suðurkjördæmis september 2018, september 2019 og janúar–febrúar 2020 (Samfylkingin).
  80. Oddný G. Harðardóttir fædd 1957. Alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2009 (Samfylkingin). Fjármálaráðherra 2011–2012, iðnaðarráðherra 2012, fjármála- og efnahagsráðherra 2012.
  81. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir fædd 1958. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2009–2013 og 2015–2016 (Samfylkingin).
  82. Ósk Vilhjálmsdóttir fædd 1962. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður apríl 2011 (Samfylkingin).
  83. Páll Valur Björnsson fæddur 1962. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður apríl 2019 (Samfylkingin).
  84. Pétur Georg Markan fæddur 1981. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður mars 2013 (Samfylkingin).
  85. Ragna Sigurðardóttir fædd 1992. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður nóvember 2023 (Samfylkingin).
  86. Ragnar Arnalds fæddur 1938. Landskjörinn alþingismaður (Norðurlands vestra) 1963—1967, alþingismaður Norðurlands vestra 1971—1999 (Alþýðubandalagið, Samfylkingin). Menntamála- og samgönguráðherra 1978—1979, fjármálaráðherra 1980—1983.
  87. Rannveig Guðmundsdóttir fædd 1940. Alþingismaður Reyknesinga 1989–2003 (Alþýðuflokkur, þingflokkur jafnaðarmanna, Samfylkingin), alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003–2007 (Samfylkingin). Félagsmálaráðherra 1994–1995.
  88. Róbert Marshall fæddur 1971. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2009–2013 (Samfylkingin, utan flokka), alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2013–2016 (Björt framtíð).
  89. Rósa Björk Brynjólfsdóttir fædd 1975. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2016–2021 (Vinstrihreyfingin - grænt framboð, utan flokka, Samfylkingin).
  90. Sandra Franks fædd 1966. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis febrúar-mars 2006 (Samfylkingin).
  91. Sighvatur Björgvinsson fæddur 1942. Landskjörinn alþingismaður (Vestfirðinga) 1974–1978, alþingismaður Vestfirðinga 1978–1983 og 1987–2001 (Alþýðuflokkur, þingflokkur jafnaðarmanna, Samfylkingin). Fjármálaráðherra 1979–1980, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1991–1993, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda 1993–1995 og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1994–1995, formaður ráðherranefndar samstarfsráðherra Norðurlanda 1994–1995.
  92. Sigmundur Ernir Rúnarsson fæddur 1961. Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2009–2013 (Samfylkingin).
  93. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir fædd 1968. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009–2016 (Samfylkingin).
  94. Sigríður Jóhannesdóttir fædd 1943. Alþingismaður Reyknesinga 1996–2003 (Alþýðubandalag, Samfylkingin).
  95. Sigríður Ragnarsdóttir fædd 1949. Varaþingmaður Vestfirðinga október 2002 (Samfylkingin).
  96. Sigurður Pétursson fæddur 1958. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis febrúar 2009 (Samfylkingin).
  97. Skúli Helgason fæddur 1965. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009–2013 (Samfylkingin).
  98. Steinunn Valdís Óskarsdóttir fædd 1965. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2007–2010 (Samfylkingin).
  99. Svanfríður Jónasdóttir fædd 1951. Alþingismaður Norðurlands eystra 1995–2003 (Þjóðvaki - hreyfing fólksins, þingflokkur jafnaðarmanna, Samfylkingin).
  100. Svavar Gestsson fæddur 1944. Alþingismaður Reykvíkinga 1978–1999 (Alþýðubandalagið, Samfylkingin). Viðskiptaráðherra 1978–1979, félags-, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1980–1983, menntamálaráðherra 1988–1991.
  101. Tryggvi Harðarson fæddur 1954. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis desember 2007 (Samfylkingin).
  102. Valdimar L. Friðriksson fæddur 1960. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2005–2007 (Samfylkingin, utan flokka, Frjálslyndi flokkurinn).
  103. Valgerður Bjarnadóttir fædd 1950. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2009–2016 (Samfylkingin).
  104. Viðar Eggertsson fæddur 1954. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður febrúar-maí 2023 (Samfylkingin).
  105. Viktor Stefán Pálsson fæddur 1972. Varaþingmaður Suðurkjördæmis desember 2021 og mars 2022 (Samfylkingin).
  106. Vilborg Kristín Oddsdóttir fædd 1960. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður maí 2023 (Samfylkingin).
  107. Þórunn Sveinbjarnardóttir fædd 1965. Alþingismaður Reyknesinga 1999–2003, alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003–2011 og síðan 2021 (Samfylkingin). Umhverfisráðherra 2007–2009.
  108. Önundur S. Björnsson fæddur 1950. Varaþingmaður Suðurkjördæmis nóvember-desember 2003 og apríl-maí 2004 (Samfylkingin).
  109. Örlygur Hnefill Jónsson fæddur 1953. Varaþingmaður Norðurlands eystra ágúst-október 2001, október-nóvember 2002, Norðausturkjördæmis október 2004 (Samfylkingin).
  110. Össur Skarphéðinsson fæddur 1953. Alþingismaður Reykvíkinga 1991–2003 (Alþýðuflokkur, þingflokkur jafnaðarmanna, Samfylkingin), alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003–2009, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009–2013, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2013–2016 (Samfylkingin). Umhverfisráðherra 1993–1995, iðnaðarráðherra 2007–2009, samstarfsráðherra Norðurlanda 2007–2008, utanríkisráðherra 2009–2013.