Æviágrip þingmanna: 12

 1. Anna Kolbrún Árnadóttir fædd 1970. Alþingismaður Norðausturkjördæmi síðan 2017 (Miðflokkurinn).
 2. Bergþór Ólason fæddur 1975. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis síðan 2017 (Miðflokkurinn).
 3. Birgir Þórarinsson fæddur 1965. Alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2017 (Miðflokkurinn).
 4. Elvar Eyvindsson fæddur 1960. Varaþingmaður Suðurkjördæmis janúar 2018 (Miðflokkurinn).
 5. Gunnar Bragi Sveinsson fæddur 1968. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2009–2017 (Framsóknarflokkur) og Suðvesturkjördæmis síðan 2017 (Miðflokkurinn). Utanríkisráðherra 2013–2016, sjávar­útvegs- og land­búnaðar­ráðherra 2016–2017.
 6. Jón Þór Þorvaldsson fæddur 1975. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmi apríl 2018 (Miðflokkurinn).
 7. Karl Liljendal Hólmgeirsson fæddur 1997. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis júní 2018 (Miðflokkurinn).
 8. Maríanna Eva Ragnarsdóttir fædd 1977. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis janúar til febrúar 2018 (Miðflokkurinn).
 9. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fæddur 1975. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2009–2013, alþingismaður Norðausturkjördæmis 2013–2017 (Framsóknarflokkur), síðan 2017 (Miðflokkurinn). Forsætisráðherra 2013–2016, dómsmálaráðherra 2014.
 10. Sigurður Páll Jónsson fæddur 1958. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis síðan 2017 (Miðflokkurinn).
 11. Una María Óskarsdóttir fædd 1962. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis apríl-maí 2005 (Framsóknarflokkur).
 12. Þorsteinn Sæmundsson fæddur 1953. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2013–2016 (Framsóknarflokkur) og Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2017 (Miðflokkurinn).