Ráðuneyti og löggjafarþing

Alþingiskosningar 23.-24. október 1949.
     16. Þriðja ráðuneyti Ólafs Thors 6. desember 1949 til 14. mars 1950.
     (Sjálfstæðisflokkur.)
  (Ráðuneytið fékk lausn 2. mars 1950 en gegndi störfum til 14. mars 1950.)
 
  17. Ráðuneyti Steingríms Steinþórssonar 14. mars 1950 til 11. september 1953.
     (Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur.)
  69. löggjafarþing 14. nóv. 1949 til 17. maí 1950.
  70. löggjafarþing 10. okt. 1950 til 7. mars 1951.
  71. löggjafarþing 1. okt. 1951 til 24. jan. 1952.
  72. löggjafarþing 1. okt. 1952 til 6. febr. 1953.
  (Ráðuneytið fékk lausn 11. september 1953.)

 

Alþingiskosningar 28. júní 1953.
     18. Fjórða ráðuneyti Ólafs Thors 11. september 1953 til 24. júlí 1956.
     (Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur.)
  73. löggjafarþing 1. okt. til 18. des. 1953 og 5. febr. til 14. apríl 1954.
  74. löggjafarþing 9. okt. til 18. des. 1954 og 4. febr. til 11. maí 1955.
  75. löggjafarþing 8. okt. til 17. des. 1955 og 5. jan. til 31. maí 1956.
  (Ráðuneytið fékk lausn 27. mars 1956 en gegndi störfum til 24. júlí 1956.)

 

Alþingiskosningar 24. júní 1956.
     19. Fimmta ráðuneyti Hermanns Jónassonar 24. júlí 1956 til 23. desember 1958.
     (Framsóknarflokkur, Alþýðubandalag og Alþýðuflokkur.)
  76. löggjafarþing 10. okt. 1956 til 31. maí 1957.
  77. löggjafarþing 10. okt. til 20. des. 1957 og 4. febr. til 14. maí 1958.
  78. löggjafarþing 10. okt. 1958 til 14. maí 1959.
  (Ráðuneytið fékk lausn 4. desember 1958 en gegndi störfum til 23. desember 1958.)
 
  20. Ráðuneyti Emils Jónssonar 23. desember 1958 til 20. nóvember 1959.
     (Alþýðuflokkur.)
Alþingiskosningar 28. júní 1959.
     79. löggjafarþing (aukaþing) 21. júlí til 1. ágúst 1959.
  (Ráðuneytið fékk lausn 19. nóvember 1959 en gegndi störfum til næsta dags, 20. nóvember.)
  Breytt kjördæmaskipan.

 

Alþingiskosningar 25.-26. október 1959.
     21. Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors 20. nóvember 1959 til 14. nóvember 1963.
     (Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur.)
  80. löggjafarþing 20. nóv. til 7. des. 1959, 28. jan. til 3. júní 1960.
  81. löggjafarþing 10. okt. til 20. des. 1960, 16. jan. til 29. mars 1961.
  82. löggjafarþing 10. okt. til 19. des. 1961, 1. febr. til 18. apríl 1962.
  83. löggjafarþing 10. okt. til 20. des. 1962, 29. jan. til 20. apríl 1963.
Alþingiskosningar 9. júní 1963
     84. löggjafarþing 10. okt. 1963 til 14. maí 1964.
  (Hinn 14. nóvember 1963 fékk Ólafur Thors forsætisráðherra lausn frá embætti og er ráðuneytið kennt við hinn nýja forsætisráðherra, Bjarna Benediktsson, frá þeim tíma.)
 
  22. Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar 14. nóvember 1963 til 10. júlí 1970.
     (Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur.)
  [14. nóv. 1963 til maí/ágúst 1965.]
  85. löggjafarþing 10. okt. til 22. des. 1964, 1. febr. til 12. maí 1965.
  [Maí/ágúst 1965 til des. 1969.]
  86. löggjafarþing 8. okt. til 17. des. 1965, 7. febr. til 5. maí 1966.
  87. löggjafarþing 10. okt. til 17. des. 1966, 1. febr. til 19. apríl 1967.
Alþingiskosningar 11. júní 1967.
     88. löggjafarþing 10. okt. til 20. des. 1967, 16. jan. til 20. apríl 1968.
  89. löggjafarþing 10. okt. til 21. des. 1968, 7. febr. til 17. maí 1969.
  [1. jan. 1970 (ný lög um Stjórnarráðið) til 10. júlí 1970.]
  90. löggjafarþing 10. okt. til 20. des. 1969, 11. jan. til 4. febr. og 1. mars til 4. maí 1970.
  (Bjarni Benediktsson forsætisráðherra lést 10. júlí 1970 og er ráðuneytið kennt við hinn nýja forsætisráðherra, Jóhann Hafstein, frá þeim tíma.)
 
  23. Ráðuneyti Jóhanns Hafstein 10. júlí 1970 til 14. júlí 1971.
     (Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur.)
  91. löggjafarþing 10. okt. til 19. des. 1970 og 24. jan. til 7. apríl 1971.
  (Ráðuneytið fékk lausn 15. júní 1971 en gegndi störfum til 14. júlí 1971.)

 

Alþingiskosningar 13. júní 1971.
     24. Fyrra ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar 14. júlí 1971 til 28. ágúst 1974.
     (Framsóknarflokkur, Alþýðubandalag og Samtök frjálslyndra og vinstri manna.)
  92. löggjafarþing 11. okt. til 22. des. 1971 og 19. jan. til 20. maí 1972.
  93. löggjafarþing 10. okt. 1972 til 18. apríl 1973. (Ekkert þinghlé.)
  94. löggjafarþing 10. okt. til 21. des. 1973 og 21. jan. til 9. maí 1974 (þingrof 9. maí 1974).
  95. löggjafarþing (aukaþing) 18. júlí til 5. sept. 1974.
  (Ráðuneytið fékk lausn 2. júlí 1974 en gegndi störfum til 28. ágúst 1974.)

 

Alþingiskosningar 30. júní 1974.
     25. Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar 28. ágúst 1974 til 1. september 1978.
     (Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur.)
  96. löggjafarþing 29. okt. til 21. des. 1974 og 27. jan. til 16. maí 1975.
  97. löggjafarþing 10. okt. til 20. des. 1975 og 26. jan. til 19. maí 1976.
  98. löggjafarþing 11. okt. til 21. des. 1976 og 24. jan. til 4. maí 1977.
  99. löggjafarþing 10. okt. til 21. des. 1977 og 23. jan. til 6. maí 1978.
  (Ráðuneytið fékk lausn 27. júní 1978 en gegndi störfum til 1. september 1978.)

 

Alþingiskosningar 25. júní 1978.
     26. Síðara ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar 1. september 1978 til 15. október 1979.
     (Framsóknarflokkur, Alþýðubandalag og Alþýðuflokkur.)
  100. löggjafarþing 10. okt. til 22. des. 1978 og 25. jan. til 23. maí 1979.
  101. löggjafarþing 10. okt. til 16. okt. 1979 (þingrof 16. okt. 1979).
  (Ráðuneytið fékk lausn 12. október 1979 en gegndi störfum til 15. október 1979.)
 
  27. Ráðuneyti Benedikts Gröndals 15. október 1979 til 8. febrúar 1980.
     (Alþýðuflokkur.)
Alþingiskosningar 2.-3. desember 1979.
     102. löggjafarþing (aukaþing) 12. des. til 21. des. 1979 og 8. jan. til 29. maí 1980.
  (Ráðuneytið fékk lausn 4. desember 1979 en gegndi störfum til 8. febrúar 1980.)
 
  28. Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens 8. febrúar 1980 til 26. maí 1983.
     (Ráðherrar úr Sjálfstæðisflokki, Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag.)
  103. löggjafarþing 10. okt. til 20. des. 1980 og 26. jan. til 25. maí 1981.
  104. löggjafarþing 10. okt. til 19. des. 1981 og 20. jan. til 7. maí 1982.
  105. löggjafarþing 11. okt. til 18. des. 1982 og 17. jan. til 14. mars 1983.
  (Ráðuneytið fékk lausn 28. apríl 1983 en gegndi störfum til 26. maí 1983.)

 

Alþingiskosningar 23. apríl 1983.
     29. Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar 26. maí 1983 til 8. júlí 1987.
     (Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur.)
  106. löggjafarþing 10. okt. til 20. des. 1983 og 23. jan. til 22. maí 1984.
  107. löggjafarþing 10. okt. til 20. des. 1984 og 28. jan. til 21. júní 1985.
  108. löggjafarþing 10. okt. til 21. des. 1985 og 27. jan. til 23. apríl 1986.
  109. löggjafarþing 10. okt. til 20. des. 1986 og 13. jan. til 19. mars 1987.
  (Ráðuneytið fékk lausn 28. apríl 1987 en gegndi störfum til 8. júlí 1987.)

 

Alþingiskosningar 25. apríl 1987.
     30. Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar 8. júlí 1987 til 28. september 1988.
     (Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og Alþýðuflokkur.)
  110. löggjafarþing 10. okt. 1987 til 11. maí 1988. (Ekkert þinghlé.)
  (Ráðuneytið fékk lausn 17. september 1988 en gegndi störfum til 28. september 1988.)
 
  31. Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar 28. september 1988 til 10. september 1989.
     (Framsóknarflokkur, Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag.)
  111. löggjafarþing 10. okt. 1988 til 6. jan. 1989 og 6. febr. til 20. maí 1989.
  (Ráðuneytið fékk lausn 10. september 1989.)
 
  32. Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar 10. september 1989 til 30. apríl 1991.
     (Framsóknarflokkur, Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag og Borgaraflokkur.)
  112. löggjafarþing 10. okt. til 22. des. 1989 og 22. jan. til 15. maí 1990.
  113. löggjafarþing 10. okt. til 21. des. 1990 og 14. jan. til 20. mars 1991.
  (Ráðuneytið fékk lausn 23. apríl 1991 en gegndi störfum til 30. apríl 1991.)

 

Alþingiskosningar 20. apríl 1991. Framboðslistar (pdf)
     33. Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar 30. apríl 1991 til 23. apríl 1995.
     (Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur.)
  114. löggjafarþing (aukaþing) 13. maí til 31. maí 1991.
  115. löggjafarþing 1. okt. til 22. des. 1991 og 6. jan. til 20. maí 1992.
  116. löggjafarþing 17. ágúst til 22. des. 1992 og 4. jan. til 14. jan. og 10. febr. til 8. maí 1993.
  117. löggjafarþing 1. okt. til 22. des. 1993 og 24. jan. til 11. maí og 16. júní til 17. júní 1994.
  118. löggjafarþing 1. okt. til 30. des. 1994 og 25. jan. til 25. febr. 1995.
  (Ráðuneytið fékk lausn 18. apríl 1995 en gegndi störfum til 23. apríl 1995.)

 

Alþingiskosningar 8. apríl 1995Framboðslistar (pdf)
     34. Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar 23. apríl 1995 til 28. maí 1999.
     (Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur.)
  119. löggjafarþing (aukaþing) 15. maí til 15. júní 1995.
  120. löggjafarþing 1. okt. til 22. des. 1995 og 30. jan. til 5. júní 1996.
  121. löggjafarþing 1. okt. til 20. des. 1996 og 28. jan. til 17. maí 1997.
  122. löggjafarþing 1. okt. til 20. des. 1997 og 27. jan. til 5. júní 1998.
  123. löggjafarþing 1. okt. til 20. des. 1998 og 6. jan. til 13. jan. og 2. febr. til 25. mars 1999.
  (Ráðuneytið fékk lausn 28. maí 1999.)

 

Alþingiskosningar 8. maí 1999Framboðslistar (pdf)
     35. Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar 28. maí 1999 til 23. maí 2003.
     (Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur.)
  124. löggjafarþing (aukaþing) 8. til 16. júní 1999.
  125. löggjafarþing 1. okt. til 21. des. 1999 og 1. febr. til 13. maí og 2. júlí 2000.
  126. löggjafarþing 2. okt. til 16. des. 2000 og 15. jan. til 24. jan. og 8. febr. til 20. maí 2001.
  127. löggjafarþing 1. okt. til 14. des. 2001 og 22. jan. til 3. maí 2002.
  128. löggjafarþing 1. okt. til 13. des. 2002 og 21. jan. til 15. mars 2003.
  (Ráðuneytið fékk lausn 23. maí 2003.)

 

Alþingiskosningar 10. maí 2003.
     36. Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar 23. maí 2003 til 15. september 2004.
     (Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur.)
  129. löggjafarþing (aukaþing) 26. maí til 27. maí 2003.
  130. löggjafarþing 1. okt. til 15. des. 2003 og 28. jan. til 28. maí og 5. júlí til 22. júlí 2004.
  (Ráðuneytið fékk lausn 15. september 2004.)

 

 
     37. Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar 15. september 2004 til 15. júní 2006.
     (Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur.)
  131. löggjafarþing 1. okt. til 10. des. 2004 og frá 24. jan. 2005 til 11 maí 2005.
  132. löggjafarþing 1. okt. til 9. des. 2005 og frá 17. jan. til 4. maí og 30. maí til 3. júní 2006.
  (Ráðuneytið fékk lausn 15. júní 2006.)

 

 
     38. Fyrra ráðuneyti Geirs H. Haarde 15. júní 2006 til 24. maí 2007.
     (Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur.)
  133. löggjafarþing 2. okt. til 9. des. 2006 og 15. jan. til 18. mars 2007.
  (Ráðuneytið fékk lausn 24. maí 2007.)

 

Alþingiskosningar 12. maí 2007.
     39. Síðara ráðuneyti Geirs H. Haarde 24. maí 2007 til 1. febrúar 2009.
     (Sjálfstæðisflokkur og Samfylking.)
  134. löggjafarþing (aukaþing) 31. maí til 13. júní 2007.
  135. löggjafarþing 1. okt. til 14. des. 2007 og 15. jan. til 29. maí og 2. sept. 2008.
  136. löggjafarþing 1. okt. til 22. des. 2008 og 20. jan. til 17. apríl 2009.
  (Ráðuneytið fékk lausn 26. janúar 2009 en gegndi störfum til 1. febrúar 2009.)

 

 
     40. Fyrra ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur 1. febrúar til 10. maí 2009.
     (Samfylking, Vinstri hreyfingin – grænt framboð og ráðherrar utan flokka.)
  136. löggjafarþing 1. okt. til 22. des. 2008 og 20. jan. til 17. apríl 2009.
  (Ráðuneytið fékk lausn 10. maí 2009.)

 

Alþingiskosningar 25. apríl 2009.
     41. Síðara ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur 10. maí 2009 til 23. maí 2013.
     (Samfylking, Vinstri hreyfingin – grænt framboð og ráðherrar utan flokka.)
  137. löggjafarþing (aukaþing) 15. maí til 28. ágúst 2009.
  138. löggjafarþing 1. okt. til 30. des. 2009 og 8. jan. og 29. jan. til 24. júní og 2. til 28. sept. 2010.
  139. löggjafarþing 1. okt. til 18. des. 2010 og 17. jan. til 15. júní og 2. til 17. sept. 2011.
  140. löggjafarþing 1. okt. til 17. des. 2011 og 16. jan. til 19. júní 2012.
  141. löggjafarþing 11. sept. til 22. des. 2012 og 14. jan. til 28. mars 2013.
  (Ráðuneytið fékk lausn 28. apríl 2013 en gegndi störfum til 23. maí 2013.)  

 

Alþingiskosningar 27. apríl 2013.
     42. Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar 23. maí 2013 til 7. apríl 2016.
     (Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur.)
  142. löggjafarþing (aukaþing) 6. júní  til 5. júlí og 10. til 18. sept. 2013.
  143. löggjafarþing 1. okt. til 21. des. 2013 og 14. jan. til 16. maí og 18. júní 2014.
  144. löggjafarþing 9. sept. til 16. des. 2014 og 20. jan. til 3. júlí 2015.
  145. löggjafarþing 8. sept. til 19. des. 2015 og 19. jan til 8. júní og 15. ágúst til 13. okt. 2016.
   43. Ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar 7. apríl 2016 til 11. janúar 2017
   (Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur.)
 

(Ráðuneytið fékk lausn 30. október 2016 en gegndi störfum til 11. janúar 2017.)

 

 Alþingiskosningar 29. október 2016.
   44. Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar 11. janúar 2017
    (Sjálfstæðisflokkur, Viðreisn og Björt framtíð.)
  146. löggjafarþing  6. des. til 22. des. 2016 og 24. jan. til 1. júní 2017.
  147. löggjafarþing 12. sept. til 27. sept. 2017
 
(Ráðuneytið fékk lausn 16. september 2017 en gegndi störfum til 30. nóvember 2017.)

 

  Alþingiskosningar 28. október 2017
   45. Fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur 30. nóvember 2017
    (Vinstri hreyfingin – grænt framboð, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur.)
  148. löggjafarþing 14. des. til 30. des. 2017 og 22. jan. til 12. júní og 17. og 18. júlí 2018.
  149. löggjafarþing 11. sept. til 14. des. 2018 og 21. jan. til 20. júní og 28. ágúst til 2. sept. 2019.
  150. löggjafarþing 10. sept. til 17. des. 2019 og 20. jan. 2020 til 30. júní 2020 og 27. ágúst
2020 til 4. sept. 2020.
  151. löggjafarþing 1. okt. 2020 til 18. des. 2020 og 18. jan. 2021 til 13. júní 2021 og 6. júlí 2021.

 

Alþingiskosningar 25. september 2021.

46. Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur 28. nóvember 2021
(Vinstri hreyfingin – grænt framboð, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur.)
152. löggjafarþing sett 23. nóv. 2021