Utanþingsráðherrar

1. Jón Magnússon
forsætisráðherra, 15. nóvember 1919 til 7. mars 1922.
2. Klemens Jónsson
atvinnumálaráðherra, 7. mars 1922 til 27. október 1923.
3. Magnús Jónsson
fjármálaráðherra, 7. mars 1922 til 18. apríl 1923.
4. Sigurður Kristinsson
atvinnumálaráðherra, 20. apríl til 20. ágúst 1931.
5. Þorsteinn Briem
atvinnu- og kirkjumálaráðherra, 3. júní 1932 til 24. júní 1934.
6. Stefán Jóh. Stefánsson
utanríkisráðherra, 17. apríl 1939 til 17. janúar 1942.
7. Björn Ólafsson
fjármálaráðherra, 16. desember 1942 til 21. október 1944.
8. Björn Þórðarson
forsætisráðherra, 16. desember 1942 til 21. október 1944.
9. Einar Arnórsson
dómsmálaráðherra, 16. desember 1942 til 21. september 1944.
10. Vilhjálmur Þór
utanríkisráðherra, 16. desember 1942 til 21. október 1944.
11. Jóhann Sæmundsson
félagsmálaráðherra, 22. desember 1942 til 19. apríl 1943.
12. Eysteinn Jónsson
menntamálaráðherra, 4. febrúar 1947 til 23. júní 1947.
13. Kristinn Guðmundsson
utanríkisráðherra, 11. september 1953 til 24. júlí 1956.
14. Bragi Sigurjónsson
landbúnaðar- og iðnaðarráðherra, 15. október 1979 til 8. febrúar 1980.*
15. Geir Hallgrímsson
utanríkisráðherra, 26. maí 1983 til 24. janúar 1986.
16. Ólafur Ragnar Grímsson
fjármálaráðherra, 28. september 1988 til 20. apríl 1991.
17. Jón Sigurðsson
iðnaðar- og viðskiptaráðherra, 15. júní 2006 til 24. maí 2007.
18. Gylfi Magnússon
viðskiptaráðherra, 1. febrúar 2009 til 10. maí 2009, efnahags- og viðskiptaráðherra, 10. maí 2009 til 2. september 2010.
19. Ragna Árnadóttir
dóms- og kirkjumálaráðherra 1. febrúar 2009 til 10. maí 2009, dómsmála- og mannréttindaráðherra, 10. maí 2009 til 2. september 2010.
20. Ólöf Nordal
innanríkisráðherra, 4. desember 2014 til 11. janúar 2017.
21. Lilja Alfreðsdóttir
utanríkisráðherra, 7. apríl 2016 til 11. janúar 2017.
22. Guðmundur Ingi Guðbrandsson
umhverfis- og auðlindaráðherra, 30. nóvember 2017 til 27. nóvember 2021.


*Bragi Sigurjónsson var þingmaður frá 25. júní 1978 til 3. desember 1979, hluta þess tíma sem hann var ráðherra.