Alþingi

Formaður allsherjarnefndar 1991-1995

114.-120. lögþ. 1991-1995 Sólveig Pétursdóttir


Formenn efnahags- og viðskiptanefndar 1991-1995

114.-115. lögþ. 1991-1992 Matthías Bjarnason
116. " 1992-1993 Vilhjálmur Egilsson
117. " 1993-1994 Halldór Ásgrímsson
118. " 1994-1995 Jóhannes Geir Sigurgeirsson
119.-120. " 1995 Vilhjálmur Egilsson


Formenn félagsmálanefndar 1991-1995

114.-117. lögþ. 1991-1994 Rannveig Guðmundsdóttir
118. " 1994-1995 Gísli S. Einarsson
119.-120. " 1995 Kristín Ástgeirsdóttir


Formenn fjárlaganefndar 1991-1995

114.-116. lögþ. 1991-1993 Karl Steinar Guðnason
117.-118. " 1993-1995 Sigbjörn Gunnarsson
119.-120. " 1995 Jón Kristjánsson


Formenn heilbrigðis- og trygginganefndar 1991-1995

114.-116. lögþ. 1991-1993 Sigbjörn Gunnarsson
117.-118. " 1993-1995 Gunnlaugur Stefánsson
119.-120. " 1995 Össur Skarphéðinsson


Formenn iðnaðarnefndar 1991-1995

114.-116. lögþ. 1991-1993 Össur Skarphéðinsson
117.-118. " 1993-1995 Svavar Gestsson
119.-120. " 1995 Stefán Guðmundsson


Formenn landbúnaðarnefndar 1991-1995

114.-118. lögþ. 1991-1995 Egill Jónsson
119.-120. " 1995 Guðni Ágústsson


Formaður menntamálanefndar 1991-1995

114.-120. lögþ. 1991-1995 Sigríður A. Þórðardóttir


Formenn samgöngunefndar 1991-1995

114.-115. lögþ. 1991-1992 Árni M. Mathiesen
116.-118. " 1992-1995 Pálmi Jónsson
119.-120. " 1995 Einar K. Guðfinnsson


Formenn sjávarútvegsnefndar 1991-1995

114.-118. lögþ. 1991-1995 Matthías Bjarnason
119.-120. " 1995 Steingrímur J. Sigfússon


Formenn umhverfisnefndar 1991-1995

114.-116. lögþ. 1991-1993 Gunnlaugur Stefánsson
117.-118. " 1993-1995 Kristín Einarsdóttir
119.-120. " 1995 Ólafur Örn Haraldsson


Formenn utanríkismálanefndar 1991-1995

114.-115. lögþ. 1991-1992 Eyjólfur Konráð Jónsson
116.-118. " 1992-1995 Björn Bjarnason
119.-120. " 1995 Geir H. Haarde


Formenn kjörbréfanefndar 1991-1995

114.-118. lögþ. 1991-1995 Matthías Bjarnason
119.-120. " 1995 Sólveig Pétursdóttir

Skrifstofa Alþingis: Byggt á Alþingismannatali 1996.