Skammstafanir þingmanna

Í upphafi hvers kjörtímabils eru þingmönnum gefnar skammstafanir sem eru hafðar sem stystar en þó þannig að ekki sé hægt að lesa nema nafn eins þingmanns úr hverri skammstöfun. Notaðir eru fyrstu stafir úr nafni og föðurnafni og ef með þarf miðnafni.

Skammstöfun er aldrei breytt á miðju þingi jafnvel þó varamaður komi inn sem ófyrirséð var og hægt sé að lesa nafn hans úr skammstöfun annars þingmanns, en skammstöfun þingmannsins er þá væntanlega breytt á næsta þingi.

Skammstafanir þingmanna eru notaðar í Alþingistíðindum í atkvæðagreiðslum og í skjalalistum þar sem getið er flutningsmanna og stundum á þingskjölum.

Nafn þingmanns Skammstöfun
Albert Guðmundsson AlbG
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir AFE
Andrés Ingi Jónsson AIJ
Anna Kolbrún Árnadóttir AKÁ
Ari Trausti Guðmundsson ATG
Arna Lára Jónsdóttir ArnaJ
Ágúst Ólafur Ágústsson ÁÓÁ
Álfheiður Eymarsdóttir ÁlfE
Ásgerður K. Gylfadóttir ÁsgG
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ÁslS
Ásmundur Einar Daðason ÁsmD
Ásmundur Friðriksson ÁsF
Bergþór Ólason BergÓ
Birgir Ármannsson
Birgir Þórarinsson BirgÞ
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir BjG
Bjarni Benediktsson BjarnB
Bjarni Jónsson BjarnJ
Björn Leví Gunnarsson BLG
Bryndís Haraldsdóttir BHar
Brynjar Níelsson BN
Einar Kárason EinK
Elvar Eyvindsson ElE
Eydís Blöndal EyB
Guðjón S. Brjánsson GBr
Guðlaugur Þór Þórðarson GÞÞ
Guðmundur Ingi Kristinsson GIK
Guðmundur Andri Thorsson GuðmT
Gunnar Bragi Sveinsson GBS
Halla Gunnarsdóttir HallaG
Halla Signý Kristjánsdóttir HSK
Halldóra Mogensen HallM
Hanna Katrín Friðriksson HKF
Haraldur Benediktsson HarB
Helga Vala Helgadóttir HVH
Helgi Hrafn Gunnarsson HHG
Herdís Anna Þorvaldsdóttir HÞorv
Hildur Sverrisdóttir HildS
Hjálmar Bogi Hafliðason HBH
Inga Sæland IngS
Jóhann Friðrik Friðriksson JFF
Jón Gunnarsson JónG
Jón Þór Ólafsson JÞÓ
Jón Steindór Valdimarsson JSV
Jón Þór Þorvaldsson JÞÞ
Jónína Björk Óskarsdóttir JBÓ
Karen Elísabet Halldórsdóttir KEH
Karl Gauti Hjaltason KGH
Katrín Jakobsdóttir KJak
Kolbeinn Óttarsson Proppé KÓP
Kristín Traustadóttir KTraust
Kristján Þór Júlíusson KÞJ
Lilja Alfreðsdóttir LA
Lilja Rafney Magnúsdóttir LRM
Líneik Anna Sævarsdóttir LínS
Logi Einarsson LE
Margrét Tryggvadóttir MT
María Hjálmarsdóttir MH
Njáll Trausti Friðbertsson NTF
Njörður Sigurðsson NS
Oddný G. Harðardóttir OH
Olga Margrét Cilia OC
Orri Páll Jóhannsson OPJ
Ólafur Þór Gunnarsson ÓGunn
Ólafur Ísleifsson ÓÍ
Óli Björn Kárason ÓBK
Ómar Ásbjörn Óskarsson ÓAÓ
Páll Magnússon PállM
Rósa Björk Brynjólfsdóttir RBB
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson SDG
Sigríður Á. Andersen SÁA
Sigurður Ingi Jóhannsson SIJ
Sigurður Páll Jónsson SPJ
Silja Dögg Gunnarsdóttir SilG
Smári McCarthy SMc
Stefán Vagn Stefánsson SVS
Steingrímur J. Sigfússon SJS
Steinunn Þóra Árnadóttir SÞÁ
Svandís Svavarsdóttir SSv
Una Hildardóttir UnaH
Una María Óskarsdóttir UMÓ
Unnur Brá Konráðsdóttir UBK
Valgerður Gunnarsdóttir ValG
Vilhjálmur Árnason VilÁ
Vilhjálmur Bjarnason VilB
Willum Þór Þórsson WÞÞ
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir ÞorbG
Þorgerður K. Gunnarsdóttir ÞKG
Þorgrímur Sigmundsson ÞorgS
Þorsteinn Sæmundsson ÞorS
Þorsteinn Víglundsson ÞorstV
Þórarinn Ingi Pétursson ÞórP
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ÞórdG
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir ÞSÆ
Þórunn Egilsdóttir ÞórE