Forsætisnefnd 1. mars 2021

Starfsreglur fyrir undirnefnd
Samþykktar starfsreglur fyrir undirnefnd forsætisnefndar um tillögugerð
til forsætisnefndar við tilnefningu einstaklings við kosningu til embættis
ríkisendurskoðanda og umboðsmanns Alþingis.