Forsætisnefnd 17. mars 2020

  1. Þinghaldið.
    Rætt.
  2. Framkvæmd viðbragðsáætlunar Alþingis.
    Rætt.
  3. Alþjóðastarf Alþingis.
    Samþykkt að vinnutengdar ferðir þingmanna og starfsmanna skrifstofunnar til útlanda verða felldar niður fram til 30. apríl næstkomandi í ljósi kórónuveirufaraldursins. Á sama tíma falla niður móttökur, fundir og ráðstefnur hérlendis með þátttöku erlendra gesta.
  4. Reglur um störf og starfshætti forsætisnefndar.
    Fyrirliggjandi drög að reglum um störf og starfshætti forsætisnefndar samþykktar. 
  5. Önnur mál (varaforsetar á heimavakt vegna kórónufaraldurs).
    Kynnt.