Forsætisnefnd 30. nóv. 2020

Breyting á starfsáætlun
Samþykkt sú breyting á starfsáætlun að fimmtudagurinn 3. desember verði þingfundadagur en ekki nefndadagur eins og gildandi starfsáætlun kveður á um.