Norðvesturkjördæmi

Til þess teljast eftirtalin sveitarfélög: Akraneskaupstaður, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshreppur, Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshreppur, Snæfellsbær, Grundarfjarðarbær, Helgafellssveit, Stykkishólmsbær, Dalabyggð, Reykhólahreppur, Vesturbyggð, Tálknafjarðarhreppur, Bolungarvíkurkaupstaður, Ísafjarðarbær, Súðavíkurhreppur, Árneshreppur, Kaldrananeshreppur, Strandabyggð, Húnaþing vestra, Húnavatnshreppur, Blönduósbær, Skagabyggð, Sveitarfélagið Skagaströnd, Sveitarfélagið Skagafjörður og Akrahreppur.


Þingmenn og varaþingmenn

Nafn Skamm­stöfun Kjör­dæma-
númer
Kjör­dæmi Þing­flokkur
Stefán Vagn Stefáns­son
formaður fjárlaganefndar
SVS 1. þm. Norð­vest. Fram­sókn­ar­flokkur
Þórdís Kolbrún R. Gylfa­dóttir
fjár­mála- og efna­hags­ráðherra
ÞórdG 2. þm. Norð­vest. Sjálf­stæðis­flokkur
Lilja Rannveig Sigurgeirs­dóttir
formaður framtíðarnefndar
LRS 3. þm. Norð­vest. Fram­sókn­ar­flokkur
Bjarni Jóns­son
formaður umhverfis- og samgöngunefndar
BjarnJ 4. þm. Norð­vest. Vinstrihreyf­ingin - grænt framboð
Teitur Björn Einars­son
formaður efnahags- og viðskiptanefndar
TBE 5. þm. Norð­vest. Sjálf­stæðis­flokkur
Eyjólfur Ármanns­son
6. þm. Norð­vest. Flokkur fólksins
Halla Signý Kristjáns­dóttir
vara­for­maður þing­flokks
HSK 7. þm. Norð­vest. Fram­sókn­ar­flokkur
Bergþór Óla­son
for­maður þing­flokks
BergÓ 8. þm. Norð­vest. Mið­flokkurinn

Fann 8.