Reykjavíkurkjördæmi norður

Reykjavík skal skipta frá vestri til austurs í tvö kjördæmi, suðurkjördæmi og norðurkjördæmi. Þegar boðað hefur verið til almennra alþingiskosninga skal landskjörstjórn ákveða mörk kjördæma í Reykjavík.

Í alþingiskosningum 2017 voru mörkin óbreytt frá síðustu alþingiskosningum 2016. Frá vestri til austurs skiptir Hringbraut, Miklabraut, Ártúnsbrekka og Vesturlandsvegur kjördæmunum þar til komið er að punkti á móts við Sóltorg í Grafarholti. Grafarholtshverfi skiptist áfram milli suður- og norðurkjördæmis um Kristnibraut og Gvendargeisla.


Þingmenn og varaþingmenn

Nafn Skamm­stöfun Kjör­dæma-
númer
Kjör­dæmi Þing­flokkur
Guðlaugur Þór Þórðar­son
umhverfis-, orku- og loftslags­ráðherra
GÞÞ 1. þm. Reykv. n. Sjálf­stæðis­flokkur
Katrín Jakobs­dóttir
forsætis­ráðherra
KJak 2. þm. Reykv. n. Vinstrihreyf­ingin - grænt framboð
Lenya Rún Taha Karim
 fyrir Halldóru Mogensen
LenK 3. þm. Reykv. n. Píratar
Helga Vala Helga­dóttir
HVH 4. þm. Reykv. n. Sam­fylk­ingin
Ásmundur Einar Daða­son
mennta- og barnamála­ráðherra
ÁsmD 5. þm. Reykv. n. Fram­sókn­ar­flokkur
Diljá Mist Einars­dóttir
4. vara­forseti
DME 6. þm. Reykv. n. Sjálf­stæðis­flokkur
René Bia­sone
 fyrir Steinunni Þóru Árna­dóttur
RenB 7. þm. Reykv. n. Vinstrihreyf­ingin - grænt framboð
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
ÞorbG 8. þm. Reykv. n. Viðreisn
Tómas A. Tómas­son
TAT 9. þm. Reykv. n. Flokkur fólksins
Andrés Ingi Jóns­son
5. vara­forseti
AIJ 10. þm. Reykv. n. Píratar
Jóhann Páll Jóhanns­son
JPJ 11. þm. Reykv. n. Sam­fylk­ingin

Fann 11.