Aðstoðarfólk þingmanna

Formenn stjórnmálaflokka, sem eiga sæti á Alþingi og eru ekki jafnframt ráðherrar, eiga rétt á að ráða sér aðstoðarfólk í fullt starf.